Morgunblaðið - 19.03.1989, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 19.03.1989, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989 C 17 vn> .................................... 1 ............................................................................................................................................................................................................... 1 Zu- | ZTdrdö^ Þó Zudaufutn aðdáu,fT£Leins S/í 5 SS 픑 ?aa tóy. .*«*»» MAÐUR AÐ SUNNAN: Svipbreyting F<r hvgg að orðtæklð B’ígður hverjum á bana^ ”“J« u„f; verið notað i flein merkingu en einni. hafa bvtt að hverjum manm bregði (i brún) er hann veit sína síðustu stund k°mna. E inn breyttist. v* » lika verið í andhtsfalli- Ég hef^ah að við konu sem sagðist hata Himintungl Þegar sólin sást aftur í lok janúar á VestQörð- um og Austfjörðum þá þustu menn út til að horfa á hana, og fögn- uðu henni síðan með kaffí og pönnu- kökum. Var það nefnt sólarkaffi. Sólardans sást fyrir sunnan, en það var þegar sólin dansaði á páska- morgni til að fagna upprisu Jesú Krists. Norðlendingar sögðu að tungl hefði meiri áhrif á karla en konur, og töldu heppilegt að leiða búpening sinn saman til tímgunar með stækkandi straumi, hið sama átti reyndar að gilda um mannfólk- ið. í þjóðháttum og þjóðtrú er margt tengt sólu, tungli og stjömum. Spáð var í veður af himintunglum og menn miðuðu oft athafnir sínar við stöðu tungls og sjávar. Og í þá daga voru menn tengdari náttúru sinni, gáfu sér tíma til að skoða himinhvolfið, og fundu meira fyrir áhrifum flóðs og íjöru. í þessari spumingaskrá var spurt um hugmyndir og trú manna í sam- bandi við himintungl, norðurljós, regnboga og fleira, en hér verður aðeins fjallað um eftirtalin atriði: 1. Sólina. 2. Tunglið. 3. Stjömurnar. 4. Norðurljósin. Vestfirðir 1. Morgunroði vissi á vætu, kvöldroði á hreinviðri. Geislabrot í skýjum á undan og eftir sól vissu á vonskuveður, helst hríðarveður. Rosabaugur um sól og tungl boðaði þráviðri. Sólstafir boðuðu gott veður. Stundum sást grár hringur um sólu, Húnbogi, hann þótti meinlaus. Á ísafirði sást sólin ekki frá miðjum nóvember til 26. janúar, þá var henni fagnað með sólarkaffí ásamt pönnukökum. 2. Tunglkómur og sjávarföll voru talin hafa áhrif á fiskigöngu. Að dreyma tunglið boðaði slys og skipsskaða. Sjúkdómur sem kom með vaxandi tungli gat orðið langur og batavon jafnvel lítil. í stórstreymi flaut sýran og skyrið ofan á, en féll til botnsins við minnkandi straum. Það seinkaði burði hjá skepnum og fæðingum hjá konum þegar tungl var minnkandi, en gagnstætt með vaxandi tungli. 3. Ekki var bannað að benda á stjömur eða sól. Þéttstimdur himinn vissi á hlýnandi veður, fástimdur á kólnandi. Ef stjömur blikuðu mikið vissi það á hvassviðri. 4. Ef norðurijós leiftmðu mikið boðaði það storm, en stillt norðurljós boðuðu gott veður og kyrrt. Norðurland 1. Það veður sem upp kom á sólstöðum hélst lengi. Sólstafir þóttu boða skúraveður. Kvöldroði þótti vita á gott, mikill morgunroði boðaði jafnan úrkomu. Baugar um sól og tungl þóttu benda tii langvarandi þurrkleysis eða illviðris. Ekki var endurkomu sólar fagnað að vetri því á flestum bæjum hvarf hún ekki. 2. Varast skyldi að klippa hár með minnkandi tungli. Það olli því að úr hárvexti dró eða stöðvaði hann alveg. Heppilegt þótti að leiða saman búpening til tímgunar með stækkandi straumi, hið sama gilti um mannfólkið. Rosabaugur um tungl boðaði illt veður, úrkomu og storma. Urðarmáni (ljóshnoðri á himni), var skarður máni, hálft tungl eða minna og gekk öfugt á við hið raunverulega tungl. Hann boðaði illa og fáheyrða atburði. * Háskalegt var ef tungl í fyllingu náði að skína á beran kvið þungaðrar konu. Tungl hafði minni áhrif á karla en konur. 3. Öllum var fijálst að telja stjörnur. Ef stjörnur blikkuðu var stormur í aðsigi. Væri vetrarbrautin björt og glögg mátti vænta góðs vetrar. Þegar vel sást til stjarna var sagt að væri stjörnubert, einnig var talað um stjömumor. 4. Mikil björt og kyrrstæð norðurljós þóttu benda til frosta og staðviðra, en stormur var í aðsigi væru þau kvikul og á flögri til og frá um himinhvolfið. Austurland 1. Sólarupprás var fagnað dags daglega. í rúma tvo mánuði sást ekki sólin, henni var þvi fagnað þegar hún kom og menn fengu Morgunblaðið/Ragnar Axelsson VkSlHRSKUR MAÐUR: Slrdarmáni fvrirt£ri?ánÍJar nú eitthvað SrZ m þeir fram'eiddu S snakkTó emZ°g tilbera ef að hl-°ðrU nafni- Ti,feIhð að þeir Voru með kuki Sumir brenndir saklausir oe aðnr með kukl. Það er „ú Sngír^-.Þeirtókuvonð° P vafc?1 St2»f™Smlr h»‘* er nú 4 Hn -kki tíi’ en éS . nu a annam skoðun EiiárímUnráða að Iokum Mikil átok geta orðið. Enginn hlutur verður til af sjálfuf ér sumtiðTla fÓ'kÍð héIdi nú sumt að lusin væri nauðsvnleo- Sr hefhr ÞetTnl tn k' Þar sem hán er ekki til, þar verður hún ekki til Þaðverður enginn Iúsugur af ser‘ SköpunarverWð er e?aðTu.‘‘áðgáta- HÖfundur vöfflur eða pönnukökur. Sólstafir vissu á gott veður. Morgunroðinn bætir, kvöldroðinn vætir, var sagt fyrir austan. Ef sólin dansaði mátti búast við boði, afmælisboði eða brúðkaupsboði. Rosabaugur um sól vissi á sunnan hvassviðri. 2. Fullt tungl boðaði sterkan straum og þá þýddi lítið að róa. Rautt tungl boðaði regn. Vonir manna stóðu til aukins afla eftir tunglkomu. Rosabaugur kringum tungl vissi á óveður. Rautt tungl boðaði vinda, gult tungl vont veður. Ef tungl kviknaði í suðri, þá yrði það gott tungl (gott veður), en vont ef kviknaði í norðri. Mánudagstungl var best. 3. Ef stjömur vom með óróa, þá boðaði það frost, einnig ef himinn var þéttstirndur. Að dreyma stjörnur fagrar og bjartar þýddi lán og ánægju, en ef þær voru fölar o g smáar urðu menn fyrir vonbrigðum. 4. Ef norðurljós sáust eftir vont veður var því trúað að gott veður AÐ NORÐAN: Stfömumor „Ég gekk til Qóss seint um kvöld að vetri. Himinn var heiðskír og alstirndur, virtist stjörnumorið jaftiþétt hvert sem litið var. Hugðist ég hraða fjósverkum og skoða siðan ihiminhvolfíð gegnum sjónauka. En er ég var nýlega kominn I inn í ijósið dundi yfir mjög snarpur jarðslqálftakippur. Þegar I ég hafði gengið úr skugga um að ekkert hafði raskast til skaða í Qósinu og á bænum, fór ég út með sjónaukann. En þá var hin óvenjulega stjörnmergð horfin og leit himinn út eins og vanalega á heiðskíru og sæmilega stjömubjörtu vetrarkvöldi. Þessi jarðskjálfti fannst um allt Norðurland og víðar, og eftir fréttum að dæma virtist svo, að víðar hefðu menn orðið varir þessa óvanalega mikla stjömuskins skömmu áður en jarðskjálftinn gekk yfir.“ AÐVESTAN: Stlörni 1 enn þekktu latmu °luumafstöðu stjarna miklumáh 'i gagt var Í3 prftur S&sSSS út með klkl .sinn’dvaUð úti um oghremviðn.ogd^um var nóttma þar ti ^ heíði tilkynnt að á maelt alið h°num_ som E^P utþað að SldÍgistSolítið lengur, Tufhann^"^ Samái Þótti það rætast sem kunnugt er. héldist í nokkra daga og jafnvel marga. Suðurland 1. Bjart veður á sólstöðudaginn þótti vita á þurrkasumur. Sólstafir boðuðu úrkomu og svo var einnig um morgunroða, en kveldroði boðaði þurrk. Mjög rauður kveldroði boðaði þó vætu. Sólardagur var fýrsti dagur sem sól sá á eftir skammdegi og var haldið upp á hann með einhveijum glaðningi. Sólardans nefndist það þegar sólin dansaði á páskamorgun til að fagna upprisu Jesú Krists. 2. Oft var talað um að það stæði vel eða illa á tungli. Hyllst var til að fara í ferðalag þegar vel stóð á AUSTFIRÐINGUR: Sjö sólir „Maður nokkur hér fyrir austan segist hafa séð sjö sólir á lofti í einu veturinn 1949. Vorið eftir var afar hart, versta vor á þessari öld. Snemma í september 1950 var ég staddur á bæ í Hróarstungu, og sá þá ásamt heimilisfólkinu þar þijár sólir í dagmálastað. Þá var farið að tala um þetta og samþykkt samhljóða að það mundi vita á harðindi næsta vetur. Sá vetur var mjög harður og snjóþungur sem kunnugt er. Margir kannast við málsháttinn „Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni og í fullu vestri sé.“ (Gíll er ljósblettur sem fer á undan sól og myndast við ljósbrot sólargeislanna). tungli, þ.e. þegar það var fullt eða nærri fullt. Mánudagstungl voru best, laugardagstungl verst. Tungl hafði áhrif á fé, einkum sauðfé um fengitímann. Draumar rættust fyrr með nýju tungli, en áttu sér lengri aldur ef tungl var minnkandi þegar mann dreymdi. 3. Ekki mátti telja stjömur, þá kom óveður. Ef stjömur blikuðu boðaði það storm og einnig að hann þykknaði upp. Það vissi á harðan vetur ef vetrabrautin var mjög glögg. Urðarmáni átti ætið að boða illt. 4. Mikil hreyfing á norðurljósum var talin boða veðrabrigði, einkum storm. Rauð norðurljós áttu að boða stórtíðindi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.