Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 8
f
.'Tt’r) AC,n'3IVf<,M '!!'?£ W
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
í DAG er miövikudagur 8.
febrúar, öskudagur, 39.
dagur ársins 1989. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.48.
Stórstreymi, flóðhæðin
4,56 m. Síðdegisflóð kl.
20.09. Sólarupprás í Rvík.
kl. 9.46. og sólarlag kl.
17.39. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 15.42
LÁRÉTT: — 1 róa, 5 nyöfr, 6 suð,
7 félag, 8 skilja eftir, 11 fceði, 12
alboð, 14 jarðsprungur, 16 nagar.
LÓÐRÉTT: — 1 grætiiegt, 2 duldi,
3 kraftur, 4 hrella, 7 Qát, 9 dugn-
aður, 10 gamail, 13 pest, 16 vant-
ar.
LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 flflum, 6 16, 6 \j6ð-
ið, 9 már, 10 ði, 11 tr, 12 kal, 13
unna, 15 enn, 17 systir.
LÓÐRÉTT: — 1 felmturs, 2 flór,
3 lóð, 4 miðill, 7 járn, 8 iða, 12
kant, 14 nes, 16 Ni.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN boðaði í
gærmorgun í spárinngangi
að langt suður í hafi væri
lægð sem ætti eftir að koma
við sðgu hér, en næsta sól-
arhringinn myndi frost
verða um land allt á bilinu
2-8 stig. Mest frost á lág-
lendi í fyrrinótt var 9 stig
sem mældist á nokkrum
veðurathugunarstöðvum,
t.d. Kirkjubæjarklaustri.
Uppi á hálendinu var frost-
ið 11 stig. Hér í bænum fór
það niður í 5 stig. Smáveg-
is úrkoma var. Mest var hún
á Vopnafirði.
PÓSTUR OG SÍMI. Staða
yfírdeildarstjóra línudeildar í
tæknideild Póst og síma er
laus og auglýsir samgöngu-
ráðuneytið stöðuna í Lögbirt-
ingi með umsóknarfresti til
17. þ.m. Hér er krafist raf-
eindavirkjamenntunar.
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn heldur fund í kvöld, mið-
vikudag, á Ásvallagötu 1 kl.
20. Gestur fundarins verður
Anna Gunnarsdóttir snyrt-
isérfræðingur.
KVENFÉL. BSR efnir til
spilakvölds, sem öllum er opið
annað kvöld, fimmtudag, í
félagsheimili Kopavogsbæjar
í Fannborg 1. kl.20.30.
KVENNADEILD Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur aðal-
fundinn í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30.
BÓKASALA FÉL. Kaþ-
ólskra leikmanna á Hávalla-
götu 16 er opin í dag, mið-
vikudag, kl. 17-18. Þennan
mánuð er gengið inn um dym-
ar að Hávallagötu 14.
ÍBÚASAMTÖK GRAFAR-
HOLTS halda aðalfund sinn
hinn 16. þ.m. og verður hann
í Foldaskóla kl. 20.30. For-
maður samtakanna er Berg-
þóra Þorsteinsdóttir.
ITC-MELKORKA heldur
fund í kvöld, miðvikudag, í
Gerðubergi kl. 20.00. Kaffí-
veitingar.
FÖSTUMESSUR
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld, kl. 20.30. Sóknarprest-
ur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi-
stund á föstu í kvöld, miðviku-
dag. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstu-
guðsþjónusta í kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær kom Dettifoss af strönd-
inni og Brúarfoss var vænt-
anlegur en hann hefur tafist
í hafi. Þá fór Skógarfoss út
í gær og Hekla á ströndina.
Hákon fór til veiða.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í gær komu inn þrír togarar
til löndunar á fiskimarkaðinn:
Otur, Höfðavík og Ljósfari.
Þá fór ísberg á ströndina.
Grænlenski togarinn M. Rak-
el kom vegna áhafnarskipta
og vista. Væntanlegt var af
ströndinni leiguskipið
Meteor. Grænlenski togarinn
Betty Belinda hélt aftur til
veiða.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
I borgarastyrjöldinni á
Spáni urðu þau þáttaskil
að dr. Negrin og sex aðr-
ir ráherrar í stjóm lands-
ins flúðu i morgun yfir
landamærin til Frakk-
lands, en hersveitir Fran-
cos hafa sigrað stjómar-
herinn í Kataloníu.
Breska blaðið Daily Mail
segir að stjórnin hafi leit-
að aðstoðar sendiherra
Bretlands og Frakklands
um frið gegn því skilyrði
m.a. að mið- og suður-
hluti landsins, sem er enn
í höndum stjómarhersins
verði óháð landsvæði.
Mikil ringulreið rikir við
frönsku iandamærin, en
þar era flóttamenn og
hermenn í þúsundatali.
Fulltrúi alþýðunnar
Margir hafa orðiö til að hneyksl-
ast á ummælum Guðrúnar Helga-
dóttur, forseta Sameinaðs Alþingis,
þegar hún lét svo ummælt að al-
þingismenn væru ekki neinir
veujulegir kontóristar. •
I ' %
(G-rfuNO
Það er orðið tímabært að pylsusalar fári að taka tillit til sérþarfa hinnar nýju alþýðustéttar...
Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusto apótekanna {
Reykjavík dagana 3. febrúar til 9. febrúar að báöum
dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess
er Borgar Apótekl opiö til kl. 22 alla daga kvöldvaktar-
vikunnar nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laaknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HeilauverndarstöA Raykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fóik hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símavari 18888 gafur upplýslngar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliöalaust samband vió
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam-
taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122, Fólagsmólafulltr. mlöviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viótaistíma ó þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Nónari upplýsingar
í s. 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamamas: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki.
10—12. Heilsugæ8lu8töö, símþjónusta 4000.
Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauöakroaahúalö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aóstæóna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
LögfræAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahÚ8um eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
KvannaréAgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjélfshjélparhópar þeirra
sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu-
múla 3-5, a. 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum
681515 (símavari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-aamtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa,
þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræöistööln: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttaaandingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: ki.
12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar
ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 ó 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hódegisfrótta ó laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl.
13—19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og óftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogi: Mónudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenséadeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdaretööln: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til ki. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavog8hæ!ið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 ó helgidögum. — Vffllaataöaspftall: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefa-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúa-
iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hita-
valtu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn íalanda: Aöallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
óna) mónud. — föstudags 13—16.
Héakólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
ÞJóðmlnjasafniö: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalaafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.'
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn íslands, Frfkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson-
ar, lokaÖ til 15. janúar.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalastaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugamesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 10—21 og iaugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Oplö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Néttúrugrípasafniö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræölatofa Kópavoga: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söbi f HafnarfirAi: Sjóminjasafniö: Opið alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. ByggÖasafniÖ: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri 8. 98—21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaftlr f Raykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
16.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30.
Varmárlaug I Mosfellaavelt: Opln manudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Fö9tudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—1£. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þríöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug* Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frékl. 8— 16og sunnud.fré kl. 9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudoga kl.
7—21, laugardaga kl. 6—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.