Morgunblaðið - 08.02.1989, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
39
Frumaýnir toppmyndina:
KOKKTEIL
TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆL-
ASTA MYNDIN ALLSSTAÐAR UM ÞESSAR
MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRU-
ISE OG BRYAN BRQWN HÉR I ESSINU SÍNU. ÞAÐ
ER VEL VIÐ HÆFI AÐ FRUMSÝNA KOKKTEIL í
HINU FIILLKOMNA THX HLJÓÐKERFI SEM NÚ
ER EINNIG í BÍÓHÖLLINNI.
SKELLTU ÞÉR Á KOKKTEIL SEM SÝND ER í THX.
Aöalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth
Shue, Lisa Banes. — Leikstjóri: Roger Donaldson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HINNSTORKOSTLEGI
„HOONWALKER"
u
MICHAEL
I JACKSOH
MOOMWALKER
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SASTORI
Sjaldan eða aldrei hefur Tom
Hanks verið í eins miklu
stuði og í „Big" sem er hans
stærsta mynd til þessa.
Sýnd 5,7,9og 11.
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
DULBUNINGUR
ROBIXM
MECTíliy
KIMCATTRALL
AnHátst
AHusda
ASetif...
AMrda
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 14 ára.
LAUGARASBÍÓ
Sími 32075
Ný. hörkuspennandi mynd um fjóra strokufanga er taka fjöl-
skyldu, sem er i sumarfríi, í gislingu.
’Aðalhlutverk: Cliff DeYoung, Kay Lenz, Robert Fac-
tor og Frank Stallone (litli bróðir Sly).
SýndíA-sal kl. 5,7,9og 11. — Bönnuðinnan 16ára.
BLÁAEÐLAN
Spennu- og gamanmynd
Sigurjóns Sighvatssonar.
SýndíB-salkl. 5,7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALIF
★ ★ ★ V* AI. Mbl.
Mynd í sérflokki.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
TIMAHRAK
★ ★★ x/2 SV.MBL.
SýndíC-sal9og11.15.
Bönnuð Innan 12 ára.
Umhverfisverndarfé-
lag stofiiað á Kjalarnesi
STOFNFUNDUR Náttúru-
og umhverfisvemdarfé-
lags Kjalnesinga var hald-
inn sunnudaginn 29. janúar
i Fólkvangi á Kjalaraesi.
Aðalstjóm félagsins
skipa: Gunnar Sigurðsson,
Tindstöðum, Ólafur Jón
Guðjónsson, Móum, Sæunn
Andrésdóttir, Vonarholti.
Varamenn em: Garðar Jóns-
son, Leirum, Hallgrímur
Ámason, Esjugmnd, og
Stefán Tryggvason, Skraut-
hólum. í fréttatilkynningu
frá stjóminni segir, að til-
drögin að stofnun megi rekja
til þess mikla þrýstings sem
Kjalameshreppur hefur að
undanfömu verið beittur til
að taka við sorpurðun.
Þrátt fyrir vonskuveður
sýndu íbúar málinu mikinn
áhuga og gerðust 15% Kjal-
nesinga með kosningarétt
stofnfélagar. Fundurinn
samþykkti samhljóða eftir-
farandi ályktun: „Fundurinn
vekur athygli á gildi Kjalar-
neshrepps sem útivistar-
svæðis fyrir höfuðborgar-
svæðið. Stijálbýli hreppsins,
landkostir og lega gera það
að verkum að á næstu árum
og áratugum eykst sérstaða
hans meðal sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu.
Því vill fundurinn lýsa
stuðningi sínum við fyrri
ákvarðanir hreppsnefndar
Kjalameshrepps að ekki
komi til greina að heimila
sorpeyðingu höfuðborgar-
svæðisins, ss. að urða
óbrennt sorp í hreppnum."
Fram kom í máli manna
að urðun á sorpi væri tíma-
skekkja. Á meðan sjálfsagt
er talið að veija hundmðum
milljóna til útivistar eins og
fjárfestingar í vegum og
öðrum mannvirkjum í Blá-
fjallafólkvangi bera með sér,
er talin eftir fjárfesting til
sómasamlegs frágangs á
sorpi. Menn töldu að með
urðun á óbrenndu sorpi væri
verið að samþykkja óreiðuv-
íxil á framtíðina, óútfylltan
víxil sem enginn gæti sagt
til um hve mikið kostaði eða
hvenær félli.
Menntamálaráðherra:
Yinnuhópur móti stefii-
una í tónlistarfræðslu
RÁÐSTEFNA um tónlistarfræðslu var haldin laugardag-
inn 21. janúar á vegum menntamálaráðuneytisins. Þátt
í henni tóku á annað hundrað gesta, kennarar, tónlistar-
menn og áhugafólk um tónlistarfræðslu. Á dagskrá
voru framsöguerindi um stöðu og framtíðarhorfur í
tónlistarfræðslu, en að þeim loknum voru pallborðsum-
ræður.
Sú fyrirætlan að færa alla
starfsemi tónlistarskólanna
frá ríki til sveitarfélaga setti
mikinn svip á ráðstefnuna,
en sú stefna kemur fram í
frumvarpi sem lagt hefur
verið fram á Alþingi um
breytingar á verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga. Var
meginniðurstaða ráðstefn-
unnar að skora á yfirvöld
að hverfa nú þegar frá þess-
um áformum. Voru ráð-
stefnugestir sammála um að
slíkar aðgerðir myndu í
mörgum tilvikum þýða
dauðadóm yfír þeirri blóm-
legu starfsemi sem byggð
hefur verið úpp í tónlistar-
skólum landsins eftir að
þeim var tryggður rekstrar-
grundvöllur með lögum um
að helmingur launakostnað-
ar skuli greiddur úr ríkis-
sjóði.
Á ráðstefnunni var einnig
mikið rætt um hvemig auka
mætti þátt tónmenntar- og
tónlistarfræðslu í almenna
skólakerfinu, einkum í
grunnskólum þar sem um
helmingur nemenda nýtur
engrar lögboðinnar fræðslu
í tónmennt.
Menntamálaráðherra til-
kynnti að í framhaldi af ráð-
stefnunni muni hann skipa
vinnuhóp til að móta stefnu
og setja fram tillögur um
tónlistarfræðslu í landinu og
að gefið verði út kynningar-
rit um það sem fram kom á
ráðstefnunni.
Margir hafa bcðið eftir
SALSA enda rctta mcðalið
við skammdegisþunglyndi.
Láttu ckki vcðurguðina aftra
þcr og skelltu þér á SALSA.
SALSA hefur verið likt við
„DIRTY DANCING" enda
sá KENNY ORTEGA um
dansana í þeim báðum.
Aðalhl.: Robby Rosa,
Rodney liarvey, Magali
Alvarado.
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
★ ★★★ K.B. TÍMINN.
Svnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5og 11.15.
Sýndkl. 3,6,7,9,11.16.
■r BAGDADCAFÉ *** AI.Mbl. Sýnd7.
i GESTABOÐBABETTU 1 Sýnd kl. 7 og 9. LAi
Nýtt tímarit um
íslensk búvísindi
TÍMARITIÐ Búvisiadi
hefur hafið göngu sína og
er arftaki ritsins ísleaskar
laadbúaaðarraaasókuir
sem Rannsóknastofnun
landbúnaðarins gaf út á
árunum 1969 til 1985. Auk
RALA standa að útgáf-
unni Búnaðarfélag ís-
lands, Bændaskólinn á
Hvanneyri, Rannsókna-
stöð Skógræktar rikisins
að Mógilsá, Tilraunastöð
Háskólans i meinafræði á
Keldum og Veiðimála-
stofnun.
Búvísindi munu veita við-
töku fræðilegum greinum
um landbúnað og skyld efni
en efnisval í ritið miðast
einkum við viðfangsefni
þeirra stofnana sem að því
standa. Til dæmis má nefna
fískirækt og fískeldi; búfjár-
rækt, þar með talin loðdýra-
>-ækt; fóðurfræði; búflár-
sjúkdóma; kynbóta- og
erfðafræði búfjár og jurta;
jarðvegsfræði; landnýtingu;
skógrækt; jarðrækt og garð-
I ■ - -
jrrkju; bútækni, búrekstur
og búnaðarhagfræði.
Fimm greinar birtast í
fyrsta hefti tímaritsins.
Sturla Friðriksson ritar
grein um mælingar á hraða
landeyðingar. Leit að hent-
ugum grasstofnum til upp-
græðslu nefiiist síðan grein
eftir Ásiaugu Helgadóttur.
Óli Valur Hansson og Ás-
laug Helgadóttir gera grein
fyrir uppruna íslensku gul-
rófunnar. Ólafur Guðmunds-
son og Sveinn Runólfsson
fjalla um haustbeit lamba á
einæra fóðurlúpínu og Ólaf-
ur Guðmundsson ritar grein
um vanþrif lamba á láglend-
isbeit á íslandi.
Vegna samskipta útgef-
anda við erlendar stofnanir
er jafnan yfirlit á ensku með
íslenskum greinum, og sum-
ar greinar eru ritaðar á
ensku en þá með allítariegu
yfirliti á íslensku.
Afgreiðsla tímaritsins er
á Rannsóknastofnun land-
búnaðarins, Keldnaholti,
112 Reylqavík.
• Jhh fm nMtihih'
§ Metsölublad co á hveijum degi!