Morgunblaðið - 08.02.1989, Page 33

Morgunblaðið - 08.02.1989, Page 33
meiríháttar /TIGIk trymtækil Sænskur hágæðasleði með fjaðrandi stýris- skíði og öryggisbremsum. Þú getur sveigt, beygt og __ ___ _ _ bremsað að vild. Stigasleðinn er níðsterkur og getur IgflBra jFjrJp því lika borið bæði pabba og mömmu! ? = ?I .? SH' .'JíCMinVCTM 1<3A.tHWpaSOIí MOHGUNBLAÐIÐ MiÐVIKUDAGUR-8. FEBRÚAR 1989 33 TÖLVUNÁMSKEID Sækið námskeið hjá traustum aðila Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið: Námskeið Dagsetning WordPerfect (Orðsnilld) - framhald.11.-12. febrúar Multiplan - töflureiknir.....11 .-12. febrúar Ópus - fjárhags- og viðskiptamannabókhald.18.-19. febrúar dBase IV - gagnagrunnur.....25.-26. febrúar Öll tölvunámskeiðín eru um helgar og byrja kl. 10.00 árdegis. Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku. Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400. Verzlunarskóli íslands Kveðjuorð: Stefán Pálsson á Ásólfsstöðum „Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þess vegna er gleðin ekki nauðsyn- leg, þar ríkir fegurðin ein ofar hverri kröfu.“ Mér komu í hug þessi orð Hall- dórs Laxness er ég frétti lát frænda míns, Stefáns Pálssonar, bónda á Ásólfsstöðum. Hann hafði þá átt við erfið veikindi að stríða um nokkurt skeið, sem að lokum yfirbuguðu hann þann 30. janúar sl. Ég heim- sótti Stebba nokkrum sinnum með- an hann lá á Landspítalanum og þá var auðheyrt hversu bundinn hann var Þjórsárdalnum, alltaf komu Ásólfsstaðir aftur og aftur upp í samræðum. Stebbi, eins og við frændsystkinin kölluðum hann, fæddist á Ásólfs- stöðum þann 13. febrúar 1920, son- ur hjónanna Páls Stefánssonar og Guðnýjar Jónsdóttur. Hann bjó þar mestan sinn aldur og lengst af á móti föður mínum á jörðinni. Ásólfsstaðir eru ákaflega falleg jörð, sérstaklega að sumrinu til, kjarri vaxin að hluta með djásnin sín, Búrfell og Heklu í sólarátt. Að sama skapi er þetta erfíð jörð að vetrinum til, sérstaklega áður fyrr meðan samgöngur voru verri en nú er. Þessum stað bundust þeir bræð- ur, Stebbi og pabbi, föstum böndum og má fullyrða að jörðin væri ekki lengur byggð ef svo hefði ekki verið. Árið 1959 bregður pabbi búi vegna heilsubrests og flytur til Reykjavíkur, þar sem við búum til ársins 1965. Ég held að þessi ár hafí reynst einhver þau erfiðustu í búskapartíð Stebba og jafnvel svo, að hann hafí verið kominn á fremsta hlunn með að bregða búi og flytja burt. Svo fór þó ekki og þar má þakka því, sem ég minnist Stebba kannski helst fyrir, það er tryggð og festu. Öll þau ár sem við biuereum í Reykjavík vorum við bræður sendir austur á sumrin og ekki held ég að ein einustu jól eða páskar hafí liðið án þess að við færum þangað. Allt- af var sama tilhlökkunin hjá okkur, þegar til austurferðar dró, bæði var það að synir Stebba og Unnar voru á sama aldri og við og ekki síður þær móttökur, sem þau veittu okk- ur. Til dæmis man ég aldrei eftir því öll þau sumur sem við vorum fyrir austan að Stebbi eða Unnur gerðu upp á milli okkar og strá- kanna sinna, og var þó margt brall- að. Stebbi var athugull maður og fylgdist vel með og oft var gaman að spjalla við hann um hin ótrúleg- ustu efni. Hann gat t.d. sett sig ótrúlega vel inn í ferðasögur. Ef einhver kunningi hafði farið til út- landa fletti hann gjarnan upp í landabréfabók og setti sig inn í ferðasöguna eftir henni. Nú þegar Stebbi er lagður í sína hinstu för vil ég með þessum fátæk- legu kveðjuorðum þakka honum samfylgdina.' Við hjónin sendum Unni og börn- um þeirra innilegar samúðarkveðju. Blessuð sé minning hans. Gestur Ásólfsson Stýrisskíðið er með fjöðrum og sjálfupprúll- andi dragsnúru á sumum gerðum. Skíðin eru breið og stöðug og renna einstaklega vel. Öryggisgrindin er úr sænsku gæðastáli. Þrælöruggar hand og föt- bremsur. Varnargrind fyrir framan fætur úr sænsku stáli. Mér sérhönnuðum útbúnaði sveigir sleðinn og stöðvast strax ef þú missir hann. Allur sleðinn er hann- aður með öryggið i fyrirrúmi í sam- vinnu við fjölmarga barnasérfræði- nga. ÖRNINN Spítalastíg 8 vió Óóinstorg símar: 14661,26888 Metsölublaðá hverjum degi! ta AUGtySINGAÞJÚNUSTAN / SIA ^0°/° láUl,r! Dæmi um nokkur séitilboð á bókamarkaðnum: venjuie# Tilboðs* /vr- Kvöldgcstir \erð \erð slátlur JónasarJónassonar .. 1686,- 345,- 80% Kvcr mcð útlendum kvæðum Jón Hclgason þýddi co 05 95 90% Hagleiksverk Hjálmars í Bólu eftir dr. Kristján Eldjárn .. 1686,- 195,- 88% Kclikötturíævintýrum Guðni Kolbeinsson/Pctur Halldórsson .860,- 345,- 60% Ljóðmæli Stelngríms Tliorstcinssonar ..1990,- 295,- 85% Markaðurinn stendur til 11. febrúar. VAMO HELGAFELL Síðumúla 29 • Sími 688 300. , AUGL EFVTKMAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.