Morgunblaðið - 19.03.1989, Page 32

Morgunblaðið - 19.03.1989, Page 32
32 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úranus Plánetan Úranus er táknræn fyrir breytingar, endumýjun, byltingu á stöðnuðu formi, frelsi, sjálfstæði, innsæi, frumleika, uppflnningar, raf- magn og spennu. Orka hennar birtist skyndilega og óvænt. Róttœkar breytingar Framvindum Úranusar fylgja því oft róttækar breytingar, s.s. skilnaður eða breytingar á vinnu og heimili. Það sem gerist nákvæmlega fer eftir fyrri aðstæðum. Plánetur eru ekki táknrænar fyrir ákveðna atburði heldur orku sem ákveðnar langanir fylgja og tilhneigingar sem leiða stðan oft til ákveðinna atburða. Við höfum frelsi til að vinna með orku okkar og bregðast við utanaðkomandi áhrifum. Framvindur Þegar við tölum um fram- vindur þá erum við að ræða um afstöður pláneta td. á ár- inu 1989 inn á fæðingarkortið. Ef Úranus fer á árinu inn í Sólarmerki okkar og myndar afstöð við Sólina þá erum við um leið að ganga í gegnum Úranusartímabil. Streita Tímabilum Úranusar fylgir oft streita. Breytingar kalla alltaf á ákveðna spennu og þá sér- staklega óvæntar breytingar. Maður sem veit að hann er að fara á eftirlaun, eða er við- búinn því að bömin fari að heiman á nokkuð auðvelt með að ráða fram úr þessum breyt- ingum. Þegar breytingar eru hins vegar óvæntar verðum við frekar óörugg og óviss. Jaröskjálfti Það er sagt að jarðskjálfti sé Úranusarfyrirbæri. Donna Cunningham, ágætur banda- n'skur stjömuspekingur, sem býr í Kalifomíu, landi jarð- skjálftanna, hefur fjallað um Úranus og jarðskjálfta: „Jarð- skjálftinn stóð yflr í 20 sek- úndur og hver sekúnda var aðgreind frá annarri og hafði sinn sérstaka keim. Eg var spennt og hugsaði: Þetta er loksins að gerast, en jafnframt langaði mig til að gráta því ég var skelflngu lostinn. Mörgum framvindum Úranus- ar fylgir þessi sama blanda af spennu og hræðslu." Skapandi uppfinningar Við hræðumst hið óþekkta en jafnframt flnnst okkur nýju möguleikamir spennandi. Þeir gefa nýja von, hleypa ímynd- unaraflinu af stað og stuðla að auknum frumleika og upp- flnningasemi. Við losnum úr viðjum vanans og leyfum hug- anum að þjóta eftir brautum sem áður vom lokaðar. Orka Úranusar er þvi frelsandi. Þrýstingslosun Svo virðist sem jarðskjálftar komi úr lausu lofti og það sama á við um Úranus. Það er hins vegar ekki rétt. Jarð- slgálfti verður þegar þrýsting- ur hefur safnast milli mis- gengissvæða í jörðinni. Ef tvær jarðvegshellur em klesst- ar hvor að annarri án þess að geta skriðið til þá myndast fyrr en síðar sprenging eða skjálfti sem losar um spenn- una. Frelsi Það sama gerist með Úranus í lífl okkar. Ilann er að brjóta uppsafnaða spennu. Ástæðan fyrir því að við söfnum upp spennu er yflrleitt sú að við þomm ekki að vera við sjálf. Við bælum langanir okkar nið- ur og þóknumst öðmm. Þeir einstaklingar sem aftur á móti hafa Úranus sterkan í upphafí em þeir sem sífellt bijóta lífsmynstrið í þeim til- gangi að endumýja sig og halda frelsi sínu. GARPUR Til 7T VEHDIBNIIS BRU BNN t' KLEM/nU P/teN/t úti... GRETTIR Namnski ef éc RevNi ae> ) LOKA AllJNNIMU/M.... 7 (SABRJEI-I-A y/!N SLANÞER. Efl kx>/mN /me£> Smell. DAGSINS'. I VATNSMYRINNI FERDINAND SMAFOLK Sæll, Kalli! Ég vissi að þú varst að láta klippa þig þegar ég sá þig sitja þarna með slæðuna_ Herðaslána. Eða þannig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur lendir í mjög sérkenni- legri kastþröng í eftirfarandi spili. Þarf í raun aðeins að valda einn lit, en lendir í vandræðum með hæsta trompið og útgöngu- spil úr yfírvofandi innkasti. Vesturgefur; enginn á hættu. Norður ♦ D43 VÁ2 ♦ D984 ♦ KG76 Vestur 410 iiini VDG10874 ♦ Á1073 ♦ 94 Suður ♦ ÁK652 VK3 ♦ G2 ♦ Á853 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartadrottning. Eftir opnun vesturs á veikum tveimur hjörtum á sagnhafí auð- velt með að ná fram fullkominni talningu. Hann tekur fyrsta slaginn heima á kóng og leggur niður ÁK í trompi. Spilar svo tígli á níu og kóng. Austur spil- ar trompi og sagnhafí sækir tígulinn áfram, en vestur spilar sig út á hjarta. Tígultían fellur ekki og sagnhafí staldrar við í þessari stöðu: Norður ♦ - V- ♦ 9 ♦ KG76 Vestur Austur ♦ - ♦ G V G10 11 V9 ♦ 10 ♦ - ♦ 94 ♦ D102 Suður ♦ 65 V- ♦ - ♦ Á85 Tígulnían setur austur í sér- kennilega klípu. Hann má aug- ljóslega ekki trompa eða kasta laufí. Hann hendir því hjartaní- unni. En það er mikilvægt út- gönguspil, sem hann má heldur ekki missa, því honum er strax spilað inn á spaðagosa og verður þá að spila frá laufdrottning- unni. Austur ♦ G987 V 965 ♦ K65 ♦ D102 Umsjón Margeir Pétursson í opnu móti í Búdapest í Ung- veijalandi, sem lauk fyrir skömmu, kom þessi staða upp í skák þeirra Kaminskis, A-Þýska- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Z. Varga. Ungveijalandi. 21. Dxe7+! - Kxe7, 22. Bb4+ - Ke8, 23. Hhel+ - Be6 (það dugði ekki einu sinni að reyna að gefa drottninguna til baka, þvi 23. — De5 hefði verið svarað með 24. Rc7 mát) 24. Hxe6+ - Kf7, 25. He7+ - Kg6, 26. Hgl+ - Kh6, 27. Heg7+ og svartur gafst upp, því 27. — df4+ er einfaldlega svarað með 28. Bd2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.