Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 45 TIL FOSTUDAGS VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI Of mörg happdrætti Kona hringdi: „Ég vil taka undir með þeim sem skrifði greinina „Öll þessi happdrætti“ sem birtist í Velvak- anda fyrir nokkru. Það eru alltof margir aðilar sem reyna að afla fjár með sölu happdrættismiða og senda þá heim til fólks. Auk þess tel ég að þessir happdrættismiðar sem sendir eru heim séu of dýrir, oftast 500 til 600 krónur. Þá vil ég finna að því að með mörgum þessara happdrættismiða fylgja litprentaðir bæklinar sem hljóta að kosta sitt. Að sjálfsögðu vil ég styrkja góð málefni og ég myndi oftar greiða þessa miða ef þeir væru ódýrari, 200 krónur væri hæfilegt og mættu þá vinningam- ir vera færri. Eins fínnst mér að þeir sem standa að svona fjársöfn- unum ættu að sýna sparsemi, maður hefur á tilfinningunni að fjölmargir þyrftu að kaupa miða til þess eins að kosta prentun á litprentuðum bæklingum sem eru eingum til gagns en fara beint í ruslafötuna. Svona sóun þjónar engum tilgangi, hún verður þvert á móti til að maður ákveður að kaupa ekki miðann." Pennaveski Grænt pennaveski fannst við Hafnarstræti fyrir skömmu. í því er tölva ásamt fleiri áhöldum. Eigandinn getur vitjað þess hjá starfsfólki á símaborði í Eimskips- húsinu. Öll þessi happdrætti gm tkjrlt að l frsRuni i cinlncfium ikwflnum »t Þ*r ckki úr nui sð »kri | ft* er ortin Ungþreytt i öUum inm hsppdrrrttum, þó (Idrei þ*u aéu fri Uknsrfiiðgum, »em *tyð þó hcib hugsr. þegsr kemur drurtti og mrtur hringir eftir til- ihnn dag I ntthvnt rtmsnúmer er mbu -nnnu. h «bt rt ugt eé ið rinningMkri- nnni I minui hsfl birrt I einhytrju dagblidi liðið er þetU nnan og þennsn d»g. og nuðviuð »lluf er UI»f lUf I blaði ictn maður hefur ekki sfbenUr i ð.ogþðerniyerrmefþetureyn- Eg hekl b*r» »ð i ■w *U» ekki rttt. £g er búin að verði ekki keyptir fleiri hi., »f» mikið fyrir «ð h*f« upp i upp- mið*r þv til *g veit m«ð *L^ • • ikveðið hjilpnr- upplý»ing*r er »ð h*f«- Eg geri m »«r erein fynr *ð þett* i ekki við u happdrvrtti, en þ*ð þ»rf b*r* eit ----------------------- emmt ep« I kðrfun*. það er |r i mig og »ð lokum h*fði ég upp miður »Uihcynd. þe**u og auðvitað v*nn tg ekki Svo v*r *nnað »em ég tók eflii ' | e,n« akiptið »em tg hef unn- það er oft «ð engtn irtðl eru i þe« • bar« akammur tlmi þar til það um tmðurn. »vo ef maður finnur i •fði verið ortið of »eint »ð nilgut miða i flmkingi heima fyrir er et judnginnj^^^^raijLlrito^^j^ílh Köttur í óskilum Hvít læða, ljósgulbröndótt og með dökkum blettum á baki, hef- ur verið í óskilum síðan á Þorláks- messu. Eigandi hennar er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 685491. Seðlaveski Svart seðlaveski með skilríkjum og peningum tapaðist á gamlárs- kvöld, líklega fyrír utan Hótel ís- land. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 71996. Enn um argaskatt Til Velvakanda. ..Ég get ekki orða bundist“ um „fádæma kreddufull skrif", segir A.B.G. í Velvakanda 30.12. 1988 eða rúmum þrem vikum eftir að grein mín um argaskatt birtist í sama lesendadálki. Hafa ekki aðrir orðið til andmæla á meðan, og má því líta á konu þessa sem málsvara þeirra, sem um var rætt. Út af fyr- ir sig er það lofsvert að taka mál- stað lítilmagnans. En þó finnst mér ég varla geta tekið mark á þessum skrifum A.B.G. og skal ég því til stuðnings nefna nokkur atriði: 1. Orðið kynvilla er vel hugsað, vel myndað og auðskilið íslenskt orð um það fyrirbæri, sem við er átt, og er fráleitt að ætla að fara að neyða menn til að leggja það niður með því að tala um „ljótt orð“. Það er athæfið sem er ljótt en ekki orðið. Því síður er ástæða til að taka upp langar, óíslenskulegar sérfræðiþýðingar á grískum vísindaheitum um sama fyrirbæri (samkynhneigð!). Af erlendum tökuorðum þykir mér „sódómismi" skást. Af nýyrðum best; eyðniberar (sem hefur þó víðari markingu). 2. Mig furðar á því að A.B.G., skuli grípa til slíkra vífilengja, sem hún gerir, þegar talað er um þol- endur í sambandi við athæfi kyn- villinga. Þurfa menn lengi að hugsa sig um? Þurfa menn að lesa nýút- gefin „ljóð“_ til þess? 3. Skrif Á.B.G. um tilhneigingar kvenna, sem leita ástleitni sinni staðar hjá kynsystrum sínum, varða ekki kjarna málsins, því að af líffræðilegum ástæðum getur naumast orðið um þvílíkar aðfarir að ræða sem hjá kynvilltum karl- mönnum. 4. Þó að ég efi ekki, að Á.B.G. sé, eins og hún sjálf segir, vel upp- lýst, sýnist mér henni fatast tökin, þegar hún fer, í löngu máli, að hafa það eftir mér að hafa talað um „framsal" fórnarlamba. Ég var að tala um það, að ef foreldrar og yfírvöld verða afskiptalaus í þessum efnum, séu þau um leið að ofiir- selja börn og unglinga illum örlög- um. Hverskonar íslenskukunnátta er það hjá hinni upplýstu Á.B.G. að blanda þessum orðum saman? Og hver eru vinnubrögð hennar við tilvitnanir, úr því að hún hafði greinina, sem hún var að vitna í, fyrir framan sig? Þó að það hafi farið framhjá nefndum bréfritara, þá var grein mín 7. des. framar öllu hófsöm gagnrýni á úrræðaleysi gagnvart þeim vanda, sem hin yfirvofandi eyðni — og grundvöllur hennar. kynvillan - er. Ég ítreka þá gagn- rýni mína. Og auk þess legg ég til að argaskattur verði lagður á. Þorsteinn Guðjónsson BláQalla- símsvari Til Velvakanda. Ég og vinkonur mínar tvær ætl- um að kvarta vegna Bláfjallasím- svara sem okkur finnst fara í sam- band allt of seint. Tökum dæmi. Við tökum allar strætisvagn upp í Gnoðavog og það er misjafnt hve langt er á stoppistöðvamar. Ein af okkur þarf að ganga nokkum spöl á stöðina og er því vont fyrir hana að vita ekki hvemig færi er upp í fjöllum ef hún vill fara með rútunni kl. 11 um morguninn. Símsvarinn er ekki settur í samband fyrr en kl. 10 og er það of seint fyrir hana, því þá verður hún að vera farin að heiman. Þetta finnst okkur öllum óþægilegt og viljum því að símsvar- inn sé frá kl. 9. Þijár óánægðar NÁMSKEIÐ Myndþerapía (Art Therapy) Kunnátta í myndlist engin for- senda. Undanfarin ár hefur athygli manna beinst að fantasíu og skapandi hugsun sem mikilvægum þætti til persónuleikaþroska og andlegrar vellíðunar. Námskeiðið er aðallega ætlað kennurum, fóstr- “ um, þroskaþjálfum, fangavörðum og öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér myndþerapíu. Á námskeiðinu gefst þátttakendum kostur á að kynnast virkum aðferðum í: • Sjálfstjáningu í eigin myndsköpun • Sjálfsskoðun út frá eigin myndsköpun • Hópumræðum varðandi ofangreind atriði. Leiðbeinandi er Sigríður Björnsdóttir, löggiltur aðili í The British Ass. of Art therapists). Innritun og nánari upplýsingar í síma 17114 frá kl. 20-22 flest kvöld. Athugið: Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Símar 35408 og 83033 GAMU BÆRINN SELTJNES Hverfisgata 4-62 Tjarnarstiguro.fi. AUSTURBÆR Stigahlíð 49-97 fltargiiaiMiiMfe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.