Morgunblaðið - 19.03.1989, Side 12
12 Q
MOKGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989
btother
Ny sending
af kjólum, blússum, buxum, pilsum og peysum.
Köflóttu jakkarnir komnir aftur.
LAUFIÐ,
Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg, sími 11845
tilboð
Brother M-2518 er mjög hraðvirkur 18 nála tölvuprentari. Mesti
prenthraði er 360 stafir á sekúndu, mögulegt er að prenta á
karton og í lit. Hægt er að prenta á laus blöð án þess að taka
samhangandi form úr. (t.d. reikninga tollskýrslur og fl)
Bjóðum nú þennan fullkomna gæðaleturs og litprentara á
einstöku tilboðsverði aðeins Kr. 39.000. ATH takmarkað magn.
Digital-Vörur hf, Skipholti 21, sími 24255 og 622455
Borstofuhúsgögn úr eik og kirsuberjavið.
Borð, 6 stólar, skenkur og glerskápur.
Allt þetta aðeins kr. 225.000 g
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLA 8, SÍMI 82275
SÉRTILBOÐ!
Eigum takmarkað magn af
ERO1100ogVitraC
skrifstofustólum átilboðsverði.
s
STEINAR HF
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
SMIÐJUVEGI2 • KÓPAVOGI ■ SÍMI46600
Áður kr. 33.120,- Áður kr. 35.075,-
Núkr. 19.900 j“ stgr. Núkr. 23.750 j" stgr.
Bush
þarff að
hafa
hraðan
á
Fjármál og efnahagur einstakl-
inga geta verið æði flókin, en
öllu flóknari eru þó fjármál heilla
þjóða og þá ekki síst þeirra_ sem
móta efnahagslíf heimsins. í því
efnahagslífi eru nú blikur á lofti
og telja sérfræðingar ekki auðvelt
að spá í þær rúnir.
Það er kannski mesta kaldhæðni
örlaganna, að stórveldin tvö sem
töpuðu síðari heimsstytjöldinni,
Japan og Vestur-Þýzkaland, eru nú
auðugustu ríki veraldar. Með tals-
verðum sanni má segja, að þau við-
haldi bandarísku efnahagslífi, því
þau eiga bróðurpartinn af þeirri
upphæð sem Bandaríkin skulda
öðrum þjóðum. Sú skuld nam 155,2
milljörðum dollara á fjárhagsárinu
1989 eða tæplega 7.500 milljörðum
ísl. kr. Þó Bandaríkin séu mann-
mörg (250. milljónir) er það mikil
upphæð á hvem þegn, eða um 30
þúsund krónur á hvert mannsbarn.
Þessi fjárlagahalli í Bandaríkjun-
um ógnar nú forystuhlutverki
Bandaríkjamanna í efnahagslífí
heimsins. Bandarísk blöð hafa það
eftir japönskum fjármálajöfrum, að
ef George Bush takist ekki fljótlega
að „slá á“ hallann gæti annar
„svartur mánudagur“ verið skammt
undan á hlutabréfamarkaðinum, en
undir því nafni gengur 19. október
1987, þegar verð hlutabréfa hrundi
um þriðjung á fáum klukkustund-
um. Röksemdir þeirra fyrir þessu
eru einfaldar: Japanir halda áfram
að fjárfesta í bandarískum fyrir-
tækjum og kaupa bandarísk ríkis-
skuldabréf í trausti þess að undir-
stöður efnahagslífsins séu traustar.
En trú þeirra á getu bandarískra
stjórnmálamanna til að stoppa í
fjárlagagatið og stöðva viðskipta-
hallann fer dvínandi.
Þetta kemur heim og saman við
gang viðskiptanna í Wall Street.
Þar eru viðskiptin treg og gengi
bréfanna rokkar upp og niður.
Verðbréfasálar ráðleggja viðskipta-
vinum sínum að festa ekki nema
svona 20—25% af fjármunum sínum
í hlutabréfum, en hafa afganginn
„aðgengilegan“, svo kaupa megi
með stuttum fyrirvara, ef bréfin
skyldu skyndilega falla í verði. Mik-
il vaxtahækkun í Bandaríkjunum á
MYNDAMÓT HF