Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988
37
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island. íslensk dægurlög.
20.30 Úlvarp unga fólksins - Einelti. Viö
hljóönemann er Sigriður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00 og 24.00.
22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg-
isdóttir á veikum nótum í helgarlok.
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin-
sældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmars-
son kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason á sunnudags-
morgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk
tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá
Sigurðar Ivarssonar.
16.00 Bókmenntir.
16.30 Mormónar. Endurt.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórþergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru.
18.30 Opið.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Opið.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í
umsjá Jens Guð. E.
2.00 Dagskrártok.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ólafs-
son leikur tónlist.
14.00 Jólabaksturinn með Bjama (smáköku)-
Degi Jónssyni.
Laonard Bernsteln.
Sjónvarpið:
Leonard
Bemstein
sjötugur
M Sjónvarpið sýnir í
30 dag frá tónleikum
“* sem haldnir voru í
tilefni af sjötugsafmæli Leon-
ards Bemstein í ágúst sl. Tón-
leikarnir voru haldnir í
Tanglewood i Massachusetts I
Bandaríkjunum og er það The
Boston Symphony Orchestra
sem leikur lög Bemsteins und-
ir hans stjóm. Margir þekktir
listamenn koma fram og má
þar nefna Lauren Bacall, Vic-
tor Borge, Van Cliburn,
Quincy Jones, Christa Ludwig,
Bobby McFerrin, og M.
Rostropóvítsj. A tónleikunum
var sett upp stór myndbands-
skjár þar sem sýnt var er
ýmsir vinir og aðdáendur
Bemsteins sendu honum af-
mæliskveðjur.
18.00 Útvarp ókeypis. Tónlist leikin.
21.00 Kvöldstjömur.
1.00 Næturstjömur.
ÚTRÁS
FM 1041,8
12.00 „Two Amigos". FÁ.
14.00 MH.
16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes.
18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs-
búa. MK.
20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG.
22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB.
14» Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáttur.
20.35 Á hagkvæmri tíð. Lesið úr orðinu
og beðið. Umsjón: Einar Arason.
20.50 Vikudagskráin lesin.
21.00 Úr víngaröinum. Endurtekið frá
þriöjudegi.
23.00 Tónar til þín af plötum.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarp Hafnarfjörður
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Guðmundur J. Guðmunds-
son.
Rás 1:
Guðmundur J.
Guðmundsson
ræðir guð-
spjall dagsins
■■■■■ Bernharður Guð-
AQ 30 mundsson ræðir við
Uö— Guðmund J. Guð-
mundsson um guðspjall dags-
ins í þættinum Á sunnudags-
morgni sem er á dagskrá Rás-
ar 1 í dag. Guðmundur er ekki
þekktur af sérstökum kirkju-
legum tengslum en greinir frá
því hvemig texti dagsins talar
til hans, hvaða spumingar
hann vekur og hvaða þýðingu
hann getur haft fyrir líf og
starf hans. Guðmundur fjallar
um 21. kafla Lúkasarguð-
spjalls, versin 25—33, sem
flalla um endurkomu Krists
og hina síðustu tíma. Þetta er
aðventutexti og vísar fram til
jólanna. Séra Bernharður
sagði að það yrði fróðlegt að
heyra viðhorf Guðmundar,
textinn væri mikilfenglegur og
erfiður en hefði mikla skírskot-
un til samtímans auk þess sem
hann væri ein af meginstoðum
kristinnar kenningar. Séra
Bernharður hvetur síðan
hlustendur til þess að sækja
messur dagsins til þess að
heyra útleggingu kirkjunnar.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Einar Brynjólfsson.
16.00 Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska
tónlist.
22.00 Harpa Benediktsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Menningin, þáttur i umsjón Bjargar
Björsdóttur. Ljóðskáld vikunnar, smásög-
ur, tónlistaviðburðir, viðtöl og gagnrýni.
Sigurður Magnason aðstoðar.
20.00 Raflost. Þrír dregnir þungarokkar af
þekkingu. Jón Heiðar, Siggi og Guðni
leika.
21.00 Fregnir. 30 mínútur fréttaþáttur, þar
sem öðruvísi er tekið á fréttunum.
21.30 Óvinsældarlisti Ólundar. Hlynur leik-
ur óvinsældarlista vikunnar i ofugri röð.
22.00 Lesiö úr veggjum hússins. Hlynur
Hallsson les fyrrum einangrun útvarps-
hússins.
23.00 Þokur. Jón Marinó tekur’ákveðna
hljómsveit fyrir.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM96.6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndaí!
Litla vampýraji flytur
Bókmenntir
Sigurdur Haukur Guijónssott
Höfundur: Angela Sommer-
Bodenburg.
Þýðandi: Jórunn Sigurðardóttir.
Myndir: Amelie Glienke.
Prentverk: Prentsmiðja Áma
Valdimarssonar.
Útgefandi: Nálin.
Höfundur segir aftan á kápu,
að þessi bók sé rituð sem svar
við „hryllings- og ofbeldisdýrkun
sem oft dynur á bömum, ekki síst
af myndböndum og úr sjónvarpi,
veldur því að böm fyllast oft ótta
sem þau eru ekki einfær að vinna
úr“.
Þetta em falleg orð, fyrirheit sem
ég fagnaði, og settist því glaður út
í hom með bókina. í fyrstu hrökk
ég illilega við. Lítill drengur er
leiddur inná svið vera sem hafast
við í myrkraskotum kirkjugarða,
flögra um og leita sér bráðar, mann-
legs holds, til þess að sjúga úr blóð.
Auðvitað hefði nafnið átt að segja
mér þetta strax. í gamalli kennslu-
bók stóð, ef ég man rétt: Vampíra
= blutsauger = blóðsuga. í huga
mér skaut upp grafarfnykur, og
honum er heldur ekki gleymt á
síðum bókarinnar. Ég sá fyrir mér
ófreskjur hrollvekjunnar. En hér
skipti líka um. Sagan greinir frá
vampírudreng sem rekinn hefir ver-
ið að heiman með flet sitt, kistu,
flytur í umsjá mennsks drengs.
Hinum síðamefnda er þetta mikil
raun, erfitt að dylja gest,. sem rotn-
unarþef grafar flytur með sér S
húsið. En með snarræði, lygum og
laumuspili tekst þetta þó, og í stað-
inn fær snáðinn að fljúga, eins og
leðurblaka, í veizlusali vampíra.
Kynnin við þær sanna honum, að
líkt er um heim þeirra og okkar,
sumir era illir, aðrir góðir og þar
er óttinn líka, eins og S bijóstum
mennskra bama. Já, margt er und-
ur líkt. Helzt er það kæraleysið um
þjáning annarra er skilur. Hvað
varðar vampíradreng um það, þó
uppi í Sbúð foreldra sinna engist
snáði sem með lygum og blekking-
um verður að loka leið foreldra
sinna niður S kjallarageymsluna?
Þetta er ekki stórbortið efni, ekki
fyndið heldur, snotur æfing til þess
að ná því sem ekki næst. Vatns-
hræðslu hjá bami læknar þú ekki
með því að henda því í laug, og
halda sjálfur í braut, myrkfælni
ekki heldur með þvf að troða bami
í myrkrahyl og draga lok yfir.
Kannske var þetta gömul kenning,
en allavega hefði hún átt að logn-
ast útaf með vampiranum sjálfum.
Skilji mig samt enginn svo, að
ekki sé vel á penna haldið. Þýðing
Jórunnar er prýðileg, málið fallegt
og kliðmjúkt. Myndir mjög vel gerð-
ar, falla afarvel að efni bókar. Próf-
örk vel lesin, ef við hlaupum yflr
síður 30 og 75. Prentverk allt mjög
vel unnið.
FL0RIDA
peKKirou
tilfínmnguna?
Beint áætlunarflug til
Orlando tvisvar í viku.
10 daga ferð kr. 33.010
* Ferð í janúar, 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, saman í íbúð. Staðgreiðsluverð.
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum
Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
FLUGLEIÐIR
Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju
og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100.
AUK/SlA k111