Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1988 5 BENtu á þann sem ÞÉR ÞYKIR BESTUR. í Osta- búðinni getur þú valið. Efþú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú vilt mikinn eða lítinn ost, magran eða feitan, mildan eða bragðmikinn - þá biðurðu bara um að fá að smakka og segir svo til um hvað þú vilt! Pú ræður hvað þú kaupir mikið af ostinum. Pað má vera ein sneið til að borða á staðnum eða tíu kíló til að taka með heim! S máhlutir fyrir OSTA OG SMJÖR. / Osta- búðinni geturðu fengið ýmsa smáhluti til að gleðja ostavini eða bara sjálfan þig. Ef þú vilt getum við útbúið pakkann fyrir þig. Pú ákveður hvað fer í hann - ostur, ostabakki, ostahnífur eða eitthvert annað fínerí. ^^ISLUÞJÓNUSTAN ÞÍN. Ostabúðin sér um veisluþjónustu og þú getur reitt þig á að sú veisla verður okkur báðum til sóma, hvort sem hún er stór eða smá: Skreyttir ostapinnar af mörgum gerðum, gómsætar skinkurúllur, döðlur og paprikur fylltar með osti svo eitthvað sé nefnt. Pú pantar, sækir sjálfur eða lætur senda þér. Ostabúðin býður að sjálf- sögðu upp á úrval af efni svo þú getir útbúið osta- veisluna sjálfur. Auk ostsins geturðu valið um alls konar smáskraut og annað augnakonfekt til veislunnar: Kerti, servíettur, dúka og glasamottur - allt í stíl. AUK/SfA k9d1-370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.