Morgunblaðið - 08.02.1989, Side 29

Morgunblaðið - 08.02.1989, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vólritunarskólinn, s: 28040. félagslíf □ Helgafell 5989827 VI -2 I.0.0.F.9 s 170288'/2 = Frl. * GLITNIR 5989287 = 5 I.O.O.F. 9 S 17002088 '/2= Fyfirl. I.O.O.F. 7 = 170288V2 = Fl. pjj ÚtÍVÍSt, Fimmtudagur 9. febr. Myndakvöld Útivistar Jötunheimar - Aðalvík Kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109.- Fyrir hlé verða sýndar myndir úr velheppnaðri gönguferð Úti- vistar um Jötunheima í Noregi þann 20.-28. ágúst 1988. Jötun- heimar eru að hluta til þjóðgarð- ur og eitt fjölbreyttasta og þekktasta fjallasvæði Noregs. Ný ferð þangaö með brottför 18. ágúst verður kynnt. Eftir hté sýnir Sigurður Sigurðar- son myndir úr ferð í Aöalvik á síðastliðnu sumri. Sambærileg ferð verður á dagskrá Útivistar þann 20.-25. júli. Komið og kynnist skemmtilegum ferða- möguleikum i Útivistarferöum. Nýja ferðaáætlunin liggur frammi. Frábærar kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Athugið að myndakvöldið er öllum opið, jafnt félögum sem öðrum. Ger- ist Útivistarfélagar. Munið árs- hátíðina í Skíðaskálanum þann 18. febr. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélags íslands Miövikudaginn 8. febr. kl. 20.30, verður myndakvöld á vegum FÍ í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Grétar Eiríksson sýnir myndir og segir frá ferðum sínum um Breiðafjarðareyjar i sumar sem leið. í næstu Árbók Fl verðurfjall- að um Breiöafjaröareyjar, enn- fremur verður fyrsta sumarieyfis- ferðin í ár skipulögð um Breiða- fjarðareyjar. Eyjamar „óteljandi" eiga merkilega sögu og er þessi myndasýning fyrsti þáttur kynn- ingar Ferðafélagsins á Breiða- fjarðareyjum á nýbyrjuðu ári. „Myndir úr myndasafni" Grét- ars Eirikssonar verða sýndar eft- ir kaffihlé. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Óvenjulega forvitnileg mynda- sýning um svæði, sem ekki gefst oft tækifæri til þess að skoöa. Aögangur kr. 150,-. Ferðafélag (slands. I.O.G.T. stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni við Eiríksgötu. Öskupokauppboð til styrktar sjúkrasjóði stúkunnar. Mætum öll. ÆT. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöfd kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.3Ó. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. Sálarrannsóknarfélagið í Haf narfirði heldur fund í Góötemplarahús- inu fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Dagskrá m.a.: 1. Minnst Soffíu Sigurðardóttur. 2. Úlfur Ragnarsson læknir flyt- ur erindi. 3. Tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Stjómin. Árshátíð verður haldin laugardaginn 11. febrúar nk. á Sundlaugavegi 34 (Nýja Farfuglaheimiliö). Nánari upplýsingar og miöa- pantanir á skrifstofunni og i síma 24950. Farfuglar raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 15. febrúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftir töldum fasteignum á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, á neðangreindum tíma: Kl. 9.30, Háarifi 13, 1. hæð, Rifi, þingl. eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka íslands, Nes- hrepps utan Ennis og Brunabótafélags Islands. Önnur. sala. Kl. 10.00, Háarifi 35, Rifi, þingl. eign þrotabús Búrfells hf. eftir kröfu Neshrepps utan Ennis, veðdeildar Landsbanka (slands og Bruna- bótafélags íslands. Önnur sala. Kl. 10.30, Hafnargötu 12, efri hæð, Rifi, þingl. eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu Landsbanka fslands, Neshrepps utan Ennis, veðdeildar Landsbanka fslands og Brunabótafélags Islands. Önnursala. Kl. 11.00, Nesvegi 22A, Stykkishólmi, þingl. eign þrótabús Aspar hf. eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Sigrfðar Thorlacius hdl. og Brunabótafé- lags Islands. Önnur sala. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og síöasta á Naustabúð 10, Hellissandi, þingl. eign Björgvins M. Guðmundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands og Ágústar Fjeldsted hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og síðasta á Naustabúð 21, Hellissandi, þingl. eign Kristinar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. fóbrúar 1989 kl. 11.45. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síöasta á Ennisbraut 6, Ólafsvik, þingt. eign Elíasar H. Eliasarsonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsabanka islands, Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar rikisins og Innheimtu ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Sandholti 6, Ólafsvík, þingl. eign Guðfinnu Jónu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar rikisins og Jóns Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta á Sólvöllum 7, Grundarfirði, þingl. eign Byggingafé- lagsins Hamra hf. fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar og Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 17.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Hraunási 13, Hellissandi, þingl. eign Óskars Þórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og veödeildar Landsbanka islands á eigninnl sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Annað og siðasta á mb. Andey SH 242, þingl. eign Sigurjóns Helga- sonar fer fram eftir kröfu Ingólfs Friðjónssonar hdl., Tryggingastofn- unar ríkisins, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Landsbanka íslands á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 18.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. | ýmis/egt I Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Tillaga að deiliskipulagi á svæði milli Hraun- bæjar og Bæjarháls er hér með auglýst sam- kvæmt gr. 4.4. í skipulagsreglugerð 1985. Um er að ræða hugmyndir að íbúðum aldr- aðra, svæði fyrir verslun og þjónustu, bílskúraþyrpingar og útivistarsvæði. Uppdrættir verða til sýnis hjá Borgarskipu- lagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl. 8.30-16.00 alla virka daga frá miðvikudeginum 8. febrú- ar til mánudagsins 13. mars 1989. Einnig verður uppdráttur til sýnis í félagsmiðstöð- inni Árseli. Ábendingum eða athugasemdum skal skila skriflega, ekki seinna en 13. mars 1989 til Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Vörður FUS - Akureyri - 60 ára 60 ára afmælishátíð Varðar FUS verður haldin að Jaðri laugardaginn 11. febrúar kl. 20.00. Glæsilegur þríréttaður matseðill. Verð kr. 2.600. Vænst er þátttöku góðra félaga frá Reykjavik og jafnvel víðar af landinu. Eldri félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 96-21504 í kvöld, miðviku- dagskvöld, milli kl. 20.00 og 22.00. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi Hiö árlega þorrablót verður haldið laugar- daginn 11. febrúar i Inghóli á Selfossi. Gestur kvöldsins verður Ölafur G. Einars- son, alþingismaður og formaður þingflokks- ins. Veislustjóri verður Gunnar Sigurðsson frá Seljatungu. Miðaverð kr. 2200,-. Húsið opnað kl. 19.00. Boröhald hefst kl. 20.00. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku i síöasta lagi fyrir 9. febrúar. Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aöilum: Aðalheiði Jónasdóttur sími 21804, Óskari Magnússyni sími 31117, Boga Karlssyni simi 21733 og Arndisi Jóns- dóttur sími 21978. Undirbúningsnefnd. 11 Akureyri Fundur um hvalveiðar SUS efnir til opins fundar um hvalveiðar islendinga laugardaginn 11. febrúar kl. 14.00-16.00. Fundurinn verður haldinn á Akureyri i Kaupangi við Mýrarveg. Árni Sigfússon formaður SUS flytur ávarp. Erindi fiytja Jóhann Sigurjónsson, sjávarlíffræöingur, um hvalarann- sóknir Hafrannsóknastofnunar, Tomas Ingi Olrich, varaþingmaður Sjálfstæöisflokksins, um hvalveiðar og Hafréttarsáttmálann og The- odor Halldórsson, framkvæmdastjóri, um áhrif hvalveiða á erlenda markaði. Umræður verða að erindunum loknum. Fundarstjóri verður Davíð Stefánsson. Allir velkomnir. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins ísland á alþjóðavettvangi Námskeið um utanríkismál 8.-11. febrúar 1989 Miðvikudagur 8. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Forsendur og framkvæmd íslenskrar ut- anrikisstefnu: Matthias Á. Mathiesen, alþingismaður. Kl. 19.30-21.00 Norrænt samstarf: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Öryggis- og varnarmál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Þróunarmát - aðstoð við þróunarlöndin: Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræöi við Háskóla fslands. Fimmtudagur 9. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Samskipti austurs og vesturs - afvopnun og takmörkun vigbúnaðar: Hreinn Loftsson, formaður utanrikismálanefndar Sjálfstæðisflokksins'. Kl. 21.00-22.30 Alþjóðlegt efnahagssamstarf - Evrópubandalagið: Ólafur (sleifsson, hagfræðingur, og Ólafur Daviðsson, hagfræðingur og framkvæmda- stjóri Félags ísl. iðnrekenda. Föstudagur 10. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Sameinuðu þjóðirnar. Kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Menningarstofnun Bandarikjanna. Laugardagur 11. febrúar: Kl. 09.00 Ferð til Keflavíkurflugvallar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.