Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 11 UIYNDBANDAÁRIÐ’8 9 Við höfum nú þegar ákveðið útgáfu 100 myndbanda og hér gefst tækifæri til að sjá fyrirhugaða útgáfu fyrsta ársfjórðungs. Baby Boom Diane Keaton fer á kostum í frábærlega skemmtilegri mynd. þar sem hún leikur grjótharðan fjármálaráðgjafa sem stefnir beina leið á viðskiptatoppinn. Þá erfir hún barn og líf hennar gjörbreytist. Strumparnir 18-19-20 Þeir eru komnir aftur, litlu, bláu, vinalegu barnavinirnir. Þrjú ný myndbönd með 6 skemmtilegum ævintýrum. t Z'X' - •: JAMESCAAN-A\JEtKff|(|SFOlýt)AME5E':fg^ FRANCISCOPPbLAS * OF STONE Gardens of Stone Francis Ford Coppola leikstýrir og James Caan leikur aðalhlutverkið í þessari mögnuðu mynd. Þetta er sagan af hinni hliðinni á stríðinu... stríðinu heima. "vwhNEhHOMEvmm 11 The Enforcer II WWNER HOME VIDEO i ♦ f ti I % % The Enforcer - Magnum Force - Sudden impact Það er ótrúlegt en satt! Þessar bestu spennumyndir allra tíma hafa ekki komið út fyrr hér á landi. Clint Eastwood fer á kostum sem Harry Callahan eða betur þekktur sem Dirty Harry. Star 80 Sönn saga um Dorothy Stratten sem valin var opnustúlka ársins hjá Plavboy og draumaferii sem snerist uppi mar- tröð. Mariel Heming- way, Eric Roberts og Cliff Robertson fara með aðalhlutverk TimeafterTime Sérstæð, spennandi og bráðskemmtileg mynd þar sem Malcolm Mcdowell er uppá sitt besta. Hann leikur H.G. Wells og eltir uppi Jack the Ripper í gegnum aldir til okkar tima. Under the Volcano Mögnuð mynd gerð af John Huston með Albert Finney, Jaqueline Bisset og Anthony Andrews í aðalhlutverkum. Sann- kallað meistaraverk sem lætur engann ósnortinn. WallStreet Óskarsverðlaunamynd með Michael Dou- glas og Charlie Sheen í aðalhlutverkum. Óstjórnlega spennandi mynd sem sýnir svikráð og miskunnarleysi fjármálaheims- Secret Witness Tólf ára drengur í heim- sókn hjá fráskildum föð- ur sínum verður vitni að dularfullum atburðum sem leiða til morðs. Hann hefur sterkar grunsemdir hver morð- inginn er... hans eigin faðir. Return of the Incredible Hulk Splunkuný mynd um The Incredible Hulk eða „Risann óguriega". Hér segir frá nýjum spenn- andi ævintýrum visinda- mannsins. sem breytist í ógurlegan, grænan risa. ef hann reiðist. HAAR 'OhlFORD I koman unnar. WARV« bkos FEBRÚAR Frantic Stórkostleg spennumynd leikstýrð af Roman Polanski með Harrison Ford í aðalhlutverki. MARS Empire of the Sun Meistarverk Steven Spielbergs. Max Dugan Returns Yndislega fyndin og skemmtileg mynd eftir handriti Neil Simon meö Jason Robards i aðal- hlutverki. Police Academy Þeir eru enn að ærslabelgirnir i lögregluskólan- um. reyndar aldrei æðislegri. Kærleiksbirnirnir í Undralandi Lisa er ekki sú eina sem lent hefur i ævintýrum í Undralandi. Gauntlet Clint Eastwood i þrælmagnaðri spennumynd. Roots, the Gift Splunkuný, frábcer mynd, þar sem við kynnumst aðstæðum Kunta Kinte mörgum árum seinna. Shakedown on Sunset Strip Splunkuný og spennandi mynd, byggð á sannri sögu um vændiskonur og spillingu innan lögregl- Saigon Hét „Off Limits“ í kvikmyndahúsi. William Dafoe og George Hines i æðislegri spennumynd. Run till you fall Splunkuný mynd sem fjallar um tilraunir föðurs til að halda sambandi við bæklaðan son sinn á móti vilja móðurinnar. Hostage Æsispennandi mynd um flótta ungrar stúlku úr fangelsi og gisl sem hún tekur. Last Embrace Roy Schneider i meiriháttar spennumynd. World gone wild Þrusugóð spennumynd i Mad Max stíl sem sýn- ir óhuggnanlega framtiðarsýn. I Ought to be in Pictures Walter Matthau i góðlegri grinmynd eftir hand- riti Neil Simon. L.A. Law Kvikmynd gerð um hina vinsælu þætti með öllum aðalleikurunum. Broadcast IMews William Hurt og Holly Hunt i bráðskemmtilegu sjónvarpsfréttastofudrama. Innocent Victims Sannsöguleg og splunkuný kvikmynd sem fjallar um alnæmi í börnum. Piece of the Action Bill Cosby og Richard Prior eru óviðjafnanlegir í þessari skemmtilegu spennumynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.