Morgunblaðið - 04.12.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.12.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 í dag er síöari dagur bókasýningarinnar í Norræna húsinu sem Félag íslenskra bókaútgefenda stendurfyrir. Rithöfundar lesa úr verkum sínum; í dag verður lesiö úr barna- og unglingabókum. Allar jólabækur ársins eru til sýnis og skoðunar í sýningarsal Norræna hússins. Kaffiterían opin allan sýningartímann. Upplestur í fundarsal Norræna hússins sem hefst kl. 14.30. Lesið verður úr eftirtöldum bókum: Víst er ég fullorðinn eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les. Alveg milljón eftir Andrés Indriðason. Höfundur les. Á flækingi eftir Indriða Úlfsson. Sjöfn Ólafsdóttir les. Fugl í búri eftir Kristínu Loftsdóttur. Höfundur les. Meiriháttar stefnumót eftir Eðvarð Ingólfsson. Höfundur les. Staðfastur strákur eftir Komnák Sigurðsson. BÆKUR'88 FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) Vigdís Finnbogadóttir. Sjónuarpið: Vigdís með augum Svía ■■■■■ Sjónvarpið sýnir í OQ 10 kvöld þátt frá "O sænska sjónvarpinu sem nefnist Alltaf á sunnudög- um. Þetta er þáttur þar sem brugðið er upp myndum af þekktu fólki og í þættinum í kvöld er rætt við Vigdísi Finn- bogadóttur forseta íslands. Þátturinn er allur tekinn hér á ísiandi og sýnir hann dag í Kfi forsetans og er víst að þarna verður brugðið upp óvenjulegri hlið á Vigdfsi sem fáir kannast við. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. — Starfsemi Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. Gunnar Guðmundsson ræðirvið ÞorsteinTómas- son forstjóra stofnunarinnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ......Bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalín les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ettir Felix Mendelssohn. a. ■Píanókonsert nr. 1 í g-moll op. 25. Andras Schiff leikur á píanó með Útvarps- hljómsveitinni í Bæjaralandi; Charles Dutoit stjórnar. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í e-moll op. 64. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmoníuhljómsveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Selma Júlíus- dóttir talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekið frá morgni.) 20.15Barokktónlist. a. Konsert i h-moll op. 9 nr. 12 eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á fiðlu með Raglan Baroque-kammersveit- inni; Nicolas Kraemer stjórnar. b. Atriöi úr fyrsta þætti óperunnar „Montezuma" éftir Carl Heinrich Graun. Lauris Elms, Joan Sutherland, Joseph Ward og Elizabeth Hanwood syngja með Fílharmoniusveit Lundúna; Richard Bon- ynge stjórnar. 21.00 Fræösluvarp: Fræðasvið og fræða- setur (1). Endurflutt frá síöastliðnu sumri. Rætt við Jón Torta Jónasson formann Fjarkennslunefndar, Jón Erlendsson for- stöðumann Rannsóknaráðs og Sigmund Guðbjarnason háskólarektor. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liöandi stundar. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viðbit.. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- Sjónvarpið: Orgelið ■■■■ Sjónvarpið sýnir í 91 30 kvöld þýska sjón- Arl varpsmynd sem nefnist Orgelið og fjallar um roskinn mann sem hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum í lífinu og hefur smám saman horfið æ meira inn í sjálfan sig. Hann býr nú í litlu þorpi en starfaði áður fyrr sem org- elleikari og hljóðfærasmiður. Á afmælisdegi hans ákveða þorpsbúar að heiðra hann, en gamli sérvitringurinn bregst illa við og vill fara burt. En þá kemur lítil stúlka til sög- unnar sem vinnur hjarta hans og kemur á sáttum á milli hans og samfélagsins. ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarþs- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „Orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfrarn ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Davíð Bjarna- son. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.) Fréttír kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Góð- vinafundur þar sem Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Fréttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.