Morgunblaðið - 19.03.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989
C 35
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTt
JNÝJA CLINT EASTWOOD MYNDIN:
í DJÖRFUM LEIK
CLINT EASTWOOÐ
Tl • II
f
r\
t
1HE
DEAD
POOL
★ ★★ AI.MBL.- ★ ★ ★ ALMBL.
nýja dlrty HARRY MYNDIN „DEAD POOL" er
HÉR KOMIN MEÐ KTNUM FRÁBÆRA LEIKAJRA Z
CLINT EASTWOOD SEM LEYNILÖGREGLUMAÐUR- m
INN HARRY CALLAHAN. í ÞESSUM DJARFA LEIK
SEM KALLAÐUR ER „DAUÐAPOTTURINN" KEMST
C ALLAHAN í HANN KRAPPAN SVO UM MUN AR.
Toppmynd sem þú skalt drifa þig til að sjá!
Aðalhlutverk: Clint Eostwood, Patricia Clarkson,
Lian Rceson, David Hunt.
Leikstjóri: Buddy Van Hora.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára
KYLFUSVEINNINNII
HVER MAN EKKI EÉT-
IR HINNI FRÁBÆRU
GRÍNMYND „CADDY-
SHACK". NÚ ER FRAM-
HALDIÐ KOMIÐ
„CADDYSHACK H".
Aðal.: Dyan Cannon, Dan
Aykroyd, Chevy Chase.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Thc Shack ls Badd
KOKKTEILL
TOPPMYNDIN KOKKTEILL
ER EIN ALVINSÆLASTA
MYNDIN ALLSSTAÐAR
UM ÞESSAR MUNDIR.
Aðalhl.: Tom Cruise,
Bryan Brown, Elisabeth
Shue, Lisa Banes.
Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11.
HINIR AÐKOMNU
Sýndkl.9og11.
BðnnuAlnnan 16ára.
HINN STÖRKOSTLEQI
„MOONWALKER
u
HICHA.EL
MCOHVi'ALKER
Sýndkl. 3,6og7.
HVER 8XILLT1SKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
Svndkl. 3,6,7,9,11.
ÖSKUBUSKA
;\DIDEmM
Hin stórkostleg ævintýra-
mynd frá Walt Disney.
Sýndkl.3.
Þú svalar lestrarþöif dagsins
ájstóum Moggans!
' LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
„TWINS“ SKILAR ÖLLU SEM HÚN LOFAR!
LESSI kTIKMYND VIRKAR ALGERLEGA"!
NEWSWEEK MAGA/INT
„Góð skemmtun með miklum hlátri og passlegum
hallærislegheitum! “
CHICAGOSUNTIMES.
„Tvöföld ánægja!
Schwanenegger og DeVito eru
skrýtnasta par ársins!".
TIME MAGAZINE.
.Tvöfaldaður skemmtun-
ina. Sjáðu Twins tvisvar!
Amold er fyndin,
skemmtilegur og alger-
lega ómótstæðilegur.
GOOD MORNING AMERIC A
„Ég hló svo mikið
að ég þekkti þá ekki
t sundur! Danny er
jafnfyndinn og venju-
- legaog Amoldí fyrsta
gamanhlutverkinu,
vinnur leiksigur!".
NEWHOUSE NEWSPAPERS.
TVIBURAR
SCHWARZENEGGER DEVITO
IWMS
Only their mother can tel them apart.
BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRAI
Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð-
ir niaeta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir
eru jafn líkir og Danny og Amold eru.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost-
busters, Animal House, Legal Eagles).
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.
Ath. 3. sýn. daglega fram yfir páska.
KOBBISNYR AFTUR!
Ný, æðimögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð Innan 14 ára.
JARNGRESIÐ
„Betri leikur sjaldséður."
★ ★★V2 AI.Mbl.
Sýnd í C-sal 5,7.30,10.
Bönnuð innan 16 ára.
ALVIN OG FELAGAR
Vinsæl
teiknimynd.
Sýndkl.3.
STROKUSTELPAN
Dekursteipa sem fann gleði
hjá ræningjunum.
Sýnd kl. 3.
Hl ÍSLENSKA ÓPERAN
~FRUMSÝNIR:
BRÚÐKAUP FÍGÁRÓS
eftir:
W.A. rtOZART
Hljómsveitarstj: Anthony Hose.
Leikstj.: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Æfingastjóri: Catherine Williams.
Sýningarstjóri:
Kristin S. Kristjánsdóttir.
Hlutverk: Kristinn Sigmundsson,
Ólöf Kolbrún Haröardóttir, John
Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viö-
ar Gunnarsson, Hrönn Hafliöadótt-
ir, Sigurður Bjömsson, Sigriöur
Gröndal, Inga J. Backman, Soffia
H. Bjamlcifsdóttir. Kór og hljóm-
sveit íslensku óperunnar.
Frumsýn. laugard. 1/4 kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 2/4 kl. 20.00.
3. sýn. föstud. 7/4 kl. 20.00.
Miðasala hefst mánndaginn 20.
mars kL 16.000-19.00, simi 11475.
Ath. styrktarfélagar hafa for-
kaupsrétt fyrstu 3 söludagana.
INIIBOOIIINIINI
9l
FRUMSÝNIR NÝJUSTU MYND
DAVID CRONENBERGS:
JEREMYIRONS GENEVIEVEBllJOLÐ
TVIBURAR
AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR
,4JEAD RINGERS"
[ Ef þú sérð aðeins eina mynd á tiu áia fresti, sfáðu
þá Tríbura". Marteinn St. Þjóðlíf. ★★★★.
I „Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið
betri'. S.V. Mbl. ★★★.
DF.TT.nTI ÖLLU HVOR MEÐ ÖÐRUM, STARFFNU,
FRÆGÐINNI, KONUNUM, GEÐVEIKFNNI.DAVID
CRONENBERG hryllti þig með „THE FLY". Nú heltekur
hann þig með „TVfBURUM", bestu mynd sinni til þessa.
ÞÚ GLEYMIR ALDREI TVÍBURUNUM!
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl.3.
Sýnd kl. 3.
ASTIPARIS
Skemmtileg og fjörag frönsk
verðlaunamynd. Karim AUao-
ui, Catherine Wilkening.
Leikstj:. Merxak Allouache.
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
IDULARGERVI
Sýnd 11.16.
GESTAB0Ð BABETTU
15. sýningarvikal
Sýnd kl. 6,7 og 9.
ísfisksölur erlendis:
iiifipn Gott verð í Vest-
ur-Þýskalandi
GAMANLEIKUR
eftir: ffilliam Shakespeare.
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
1J. sýn. skírdag 23/3 kl. 20.30.
14. sýn. laugard. 25/3 kl. 20.30.
Páar sýningar eftir!
Miðapantanir allan sólarhringinn
í sima 50184.
SÝNINGAR í BÆJARRÍÓI
LBKF&AG
HAFNARBAREAR
w,
Wterkurog
LJ hagkvæmur
auglýsmgamiðill!
MJALLHVIT
Sýning í dag 15.00.
Síðasta sýning!
Aðgöngumiðasala frí kl. 13.00
að Fríkirkjuvegi 11,
simi 422215.
LEIKBRÚÐULAND.
VIÐEY RE fékk gott með-
alverð, 83,04 krónur, fyrir
215 tonn, aðallega af
karfa, í Vestur-Þýskalandi
á fimmtudag’. Vfðir HF
seldi þar meðal annars 215
tonn af karfa á miðviku-
dag fyrir 71,54 króna með-
alverð og Guðbjörg ÍS 270
tonn af karfa á mánudag
og þriðjudag fyrir 65,47
króna meðalverð.
í Bretlandi voru meðal
annars seld í þessari viku
526 tonn af þorski úr gámum
fyrir 71,47 króna meðalverð,
362 tonn af þorski úr skipum
fyrir 64,30 króna meðalverð,
348 tonn af ýsu úr gámum
fyrir 85,99 króna meðalverð,
25 tonn af ýsu úr skipum
fyrir 90,82 króna meðalverð
og 111 tonn af kola úr gám-
um fyrir 97,16 króna meðal-
verð.