Morgunblaðið - 19.03.1989, Síða 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989
SKEMMT
iíéaé-
SKEMMA
Ármannsson aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn í forvamardeild. Hann og
Friðrik G. Gunnarsson sögðu
yngstu „viðskiptavinina" vera
11-12 ára. Stærsti hópurinn er á
aldursbilinu 14-20 ára en eftir
tvítugsaldurinn dregur úr þessari
tilteknu afbrotafíkn, reyndar eru
„unglingar yfir tvítugt" stundum
staðnir að verki og eru þá undan-
tekningarlítið ölvaðir. Það virðist
raunar vera nokkuð almennt að
skemmdarverk eru unnin í ölvímu.
Skemmdarverk em „karlmannleg"
afbrot. Lögreglan hefur lítil af-
skipti þurft að hafa af konum vegna
skemmdarverka.
Ómar Smári tók fram að um
væri að ræða aðeins fáa einstakl-
inga af öllum fjöidanum, t.d. söfn-
uðust stundum hundmð unglinga
saman í miðbænum um helgar en
aðeins örfáir fremdu skemmdar-
verk. Algengast er að ekki þurfi
að hafa afskipti af einstaklingi oft-
ar en einu sinni en þó er því ekki
að leyna að sumir koma oftar við
sögu en aðrir.
Yngri drengimir fremja yfírleitt
skemmdarverkin nálægt heimilum
sínum í íbúðarhverfum en eftir 15
ára aldurinn leita krakkamir í bæ-
inn og þar er hægt að sparka í og
bijóta ýmislegt. I vissum skilningi
em skemmdarverkin „myrkra-
verk“, þ.e.a.s. þegar daginn fer að
lengja er lögreglan sjaldnar kölluð
til vegna skemmdarverka. Þau em
líka háð veðri, t.a.m. vom aðeins
40 útköll þeirra vegna í janúarmán-
uði síðastliðnum. En aftur á móti
em mörg skemmdarverk framin við
vel upplýstar götur og fjöldi ungl-
inga nærstaddur. Þar felur
skemmdarvargurinn sig í hópnum.
Framburður viðstaddra getur verið
óljós. „Ég var bara að labba og svo
heyrði ég gler brotna. Nej, þekkti
engan, einhveijir strákar." Ekki er
ólíklegt að krakkar hylmi yfír með
félögum sínum. Lítill hluti af spell-
virkjunum upplýsist.
En er ástandið nokkuð verra
heldur en það hefur alltaf verið?
Ómar Smári og Friðrik sögðu að
ekki væri hægt að svara þessari
spumingu óyggjandi, vegna þess
hvað töluleg gögn yfír skemmdar-
verk væri ófullkomin og takmörk-
uð. — En það er fullvíst að ástand-
ið er ekki gott. „Skemmdarverkin
em miklu algengari heldur en fólk
gerir sér grein fýrir í fljótu bragði
og það er jafnvel farið að telja þau
vanalegt ástand. T.d. enginn al-
menningssími í nágrenninu því
hann fær hvort eð er ekki að vera
í friði.“
Hvers vegna?
Hvað er það sem fær unglings-
drengi til að skemma og eyðileggja?
— Oftast eigur fólks sem þeir eiga
ekkert sökótt við. Sumir af þeim
sem náðst hefur í, hafa gefíð þá
skýringu að þeir hafí framið þetta
athæfi í þeim tílgangi að skemmta
öðmm í hópnum. „Sýndarmennskan
hefur mikið að segja, kaldir kallar,"
sagði Ómar Smári. „Kannski em
þeir líka að sýna andstöðu eða
mótmæli við foreldra og þjóðfélag-
ið, stundum leiðist þeim hreinlega.
Oft em þeir ölvaðir og hafa hrein-
lega ekki hugmynd um hvað þeir
em að gera og hvers vegna."
En Ómar taldi einnig ástæðu til
að skoða uppeldi og verðmætamat
unglinganna nánar. — Þeir þyrftu
að læra að bera virðingu fyrir sjálf-
um sér og öðrum, umhverfí sínu
og eigum sínum og annarra. „Áður
fyrr vora kynslóðirnar meira saman
en núna em unglingamir meira
sjálfala, hafá minna aðhald og ala
sig sumir hveijir meira og minna
hjá unglingádeild Félagsmáiastofn-
unar Reykjavíkurborgar sagði: „Við
reynum eftir mætti að vera viðstödd
við yfírheyrslur á bömum undir
sextán ára aldri. Það er erfíð
reynsla fýrir böm að vera kölluð
til yfírheyrslu. Við ræðum síðan við
barnið og foreldrana eftir á.“
Foreldrjim bregður mjög þegar
þeir fá vitneskju um skemmdarverk
eða afbroí bama sinna, verða leiðir
og em yfírleitt fúsir til að þiggja
aðstoð. Stefanía sagði þá aðstoð,
sem þau hjá Unglingadeildinni
veittu, á^Varðast af aðstæðum
hveiju siiini, viðtöl við einstakling-
inn og/eða fjölskyldu, stuðningur
eða aðstoð innan skólakerfisins,
vistun, sálfræðiaðstoð o.s.frv.
„Flestir lenda einu sinni í þessu en
ekki oftar."
Stefanía taldi marga þætti vera
að verki þegar skemmdarverk væm
unnin. Oft blanda af innri spennu
og vanlíðan, „hópáhrif‘. Krakkamir
geta yfírleitt ekki skýrt ástæðumar
fyrir verknaðinum. „Ég veit ekki
SJÖHARVOTTAR
Töffarastælar
MORGUNBLAÐIÐ náði tali af
14 ára unglingum sem kváðust
oft fara í miðbæinn um
helgamætur. Þeir könnuðust
við skemmdarverkin, sögðu að
oft væru þar drukknir krakkar
á ferðinni. — Þó ekki alltaf.
Stundum er viðkomandi að „£á
útrás“. „Ég sá einn sem var svo
brjálaður að hánn skallaði
ruslatunnu af gömlu gerðinni
(úr málmi). Hann var ekki vel
útlítandi eftir.“ Stundum er
skemmt til skemmtunar:
„Skemma til að komast í stuð.
Fíkn eða töffarastælar. Halda
að þeir séu eitthvað meiri; sjá
hvað þetta þolir. „Tók þetta í
þremur höggum.““
Viðmælendur Morgunblaðsins
sögðust myndu hylma yfír
með skemmdarvörgum ef Iögregl-
an spyrði þá. Nokkuð deildar
meiningar vom um nytsemi lög-
reglunnar. „Krökkunum líkar
ekkert alltof vel við hana. Einu
sinni komu þeir og tóku alla, ekki
bara þá sem vom að eyðileggja."
Aðrir töldu lögregluna halda aftur
af áflogaseggjum með nærvem
sinni.
Rúður kosta sitt.
Morgunblað-
ÍÖ/Ó1.K.M.
upp sjálfir í téngslum við jafnaldra
sína. Foreldrar verða að bera
ábyrgð á bömum sínum, þeir gætu
t.d. byijað á’því að kynna sér regl-
ur um útivistartíma bama og ungl-
inga. Foreldrar verða að vera gott
fordæmi og sýna krökkunum fram
á tilgangsleysi skemmdarverka. Fá
þá til að taka þátt í því að byggja
umhverfíð upp en ekki bijóta það
niður. Mafgir skólar vinna gott
starf og eirtnig unglingadeild Fé-
lagsmálastofnunar en við verðum
öll að vinna rnarkvissar saman gegn
skemmdarverkunum."
Jákvæðara viðhorf
Ef einstáklingur sem fremur
skemmdarverk eða önnur afbrot er
undir sextán ára aldri; kemur málið
til kasta sjarfsmanna bamavemd-
amefnda. Stefanía Sörheller fulltrúi
TJÓKÞOLAR ,
út af hveiju." „Ég var æstur.“ „Ég
var fullur." Sum böm kalla ómeðvit-
að á hjálp á með því að fremja
skemmdarverk. Heimilisaðstæður
em stundum erfíðar en það er á
engan hátt algilt. „Við hittum
krakka úr öllum þjóðfélagsstétt-
um.“
— Hvað er til ráða? „Foreldrar
þurfa að fá tækifæri til að eyða
meiri tíma með bömum sínum frá
upphafí. Það þarf meiri sveigjan-
leika í skólakerfið og á vinnumark-
aðinum. — Og það er æskilegt að
þeir aðilar sem umgangast böm og
ungmenni vinni saman að því að
stuðla að bættri líðan og betra
umhverfi.
Ef einstaklingum líður vel og em
með jákvætt viðhorf til lífsins, —
sjálfs sín og annarra — er líklegt
að þörfin fyrir að skemma og eyði-
leggja minnki.“
Alvarlegt mál?
Ströng viðurlög em við skemmd-
arverkum; í 257. grein refsilaganna
segir m.a: „ ... skal sæta sektum,
varðhaldi eða fangelsi allt að 2
ámm.“ En mál skal því aðeins höfða
að sá sem misgert var við krefjist
þess. Menn eiga þess kost að höfða
skaðabótamál eða kæra og gera
málið að „opinbem máli“ sem sak-
sóknari ríkisins sækir.
Tjónþolar virðast ekki sælqa mál
vegna skemmdarverka af tiltakan-
legri hörku og mjög óalgengt að
skemmdarverkamál verði að dóms-
málum.
Hvaða afgreiðslu fá mál í raun
og vem ef næst í þann sem
skemmdi? Oft er gangurinn sá að
lögreglan tekur skýrslu af söku-
dólginum og þar lýsir hann oft þeim
fróma ásetningi að bæta skaðann
en á því vill stundum verða mis-
Ekkí heílbrigt
Þ AÐ ER langflestum nokkurt
áfall ef skemmdir eru unnar á
eigum þeirra. Aðfaranótt
laugardagsins 18 febrúar voru
framin skemmdarverk á
þremur bifreiðum sem hafði
verið lagt við Hallgrímskirkju.
Svo virðist sem einhveijum
hafi verið heldur í nöp við
tékkneska bifreiðaframleiðslu.
Tvær bifreiðanna voru af
gerðinni Skoda.
Guðbjörg Jóhannesdóttir kom
að Skodanum sínum eftir
messu í kirkjunni. Hún hafði lagt
bílnum þar fyrir helgina. Það var
ekki fögur sjón sem við blasti.
Ráðist hafði verið að bflnum með
spýtu, framluktimar brotnar, gril-
lið var í maski og vatnskassinn
fékk einnig sinn skammt af högg-
unum, önnur þurrkustöngin var
undin upp eins og dýnugormur.
„Mér sámaði þótt ég þykist nú
veraldarvön, þetta er í fjórða sinn
sem þessi bíll verður fyrir árásum.
Það hefur verið ráðist á númera-
plötumar og speglana áður. Ég
hélt að þeir myndu nú veigra sér
við svona nokkm þama við kirkj-
una. Þetta er ekki heilbrigt. Ég
keyrði leigubfl í 22 ár á Isafírði
og þar henti svona aldrei." Þegar
Morgunblaðið hafði samband við
Guðbjörgu var bfllinn kominn á
verkstæði en tjónið var áætlað 31
til 32 þúsundir króna og það
munar um minna.
Skodinn hans Jóhanns Jónsson-
ar varð ekki eins illa úti við
Hallgrímskirkjuna. Speglar og
útvarpsloftnetið vom brotin af og
gijótgrind beygð til. Jóhann kom
að bflnum á laugardagsmorgun-
inn. „Ég hugsaði bara að það
Jóhann Jónsson telur sig hafa sloppið vel. Morgunbiaðið/Þorkeii
hefði getað verið verra. Samt legt. Trúlega hefur þetta verið
slæmt að verða fyrir þessu, svona einhver fylleríisvitleysa, þetta
fæst ekki bætt. Ég held þó að hafði engan tilgang, engu var
tjónið verði ekki mjög tilfinnan- stolið, bara skemmt."