Morgunblaðið - 08.02.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
9
Upphækkanir fyrir flestar
gerðir bifreiða
Útsölustaðir:
Bílanausthf.
Flest bifreiðaumboð
Málmsteypan HELLAhí.
KAPLAHRAUNI 5 ■ 220 HÁFNARFJÖRÐUR ■ SÍMI 65 10 22
Átt þú spariskírteini ríkissjóðs
sem eru innleysanleg núna?
Kauptu ný skírteini
með 6,8% til 7,0% ársvöxtum
í stað eldri sldrteina.
Sala og innlausn fer fram í
Seðlabanka Islands.
I
I
QEfslP
H
FLEX-O-LET
Tréklossar
Vinsælu dönsku dömu- og herratréklossarnir
með beygjanlegu sólunum komniraftur.
Glæsilegt úrval!
Meirihlutí eða
meirihluti
ekki
Ríkisstjómin sá ekki
ástseðu til þess að hýsa
Borgaraflokkiiin i stjóm-
arráðinu, þrátt fyrir það
að fast væri knúið dyra.
Sjónarmiðum Borgara-
flokksins var hreinlega
og kláriega hafiiað.
Er meirihlutisStjómar-
innar á þingi, sem að var
stefiit með viðrœðunum,
þar með úr sögunni? Eða
telur ríkisstjómin sig
eiga hauka í homi Borg-
araflokksins, sem hlaupi
f stjómarskarðið hvenær
sem eftir er leitað?
Vóm viðræðumar af
hálfú ráðherranna sýnd-
armennskan ein? Hðfii-
uðu þeir máske Borgara-
flokknum í þeirri trú að
þar á bæ væm geð guma
svo smá, að ganga mættí
að nægjanlega mörgum
þingmönnum vísum,
þrátt fyrir hryggbrotíð?
Hvað eru
mannasiðir?
Albert Guðmundsson
beindi nokkrum bitur-
yrðum að tilteknum þing-
mönnum f þingræðu f
fyrrakvöld. Hann sagði
m.a. um hugsanlega aðild
flokksins að ríkisstjóm-
inni:
„Á sama tfma kemur
forsætisráðherra eða
ríkisstjómin og kynnir
efiiahagarAðgtjifiinir,
sem hiun nýi flokkur f
ríkisstjóm á að sam-
þykkja, standa að og
standa með, en hefiir
ekkert um það að segja
hveijar þær eru. Mér
finnst þetta vera svo mik-
il móðgun, ekki bara við
félaga mfna heldur við
flokldnn mlnn, sem ég
er tíltölulega nýbúinn að
stofha, að mér finnst það
ekki ná nokkurri átt og
það nær heldur ekki
Slitnað upp úr viðræðum
Slitnað hefur upp úr viðræðum ríkisstjórnarflokka og Borgara-
flokks. Albert Guðmundsson, stofnandi og fyrrverandi formaður
Borgaraflokksins, las samflokksmönnum sínum þungan pistilinn í
þingræðu ífyrrakvöld. Staksteinar glugga lítillega í þá ræðu í dag.
[nokkurri átt] og geta
ekki verið mannasiðir að
hefja viðræður um
stjómarmyndanir bak
við formenn flokka, eins
og var gert við mig.
Þetta er alveg fiirðulegt
allt saman".
Nýrþing-
flokkur
Albert ræddi um vilja
sumra þingmanna Borg-
araflokksins tíl stjómar-
aðildar. Hann sagði:
„Ég vil að það sé alveg
á hreinu að ég mun beita
mér fyrir þvf að það
verði tíl nýr þingflokkur
þeirra sem ekki sætta sig
við að koma inn f rfkis-
stjómina með þvf einu
að & að hluta, brot af
matarskattí felldan niður
kannske — og alls ekki
strax eins og um var tal-
að f flokknum að fiua
firam á, heldur kannske
að hluta einhvem tfma
seinna ... náttúrulega
augfjóst að það á þá að
nota matarskattínn, sem
var settur á vegna þess
að vörugjald var fellt nið-
ur, en vörugjaldið svo
aftur sett á til viðbótar,
það á að nota hann f
fqarasamningum tíl að
sejja launþegum það sem
þeir eiga rétt á.“
„Aumkunar-
vertað
horfe á“
Albert sagði f ræðu
flinnl:
„Er verið að leika sér
að þingmönnum eða
leika sér að heilum þing-
flokki? Er verið að gera
grfn að Borgaraflokkn-
um? Hvað er að ske? Að
nota fólk eins og sak-
lausa einfeldninga? Hvað
á þetta að þýða? Þetta
er orðið aumkunarvert
að horfii á.
I gær segir formaður-
inn: Ég er að koma af
fúndi forsætiaráðherra
og hnefium f borðið:
klukkan 2 á morgun
verður komin rfkisstjóra
eða við förum ekkert inn
f neina stjóm. Hvað svo?
Svo skeður það að hér f
þessum ræðustól fyrr f
kvöld segir wnmi formað-
un Það verður að ganga
frá þessu f dag, ekki
seinna en á morgun eða
innan ftrra daga. Mér
datt f hug: ætli hnnn vi[ji
ekki bara ganga frá
þessu einhvem tfma fyrir
kosningar? Hvað á svona
ffflagangur að þýða?“
Nýju skatt-
arnirogaf-
komahinna
smáu
Albert vék Iftillega að
atkvæðagreiðslu um nýja
skattheimtu á fólk og
fyrirtæki fyrir jólin, sem
söguleg var.
„Menn ættu að hlusta
á þau orð sem sjöundi
þingmaður Reyknesinga
[Júlfus Sólnes] lét fialla
hér þegar hann sagði:
Menn ættu að tala minna
og gera meira. Mikið
vildi ég að hann hefði
gert það sjálfúr þegar
við greiddum atkvæði
héma um skattafirum-
vörpin fyrir jólin. Ég er
innilega sammála og það
hefði kannske verið
betra að einhveijir fleiri
hefðu gert það. Snmir
hefðu mátt gera minna
og tala meira, en það er
sjaldan sem maður óskar
eftir þvL Það er afiir
sjaldan... en það
skemmir stundum ekki.
Það hefði lagað mikið.
Og þá var ekki verið að
hugsa um afkomu hinnn
smáu ... lágtaunafðlkið.
Það er ekki verið að
hugsa um það þegar
skattamir em settur á,
hvaða nafiii sem þeir em
nefndir...“
Til Parísar eða Skaftafells
í sumarleyfinu?
Það er miklu hagstæðara að byrja að leggja fyrir
peninga til ferðalagsins nú, láta þá ávaxtast og
eiga fyrir sumarfríinu í júlí heldur en að taka lán
þá. Það þarf að borga aftur með vöxtum og
verðbótum þegar heim er komið á ný og allt
gamanið er búið.
Láttu spariféð vinna fyrir þig - kynntu þér kosti
Söfnunarreiknings VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30