Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
31
IBLOMIÐ
0pi6oUkvöUtilkl.21
Kransar, krossar
og kistuskreytingar. (V
Sendum um allt land.
GLÆSIBLÓMIÐ
GLÆSIBÆ,
Álíhcimum 74. sími 84200
1938 verða kaflaskipti í lífi
Gunnars, hann kvæntist Gunnlaugu
Jónsdóttur, stúlkunni sem hann
kynntist á skólaáram sínum á
Hvanneyri. Þau hefja búskap á
Vopnafirði, þar búa þau í nokkur
ár. Síðar flytja þau til Ólafsfjarðar
á æskuslóðir Gunnlaugar. Þar vann
Gunnar á Bæjarskrifstofu Ólafs-
fjarðar þau ár sem hann bjó þar.
1953vbyijar Gunnar í starfi hjá
ríkislögreglunni á Keflavíkurflug-
velli. Síðar hóf hann starf hjá Toll-
gæslunni á Keflavíkurflugvelli. Þar
kom í ljós hans góða menntun sam-
fara góðum hæfíleikum til að um-
gangast fólk eins og tollgæslan
þarf að gera.
Gunnar var hafsjór af fróðleik
og vel lesinn. Frásagnarhæfileikar
hans voru lifandi og skemmtilegir.
Framsögn hans var hrífandi. Hann
var hagmæltur vel og varpaði fram
stöku í góðra vina hópi.
Gunnar og Gunnlaug eignuðust
6 böm og eru 5 þeirra á lífi.
Þriggja áratuga samstarfi er lok-
ið, ég þakka samferðina, ég þakka
margar gleðilegar stundir sem við
áttum saman í áranna rás.
Ég kveð vin minn, megi allar
góðar dísir vaka yfír honum.
Ég votta eiginkonu, bömum,
tengdabömum, bamabömum og
öðmm ættingjum mína dýpstu sam-
úð.
Bergmundur Guðlaugsson
Gunnar Steindórs-
son - Kveðjuorð
Fæddur 11. mars 1915
Látinn 22. desember 1988
22. desember 1988 barst mér sú
fregn, að Gunnar Steindórsson fyrr-
verandi tollfulltrúi á Keflavíkur-
flugvelli væri látinn. Mig setti hljóð-
an, samferðamaður í áratugi var
kallaður burt á örskotsstund. Ég
vissi að hann átti við vanheilsu að
stríða síðustu árin sem hann lifði.
Sjálfur gerði hann lítið úr veikind-
um sínum er hann var spurður þar
um, svarið var „mér líður vel“ og
þar með var málið útrætt.
Það var árið 1948 sem ég sá
Gunnar Steindórsson í fyrsta sinn,
þar sem hann gekk eftir Aðalgöt-
unni í Ólafsfirði á fögru vorkvöldi
ogtókum við tal saman góða stund.
Gunnar fæddist á Vopnafírði 11.
mars 1915, þar ólst hann upp fram
á unglingsár. Hugur hans mun hafa
staðið til mennta. Hann var sendur
í Gagnfræðaskóla ísafjarðar og
lauk þaðan prófi. Síðan fór hann
til náms í Bændaskólanum á
Hvanneyri og lauk þaðan prófi með
ágætum. Gunnar lét ekki hér staðar
numið. Borgin við sundin heillaði
hann og seiddi til sín. Hann hélt
til Kaupmannahafnar til framhalds-
náms í búnaðarfræðum. Þegar hann
hafði lokið námi sínu þar hélt hann
til íslands, heim til átthaganna
norður við Dumbshaf.
Birting af-
mælis- ogminn-
ingargreina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal-
stræti 6, Reykjavík og á skrif-
stofú blaðsins í Hafnarstræti
85, Akureyri.
SKILIÐ SKATTFRAMTAU
í TÆKATÍÐ
Sambyggðar
trésmíðavélar
V
Hjólsagir
■ t
JVERZLUNIN
275 y
ryitia
^ Laugnvegi 29
Simar 24320 — 24321 — 24322
Skattframtali 1989 vegna tekna 1988 og eigna í árslok á að skila í síðasta
lagilO.febrúar.
Fylgiblöð með skattframtali liggjaframmi hjá
skattstjórum sem jafnframt veita frekari
upplýsingar ef óskað er.
Mikilvægt er að framteljendur varðveiti
launaseðla áfram eftir að skattframtali hefur
verið skilað. Launaseðlar eiga að sanna, ef á _
þarf að halda að staðgreiðsla hafi verið dregin af launum.
SÍÐASTISKILADAGUR SKATTFRAMTALS I
ER 10.FEBRÚAR.
RSK
RlKISSKATTSTJÓRI
ÍL