Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 32
32 Stjörau- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi (21. júní — 22. júl() og Sporðdreki (23. október — 21. nóvember) eru ekki ósvip- uð merki og eiga því að geta átt ágætlega saman. Ein- kennandi fyrir samband þeirra eru sterkar tilfinningar, þörf fyrir öryggi, varanleika og varið einkalff, þ.e.a.s. bæði merkin þurfa að vera töluvert útaf fyrir sig. Krabbi Krabbinn þarf öryggi og var- anleika í samskipti sín og störf til að honum lfði vel. Heimili og sterk fjölskyldu- sambönd skipta hann þvf miklu. Krabbinn er varkár og íhaldssamur tilfínningamað- ur, er næmur og hefur sterkt ímyndunarafl. Hann er yfír- leitt áreiðanlegur og traustur vinur. Hann er hagsýnn og oft útsjónarsamur og séður. Sporðdreki Sporðdrekinn er að mörgu leyti lfkur Krabbanum. Hann er einnig næmur tilfínninga- maður, er traustur, íhalds- samur og alvörugefinn f skapi. Það sem helst skilur á milli er að Sporðdrekinn er ósveigj- anlegri, ráðríkari og dulari f eðli sínu. Það má segja að Sporðdrekinn sé hvassari og harðari en Krabbinn, sem hef- ur mýkri tjáningu. Innibyrgð orka í sambandi Krabba og Sporð- dreka, eins og annarra merkja, lejmast ákveðnar hættur. Þau eiga t.d. til að taka umhverfið of mikið inn á sig. Viðbrögð þeirra eru hins vegar oft þau að segja fátt og safna upp innibyrgðri reiði. Ef þetta gerist getur smám saman myndast neikvæð orka á milli þeirra. Umrœöa Krabbi og Sporðdreki þurfa því að varast að vera viðkvæm og þurfa að gæta þess að hreinsa jafnóðum til. Þau þurfa að gæta þess að tala saman, segja það sem þeim mislfkar jafnóðum án þess að taka hvert minnsta smáatriði of hátíðlega! Sálrœnn skilningur Þetta atriði, að tala saman, getur stundum verið erfítt þegar tvö vatnsmerki eru ann- ars vegar. Eðli vatnsins er að skynja og fínna á sér f gegn- um tilfinningalegt innsæi. Þessi skynjun er hins vegar ekki rölóasn eða alltaf þess eðlis að hægt sé að orða hana. Það jákvæða í sambandi tveggja vatnsmerkja er að þau geta skilið hvort annað án þess að þurfa að hafa um það mörg orð. Þau finna á sér hvemig hinu líður og þurfa oft ekki annað en að lfta hvort á annað til að sjá hvað hinu fínnst um ákveðin mál. Þyngsli Önnur möguleg skuggahlið er fólgin í því að bæði merkin eru alvörugefín og þung og eiga og til að magna upp hugsanir og fmynda sér hið versta. Þau geta því dregið hvort annað niður. Þar sem þau eru bæði varkár er einnig hætt við að þau þori ekki að breyta til og sambandið staðni í gömlu og leiðigjömu mynstri. Jákvcett umhverfi Til að vel gangi f sambandi Krabba og Sporðdreka þurfa þau að skapa sér öryggi og dvelja í umhverfí sem er til- finningalega jákvætt. Þar sem bæði þurfa tfmabundna einvem til að hreinsa tilfínn- ingar sínar og endumýja lffsorkuna þurfa þau að gefa hvort öðru svigrúm. Það já- kvæða er að tveir tilfinninga- menn geta skilið hvor annan og náð saman á djúpu og sál- rænu sviði. Möguleikinn á gagnkvæmum skilningi og stuðningi er því fyrir hendi. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989 ■ ■ 1 . 1 1 I ! . ' > . . . i-■1 • ..-.. ii GRETTIR BRENDA STARR W/ÐTAL BREVPU U/£> /*14HL£y HELDUR 'AERAM ■.. /MA áG t3!StCA?þÚ STUNPAR KUtCNNAFAR_ VEGNA þSSS AÐþÖ ERT ÖRysa/SLAUS GAGM/ART HONU/H .06 þ/je/ZrdÖfSUGSOH VFGNA þeSS /)£> MÓB/R þ/NELSHAB, þ&E/OU., ^£^,G v/ss/kpu PerT/}t FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::......................................... SMAFOLK IT5 A 5AP 5I6N LúMEN YOU 5TART TALKIN6 TO THING5. Vesalings Snati____ hann er svo einmana þarna úti í eyðimörkinni, að hann er að tala við kaktus ... Það boðar ekki gott þegar maður fer að tala við hluti... Heyrðu, dolla, hvernig hefurðu það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sigurvegarar í tvímennings- keppni bridshátíðar, Jan Fucik og Fritz Kubak frá Austurríki, eru þekktir slemmuhaukar. Hér er ein úr tvímenningnum, sem þeir renndu sér í og unnu og tóku fyrir 37 stig af 46 möguleg- um: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK76 ♦ K102 ♦ 10 ♦ Á9432 Vestur ♦ 98 ♦ 5 ♦ G987532 ♦ K108 Austur ♦ D43 ♦ D74 ♦ K64 ♦ GD75 Suður ♦ G1052 ♦ ÁG9863 ♦ ÁD ♦ 6 Fucik og Kubak spila sterkt lauf með „smárétta" (canapé) opnunum á tígli, hjarta og spaða. Því opnaði Kubak í suður á ein- um spaða: Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði 3 tíglar 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 työrtu Pass 6 spaðar Pass Utspil: laufátta. Pass Eftir hindmn vesturs býður Fucik upp á slemmu með fjórum tíglum. Þrátt fyrir lágmark í punktum á Kubak góða skipt- ingu og gefur fyrirstöðusögn. Og eftir ásaspumingu var samn- ingurinn ráðinn. Útspilið var gott fyrir vömina, en dugði þó ekki til. Kubak drap á ásinn og tók tvo efstu i spaða og spilaði þriðja spaðanum. Sennilega var það gert til að athuga hvort vestur ætti drottn- inguna og þá hugsanlega einspil í laufi (3-2-7-1). En austur átti slaginn og spilaði tígli. Það var útilokað annað en drepa það á ás og reyna svo að finna hjarta- drottninguna. Sem reyndist létt verk, Kubak spilaði hjarta á kóng og lét tíuna rúlla hringinn: 1430. SKÁK Guðm. Sv. Hermannsson í B-flokki Wijk aan Zee-skák- mótsins í Hollandi fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Arg- entínumannsins Campora sem hafði hvftt og sovéska stórmeist- arans Dokhojan sem hafði svart og átti leik. 26. — Bxd4! og Campora gafst upp!. Eftir til dæmis 27. Rxd4 ?— Hxd4 28. Rxd4 — Dxdl+! og síðan mát því hrókurinn á d8 vald- ar drottninguna f gegnum hrókinn á d4. Einskonar röntgenáhrif. Besti leikur hvíts væri 27. Rxd4. En svartur vinnur með 27. - Ddl+; 28. Hxdl - Hxdl+; 29. Rel —Hc8! og síðan H8cl. Dokhojan vann B-flokkinn ásamt Nijboer frá Hollandi. f A-flokki voru fjórir skákmenn efstir og jafnir, Ungveijamir Ribli og Sax, Nicolic frá Júgóslavíu og Anand frá Indlandi, allir með 7’/2 vinning af 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.