Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
16.30 P Fræðsluvarp. 1. Lénsskipulagið. Byggð og • landsháttum í löndum „barbara" er lýst og innrásum þeirra í Rómarríki(16 mín.). 2. Alnæmi snertiralla. Umræður um alnæmi. Þátttakendureru nemenduri Hliðaskóla (23 mín.). 3. Alles Gute. Þýska fyrir byrjendur (15 mín.). 4. Entrée Libre. Franska fyrir byrjendur (15 mín.). 18.00 ► Töfragluggl Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.60 ► Tðknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Föðurlelfö Franks (17).
16.45 P Santa Bar- bara. Bandarískurfram- haldsþáttur. Aðalhlut- verk: Charles Bateman, Lane Davies, Marcy Walker, RobinWrighto.fi. <® 16.30 ► Hvft Jól (White Christmas). Fjögurungmenni leggja leið sína á vetrardvalarstað i Vermont. Herramennirn- ir uppgötva að hóteliö rekur fyrrverandi yfirmaður þeirra úrhernum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kay, Rose- mary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. <® 18.05 ► Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.54 ► 20.00 ► Fróttirog veður. 21.00 ► South Pacific. Heimildar- 22.00 ► Byssumaður deyr. Vestri 23.00 ► Seinni fróttir.
Ævintýrl 20.36 ► Bundinn fbóðaskó. mynd um hljóðritun á lögum úr frá 1969. Aöalhlutverk Richard Wid- 23.10 ► Byssumaðurdeyr. Framhald.
Tlnna. Feröin Breskur gamanmyndaflokkur með söngleiknum eftir Rogers og mark, Lena Horne o.fl. Lögreglu- 23.60 ► Dagskrárlok.
tiltunglsins Richard Briers og Penelope Wilton Hammerstein. Meðal söngvara eru stjóri í smábæ í villta vestrinO neitar
(15). íaðalhlutverkum. Kiri Te Kanava, Jose Carraras og að láta af störfum þegar bæjarráðið
SarahVaughan. ferframáþað.
STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- umfjöllun. 20.30 ► Heil og sœl. Ógnarsmá ógn. Fjallað erum ýmsa helstu smit- sjúkdómana. <S»21.05 ► Undlrfölsku flaggi. (4). Breskurframhalds- myndaflokkur. Ósiðvandurflagari neytir allra bragða, í skugga kreppu og yfirvofandi styrjaldar, til að komast yfir auð og völd. 4SÞ22.00 ► Dagdraumar (Yesterday’s Dreams). Martin og Diane rrfja upp Ijúfsárar end- urminningar í hjólreiðaferð um bernskustöðvarnar. Fjórði hluti afsjö. 4BÞ22.65 ► Vlðskipti. fs- lenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 4BÞ23.25 ► Fanný. Mynd þessi gerist i frönsku sjávarþorpi og fjallar um harmleik ungra elskenda sem fá ekki notist. Aöalhlutverk: Leslie Caron, Maurice Chevalier og Charles Boyer. 1.35 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn
Óskarsdótíir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Óskari Ingólfs-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl, 7 30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Sitji guðs englar.“
Eftir Guðrúnu Helgadóttur, höfundur les.
(3) (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.03 Frá skákeinviginu í Seattle. Jón P.
Þór rekur sjöttu einvigisskákina.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra. Tekiö við óskum hlustenda
á miðvikudögum milli kl. 17 :Ö0 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar: Helga Þórarinsdóttir, lágfiölu-
leikari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
11.65 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Helga Jóna
Sveinsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.35 Miödegissagan: „Blóðbrúðkaup"
eftir Vann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les
þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Jón
Sigurbjörnsson, Þórunn Ólafsdóttir,
Kammerkórinn og Jóhann Konráðsson
syngja lög eftir Þórarin Jónsson, Jón
Björnsson frá Hafsteinsstöðum, Sigfús
Einarsson, Bjarna Þorsteinsson, Inga T.
Lárusson og Jóhann Ó. Haraldsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Virgill litli". Sigur-
laug Jónasdóttir les sögu Ole Lund
Kirkegaard (3). Þýðing: Þorvaldur Kristins-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven.
Gewandhau-hljómsveitin í Leipzig leikur;
Kurt Masur stjórnar: „Leonore", forleik
op. 72b nr. 3. Sinfóniu nr. 4 í B-dúr op. 60.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. „Sitji guðs englar"
eftir Guðrúnu Helgadóttur, höfundur les
(3). (Endurtekinn frá morgrii.)
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtimatón-
skálda, verk eftir James Wilson (Irlandi),
Volker David Kirchner (Vestur-Þýska-
landi) og Jan Sandström (Svíþjóð).
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið-
geirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 9. sálm.
22.30 Samantekt um samskipti risaveld-
anna — er kalda stríðinu lokið? Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (Endurt. föstudag.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl.
7.30 og 8.30. og fréttum kl. 8.00. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar. Fréttir
kl. 10 og 11.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir
tekur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.16 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt-
ir kl. 14.00.
14.05 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson
leikurtónlist. Útkíkkiðkl. 14.14. Sjómaður
vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
18.03 Dagskrá. Stéfán Jón Hafstein, Sigríð-
ur Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðyrstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN — FM98.9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.
Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17
og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjami Ólafur Guömundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT-FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald-
ur Jóhannsson les (7).
13.30 Nvi timinn. Baháíar á Islandi. E.
14.00 A mannlegu nótunum. Flokkur
mannssins. E.
16.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalistinn. E.
16.00 Húsnæðissamvinnufélagiö Búseti.
E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar.
17.00 Samtökin '78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial-
istar.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur-
samtökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:.Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Harald-
ur Jóhannsson les (7).
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í
umsjá Guömundar Hannesar Hanesson-
ar.E.
2.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn
og Bjarni Haukur. Fréttirkl. 10.00, 12.00,
14.00 og 16.00.
17.00 Is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 I seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
08.00 Árdegi. Friðjón Friðjónsson og Agla
Magnúsdóttir.
12.00 Siðdegi. Margrét Grímsdóttir og
Garðar Þorvarðsson.
16.00 Blandan. Hafþór Freyr Sigmundsson
og Gunnar Guðmundsson.
18.00 Hjálmar S. Sigmarsson.
21.00 Sófus Gústafsson.
23.00 Jóhann Jóhannsson
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið
nk. laugardag.)
22.00 I miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt-
ur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt.
nk. föstud.)
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 I miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun-
um o.fl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK
FM 96,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son.
8.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
17.00 Siödegi i lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Axel Axelsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI — FM 100,4
19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guðni.
20.00 Skólaþáttur. Nemendur MA.
21.00 Fregnir.
21.30 Bókmenntaþáttur.
22.00 Það er nú það. Valur Sæmundsson.
23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunn-
laugsson og Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Væntonleg a ullcir úrvols inyndbondoleigui
THE CARE BEARS
Krakkar, missið ekki af ævintýri
kærleiksbjarnanna í Undralandi.
Mánudagsveiki?
Undirritaður hlustar stundum á
pistlahöfundinn Guðmund
Ólafsson er talar í Dægurmálaút-
varpið. Guðmundur Ólafsson er
stundum skemmtilegur og stundum
leiðinlegur eins og gengur. í fyrra-
dag kynnti Ævar Kjartansson
pistlahöfundinn með eftirfarandi
formála: Og næst skulum við heyra
hvemig Guðmundur Ólafsson fór
fram úr I morgun. Hér hefur Ævar
væntanlega átt við „mánudagsveik-
ina“ er htjáir margan manninn á
landi voru. En sumir virðast lifa
eftir þeirri kenningu að ... mánu-
dagur sé til mæðu. Nú, en Guð-
mundur Ólafsson virtist í fyrstu
hafa farið bara vel fram úr þennan
morguninn og fór á kostum er hann
lýsti kynnum af “þjóðrembum" er
leyndust í smáþorpi er hann drap
niður fæti í fyrir nokkrum árum,
sem ungur kennari. Þessar „þjóð-
rembur" höfðu allt á homum sér
er talið barst að Reykjavík og töldu
höfuðborgarbúa nánast óalandi og
óferjandi.
Gaman, gaman en svo tók mánu-
dagsveikin völdin af Guðmundi
Ólafssyni og hann sneri „þjóð-
rembu“ þorpsins yfir á alla þá er
vilja beijast gegn ásókn enskunnar.
Þannig hamaðist Guðmundur á
þeim ágætu mönnum er börðust
gegn afnámi z-etunnar. Sú barátta
virðist máski nú um stundir næsta
fáfengileg og hlægileg. En þegar
stríðið stóð sem hæst sáu menn
vart út úr augum eins og gengur
i orrustum en baráttan fyrir ís-
lensku máli vinnst bara ekki nema
í orrustu er aldrei linnir. Undirritað-
ur var persónulega mjög hlynntur
afnámi z-etunnar en virðir samt þá
menn er börðust gegn hinni nýju
löggjöf. íslenskt mál á mjög undir
högg að sækja og menn hafa fullan
rétt á að beijast fyrir fomtískulegri
málnotkun ef þeir telja í hjartans
einlægni að íslenskan lifi helst af
keyrð i dróma málhefðarinnar.
Menn mega vel beijast gegn „hinum
mjúka talshætti" án þess að þola
mánudagsveiki pistlahöfunda.
Lymskufullur áróður gegn þeim
mönnum er nenna að beijast fyrir
vemdun íslensks máls á ekki heima
I rfkisfjölmiðli.
En Guðmundur Ólafsson gékk
feti lengra í þessum „mánudags-
pistli“ er hann kallaði þá menn
„þjóðrembur" er hafa reynt að beij-
ast gegn ofurvaldi Sky Channel. í
pistlinum lítilsvirti Guðmundur þá
menn er hafa bent á leið að textun
gervihnattasjónvarpsefnis og likti
þeim við ritskoðara i Austur-Evrópu
er rifa nú niður myndbrenglunar-
tækin í anda Gorbatsjovsþýðunnar
sem er nú boðorð dagsins þar aust-
urfrá. Lagði Guðmundur Ólafsson
til að þessi myndbrenglunartæki
yrðu keypt til íslands og afhent
„þjóðrembunum“.
Það er greinilegt að Rupert
Murdoch hefír eignast dyggan
stuðningsmann á íslandi. Vlðsýnan
pistlahöfund er unir því bærilega
að islensk böm er hima hér alein
meginpart dagsins glápi á Sky
Channel en samkvæmt frétt Morg-
unblaðsins er birtist á blaðsiðu 21
í gærdag er þess ekki langt að bíða
að bamaefnið streymi af himnum
ofan ... Fjórar rásir em á stöð-
inni: Ein fréttarás, sem flytur frétt-
ir og fréttatengt efni 24 tíma á
sólarhring; ein iþróttarás; ein kvik-
myndarás; og ein rás með skemmti-
eftii. Síðar á árinu bætast við tvær
rásir, önnur með bamaefni, hin með
efni um listir.
Glæsileg framtiðarsýn, góðir
hálsar? Er ekki bara best að leggja
niður skottið og gefast upp fyrir
Rupert Murdoch baráttulaust. Það
væri nú saga til næsta bæjar ef sú
uppgjöf hæfist á Ríkisútvarpinu og
það á mánudegi.
Ólafur M.
Jóhannesson