Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 3Í" MÁIMUPAGUR 5. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. — endursýnt frá 30. nóv. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fróttir. 19.00 ► fþrótta- hornið. 19.25 ► Staupa- stelnn. 4BM6.20 ► Dísa (I Dream of Jeannie— 15 Years Lat- <®17.50 ► Jólasveina- 18.40 ► Tvíburarnir. Fram- er). Dísa er andi í flösku sem tók upp sambúð við geim- saga. Teiknimynd með haldsmynd í 6 hlutum fyrir fara og var ákaflega vinsæi í samnefndum sjónvarps- islensku tali. Fimmti hiuti af börn og unglinga um tvíbura- þáttum. Hérhittum við Dísu ogfjölskyldu hennar 15 23. systkini sem eru tengd órjúf- árum síðar. Aðalhlutverk: Barbara Eden og Wayne Rog- 4BM8.15 ► Hetjur himin- anlegum böndum. ers. Leikstjóri: Bill Asher. geimsins (She-Ra). 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Staupasteinn. 19.50 ► Jólln nálgast í Kærabæ. 20.00 ► Fróttlrog veður. 20.40 ► Já! Þáttur um menningu og listviðburði liðandi stundar. I þessum þætti verðurfjallað um nokkrar af jólaþókunum i ár. Umsj.: Eiríkur Guðmundss. 21.30 ► Orgelið. Þýsk sjónvarpsmynd um roskinn mann, sem hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum í lífinu. Hann hefur starfað sem orgelleikari og hljóðfærasmiður í þorpinu. Á afmælisdegi hans á að heiðra hann en hann bregst illa við þvi. En svo fer að lítil stúlka neer að bræða hjarta hans. Þýð.: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 ► Seinni fréttir. 21.10 ► Vigdfs með augum Svfa. Rætt er við Vigdísi Finnboga- dótturforseta (slands. 23.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. í síðasta þætti fór sam- komulag Rays og Donnu úr böndunum. J.R. reyndi að fá Jennu til þess að koma í brúökaup Bobbys og Pamelu. Þýðandi: ÁsthildurSveinsdóttir. 4BD21.55 ► Refskák (Gambit). Þýskurspennumyndaflokkuri tveimur hlutum. Myndin segir frá blaðakonu sem fær hóp ný-nasista í liö með sér til að kúga stjórnvöld með hótunum um skemmdarverk í kjamorkuveri. Við undirbúning ódæðisins kemur i Ijós að máliö er mun flóknara en það virtist í fyrstu. Leikstjóri: P.F. Bringman. Þýðandi: Svavar Lárusson. <@Eilíf ást. Rómantisk spennu- mynd um starfsmann leyniþjón- ustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni i Laos fá yfirvofandi hættu. 1.15 ► Dagskrárlok. HVAÐ FINNST ÞEIM? Halldóra og Þóra Björk. Guðrún. Sasselja. Morgunblaðið/Sverrir Mjög ánægðar með barnaefnið á Stöð 2 Halldóra Óskarsdóttir og Þóra Björk Bjarnadóttir voru al- veg á sama máii um sjónvarps- dagskrána. Þær horfa báðar helst á Dallas og Hasarleik á Stöð 2 og sakna Fyrirmyndarföður úr Sjónvarpinu. Yfirleitt horfa þær meira á Stöð 2 en Sjónvarpið og eru hrifnar af bíómyndunum. Bamaefnið eru þær mjög ánægð- ar með og segjast jafnvel vakna við vekjaraklukku, á laugardags- og sunnudagsmorgnum til að sjá það. Þær höfðu báðar séð Jóla- sveinasöguna sem Stöð 2 sýnir daglega í desember og fannst hún skemmtileg. Einstaka sinnum segjast þær horfa á fræðsluþætti og fréttir ef þær nenna. Ai út- varpsstöðvunum sögðust þær helst hlusta á Bylgjuna og þá aðaliega á vinsældalistann en einnig hlustuðu þær á vinsælda- listann á Rás 2. Ríkisútvarpið með góða dagskrá G uðrún Vilmundardóttir seg- ist vera ánægð með 'dag- skrána hjá Ríkisútvarpinu og hlustar hún mjög mikið á Rás 1. Henni finnst tónlistin yndisieg og n\jög góðir þættir á laugardags- eftirmiðdögum og eftir hádegi á sunnudögum. Guðrún segist ekki nenna að horfa á báðar ^jón- varpsstöðvamar og láti þvf Rikis- sjónvarpið duga. Hún segist alltaf horfa á fréttir og fylgist yfirleitt með sakamálaþáttum en segist ekki nenna að binda sig yfír fram- haldsmyndum. Hemma Gunn seg- ist hún alltaf horfa á og einnig fræðslu- og skemmtiþætti. Henni finnst alltof mikið af spennu- myndum i sjónvarpi og hræðilegt að böm fái að horfa á þær en nú til dags nenni fáir að fara með bömin inn og segja þeim sögur eins og gert var í gamla daga. Horfi lítið á sjónvarp Sesselja Járvelá horfir lítið á sjónvarp en þó einstaka sinn- um á fræðsluþætti og stutta þætti eins og Ifyrirmyndaiföður og Staupastein. Hemma Gunn segist hún stundum horfa á og fréttir einstaka sinnum en aldrei á Stöð 2 enda er hún ekki með af- ruglara. Af útvarpsstöðvum hlust- ar hún helst á Bylgjuna og Stjöm- una. kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorkáks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. 19.06 Meirí músík — minna mas. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Islendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 16.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar ■i Þátturinn Já! sem fjall- 40 ar um menningu og “ listviðburði líðandi stundar verður á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. í þættinum verð- ur m.a. rætt við Einar Kárason formann Rithöfundasambands ís- lands, Guðberg Bergsson sem sendir frá sér fjórar bækur fyrir þessi jól, lesið verður úr bók Gyrð- is Elíassonar, Bréfbátarigningin, spjallað við Gunnlaug Guðmunds- son stjömuspeking um nýút- komna stjömuspekibók eftir um félagslif. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantósambandsins. 18.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'i-samfé- lagiö á íslandi. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldslögin. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Mogunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartimi, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Stjörnufrétt- ir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Viðtöl upplýsingar og hann, sagt verður frá bókinni Pegurð Islands og fornir sögu- staðir eftir Collingwood, Einar Már Guðmundsson les úr bók sinni Leitin að dýragarðinum, rætt við Guðmund Andra Thorsson og les- ið úr bók hans Mín káta angist, bókinni íslenskir steinar verður gerð skil og ný bók eftir Hannes Sigfússon ljóðskáld, Lágt muldur þrumunnar, verður kynnt auk þess sem sagt verður frá fiölmörg- um öðrum bókum sem nú streyma á markaðinn. tónlist. 18.00 Stjömufréttir 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 21.00 I seinna lagi. Blanda inn i drauma- landið. 1.00 Næturstjömur. Tónlist fyrir nátt- hrafna. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 17.00 MS. Ásgeröur Jóhannesdóttir, Ingi- björg Dungal og Kristín Kristjánsdóttir. Útvarp Rót: Samband sérskóla ■i Samband sérskóla 00 er nýr aðili í dag- skrá Útvarps Rótar og eru þættir þeirra á dagskrá annan hvern mánudag og end- urteknir á miðvikudögum. Samband sérskóla er samband kennara í sérskólum fram- haldsskólanna og er aðili að Hauslaus ■■ Á mánudagskvöld- 00 um eru á dagskrá Útvarps Rótar tón- listarþættir í umsjá Guðmund- ar Hannesar Hannessonar. í kvöld er hann með þáttinn Hauslaus þar sem hann leikur blústónlist. 18.00 MH. 20.00 FB. Rúnar á rólinu. 22.00 |R. Hilmar Þ. Guðmundsson og Grimur E. Thorarensen. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,8 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM81.7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöi. 20.00 Útvarpsklúbbur Víðistaðaskóla. 22.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson litur i blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni, menningarmál, mannlif og viðtöl eru meðal þess efnis sem Karl býður upp á. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Þytur i laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkiö sitt. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mín. fréttaþáttur, þarsem öðruvisi er tekið á fréttunum. 21.30 Mannamál. Islenskur þáttúr i umsjón Sverris Páls Erlendssonar, menhtaskóla- kennara. 22.00 Mér eru fornu minnin kær II. Þuriður Óttarsdóttir spilar islenska alþýðutónlist og talar um æskuárin. 23.00 Jass og fonk. Ármann Gylfason jass- ar og fonkar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 ^ 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. n Einar Kárason. " QuAbergur Gyrðir Elfasson. Bergsson. 4%i jr _ _ ■« Sjónvarpið: JÁ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.