Morgunblaðið - 19.03.1989, Page 13
FLUG OG BÍLL • MALASKÓLAR • FERÐ ELDRI BORGARA • FLUG OG LEST
MORGUNBLAÐIÖ'SUNNTJDAGUR 19.MÁRÍ' Íífáð'
JLS
undanfömum mánuðum, sem ráð
gegn hugsanlegri verðbólguhættu,
hefur líka eins og alltaf áður dreg-
ið úr verðbréfaviðskiptum.
Bandaríkin eru orðin ótrúlega
háð japönsku íjármagni vegna fjár-
lagahallans. Til dæmis um það má
geta þess, að á útboði ríkisskulda-
bréfa í nóvember sl. keyptu jap-
anskir ijármálamenn 30% af öllum
þeim tíu ára bréfum sem á boðstól-
um voru. Japanir hafa líka rétt
hjálparhönd til að lagfæra við-
skiptahallann með því að verða við
kröfum Bandaríkjamanna um að
kaupa meira af bandarískum vörum
en þeir hafa gert. í þriðja lagi hafa
þeir tekið þátt í því með öðmm iðn-
aðarþjóðum að lækka verðgildi doll-
arans. Það hækkaði verð japanskra
og annarra erlendra vara í Banda-
ríkjunum en lækkaði verð banda-
rískra vara í öðmm löndum. Nú
segjast þeir ekki ganga lengra á
þeirri braut, og telja það bijálæði
að lækka gengi dollarans umfram
það sem orðið er.
Nú telja ýmsir að í Japan sé ris-
ið mesta bankaveldi heims og Asía
sé mesta iðnaðarsvæði heimsins.
„Öld Kyrrahafsríkjanna er hafin,“
segja menn. Japanir stefna nú að
því leynt og ljóst að yenið verði
gjaldmiðill heimsins, og taki við því
hlutverki sem dollarinn hefur gegnt
síðan 1944. Það gerist ekki á einni
nóttu, því tveir þriðju hlutar gjald-
eyrisvarasjóða heims em í dollumm
og 70% af heimsversluninni fer
fram í dollumm. En yenið styrkist
í hvert skipti sem dollarinn fellur
og 10% gjaldeyrisvarasjóða heims-
ins eru nú í japanskri mynt.
Að dómi bandarískra blaða em
þetta ástæðurnar fyrir því að Jap-
anir telja sér óhætt að krefjast þess
af Bandaríkjamönnum, að þeir komi
fjárlögum sínum og viðskiptajöfn-
uði í Iag. Enginn Japani vill hmn
bandaríska hlutabréfamarkaðarins,
því slíkt kæmi óþægilega við Japani
sjálfa, sem eiga orðið svo stóra hlut-
deild í bandarísku viðskipta- og
efnahagslífi. En ef ótti grípur um
sig meðal japanskra eigenda banda-
rískra hluta- og verðbréfa og þeir
vildu skyndilega losa sig við þau,
gætu afleiðingarnar orðið afdrifa-
ríkar, svo ekki sé meira sagt, fyrir
Bandaríkin og alla heimsbyggðina.
oc
<
•o
*
<
-J
'<
z
CQ
U
o
o
3
?
mmá
Um
l/í
m
O
o
o
3
-J
u*
<
O
ec
cc
O
DBaJf
yj
Q
cc
UUI
u.
cc
<
o
%f\
<
aaJ
£
-j
‘5
o
O
o
3
-J
n
stabfestmgA
IÆGSTA mw
Verðsamanburður DV 4. mars sl. staðfestir að Úrvalsverð er
jafnframt lœgsta verð. Samanburður DV sýnir að Úrval býður
lœgsta verð á „flugi og bíl“ til Luxembourgar, Kaupmanna-
hafnar, Salzburgar og Amsterdam.
Á Úrvali leggjum við mikla áherslu á þjónustu við þá sem kjósa að'
ferðast á eigin vegum. Dýrmæt viðskiptasambönd okkar á þessu
sviði tryggja farþegum okkar bestu fáanlegu kjör, bæði á bílaleigu-
bílum og gistingu, hvortsem er í sumarhúsum, íbúðum eða á hótel-
um.
Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2-11
ára í 2 vikur.
Verðflokkur A.
Innifalið: Flug, bíll, ótakmarkaður akstur,
kaskótrygging og söluskattur.
Hvort sem þig langar til að hressa upp á enskuna, frönskuna eða
nánast hvaða tungu sem er, þá aðstoðum við þig að finna
rétta Úrvalsstaðinn.
Verð miðað við flug til og frá London, 2ja
vikna dvöl hjá fjölskyldu með hálfu fœði,
kennslu, kennslugögnum, skoðunarferðum
og ýmsum tómstundum.
Sa Coma er tvímælalaust einn allra besti staðurinn á Majorku þar
sem ströndin er hrein, breið og ómenguð. Rebekka Kristjánsdóttir er
fararstjóri og fngveldur Ólafsdóttir hjúkrunarfrœðingur verður hópn-
um til aðstoðar.
Verð miðað við 4 í stórri 2ja svefnher-
bergja íbúð. Innifalið: Flug, gisting, flutn-
ingur til og frá flugvelli erlendis ásamt
íslenskri fararstjórn.
Að ferðast um Evrópu með járnbrautarlest er ógleymanlegt ævintýri.
Láttu drauminn rætast á Úrvalsverði.
Verð miðað við flug til og frá Luxembourg
og lestarkort sem gildir í einn mánuð um
alla Evrópu.
Komdu strax og staðfestu Úrvalsferðina þína á lœgsta verði.
Við viljum vehja athygli á að aðeins örfá sœti eru laus í
Majorkuferðir 27. maí og 7. ágúst.
FÍRÐASKRIFSTOFAN ÚRVAl
- fólk sem kann sitt fag!
Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.
32** mr
•ÆGSTA VtRD:
40J00
flUG OG ITST
(INTfRMH)
LÆGSTA VERD:
32.840 kr.
Öll verð eru miðuð við staðgreiðslu.
*n
r~
C
o
O
a
2
m
ti
2
>
r*
>
£
O'
r*
>
FLUG OG BILL • MALASKOLAR • FERÐ ELDRI BORGARA • FLUG OG LEST