Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988
7
Drög að reglugerð um afurðastöðvar í kartöflurækt:
Bein sala kartaflna bönn-
uð til verslana og- neytenda
Landbúnaðarráðherra hefúr
fengið í hendur drög að reglu-
gerð um afúrðastöðvar í kart-
öflurækt sem samin eru af
þriggja manna nefúd sem fyrr-
verandi landbúnaðarráðherra
skipaði. Lagt er til að öll heild-
sala á kartöflum fari í gegn um
viðurkenndar dreifingarstöðvar
sem þurfi að afla sér starfsleyfís
og að öll bein sala kartöflubænda
til verslana og neytenda verði
bönnuð.
Jón Helgason skipaði nefndina í
landbúnaðarráðherratíð sinni og var
hlutverk hennar að semja reglur
um sölumálin og framleiðslustjórn-
un. Þegar Steingrímur J. Sigfússon
kom í ráðuneytið frestaði hann til-
lögugerð nefndarmanna um fram-
leiðslustjómunina en óskaði eftir
tillögum um sölumálin.
Ólafur G. Vagnsson, formaður
nefndarinnar, segir að hugmyndin
sé að afurðastöðvarnar þurfi að
uppfylla ákveðin skilyrði til að fá
starfsleyfi. Þau yrðu ekki mjög
ströng í fyrstu og eðlileg sam-
keppni ætti að vera í sölunni. Það
væri þó æskilegt að dreifingaraðil-
um fækkaði með tímanum vegna
þess að mörgum þætti heildsalan
alltof dýr þegar dreifingarkostnað-
urinn væri orðinn nærri því jafn
mikill og það verð sem bóndinn
fengi fyrir vöruna. Hann sagði að
stöðvarnar þyrftu að hafa aðgang
að nægum og góðum geymslum og
aðra nauðsynlega aðstöðu. Eitt
mikilvægasta atriðið væri þó góð
og öru gg skráning innleggs og sölu
þannig að skýrsluskil og skil á
gjöldum væru tryggð. Þessu tengd-
ist hugsanleg endurgreiðsla á sölu-
skatti af kartöflum í formi niður-
greiðslna því slíkar endurgreiðslur
myndu væntanlega fara til afurða-
stöðvanna.
HEmHLISTÆKI
í vestur-þýsku heimilistækjunum frá aeg fara saman af-
köst, ending og gæði. Við bjóðum aeg tæki á góðu verði
- J> J 'rWM
..........
U
Lavamat 951 W
Veró 52.288,-
49.674,- stgrr.
• Vindur 850 sn. pr. mín.
• Sparnaðarkerfi
• Stiglaust hitaval
• Sérstök þvottakerfi fyrir
viðkvæman þvott
• ÖKO-kerfi sparar 20% þvottaefni
Lavatherm 610
Veró 31.484,-
29.910,- stgr.
• Tímarofi uppaö 140 mín.
• Ljós inní tromlu
• Telur5kgafþvotti
• Stórt hurðarop
Favorit 428 W
Veró 43.273,-
41.109,- stgr.
• 4-þvottakerfi
• Sparnaðarkerfi
• Tekur 12mannastell
• Hljóðlát og sparneytin
AEG
AFKðST
ÉNDING
GÆÐI
BRÆÐURNIR
DIOKMSSONHF
LÁGMÚLA 9. SÍMI: 38820.
Umboðsmenn um land allt:
Santo 2600 DT
Veró 36.613,-
34.782,- stgrr.
• H. 144 cm
• B. 54 cm
• D. 60 cm
• Kælir 204 ltr.
• Frystir 48 ltr.
• Sjálfvirk alþýöing á kælihólfi
Mikligarður, Reykjavík Húsprýði, Borgarnesi Verslunin Edinborg, Bíldudal S-Þingeyjarsýslu. Rafnet, Reyðarfiröi
H.G. Guðjónsson hf., Reykjavík Blómsturvellir, Hellissandi Einar Guðfinnsson hf., Verslunin Sel, Mývatnssveit Kaupfélag Fáskrúðsfiröinga,
Hagkaup, Reykjavík Guðni Hallgrimsson, Bolungarvík Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Fáskrúðsfirði
Kaupstaöur, Reykjavík Grundarfirði Norðurland: Austurland: Sveinn Guðmundsson,
Þorsteinn Bergmann, Reykjavík Verslun Einars Stefánssonar, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Kaupfélag Langnesinga, Egilsstöðum
BYKO, Kóp.-Rvík Búðardal Hólmavík Þórshöfn Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn
Samvirki, Kópavogi Vestfirðlr: Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag N-Þingeyinga, Suðurland:
Rafbúðin, Kópavogi Bjarnabúð, Tálknafirði Blönduósi Kópaskeri E.P. Innréttingar,
Búkaup, Garðabæ Rafbúð Jónasar Þórs, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Vopnfirðinga, Vestmannaeyjum
Mosraf, Varmá Patreksflrði Sauðárkróki Vopnafirði Mosfell, Hellu
Stapafell, Keflavík Verslun Gunnars Sigurðssonar, Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri Sveinn O. Elíasson, Rás, Þorlákshöfn
Vesturland: Þingeyri Bókabúö Rannveigar H. Ólafs- Neskaupsstað Árvirkinn, Selfossi
Málningarþjónustan, Akranesi Straumur, ísafiröi dóttur, Laugum, Stálbúð, Seyðisfirði