Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Auglýsingastofa
Óskum að ráða textagerðarmann/hug-
myndasmið til starfa hjá einni að virtari
auglýsingastofunum í Reykjavík.
Starfssvið: Starfið felst í mótun og útfærslu
hugmynda jafnt fyrir auglýsingar í prentmiðla
og Ijósvakamiðla.
Við leitum að: Hugmyndaríkum og drífandi
einstaklingi, sem getur starfað sjálfstætt og
skipulega í erilsömu umhverfi. Viðkomandi
þarf að hafa mjög gott vald á íslensku máli
og faglegan metnað.
í boði eru: Góð launakjör og fyrsta flokks
vinnuaðstaða á góðum stað í borginni.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Auglýsingastofa".
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
BORGARSPÍTALINN
LADSAR STÖDUR
Lausareru stöður
hjúkrunarfræðinga
á endurhæfinga- og taugadeild
Borgarspítalans (Grensásdeild),
á lyflækningadeild,
á hjartadeild E-6.
Skipulagður aðlögunartími. Vinnutími og
starfshlutfall samkomulagsatriði. Möguleikar
á dagvistun barna.
Lausar eru stöður sjúkraliða:
Á geðdeild Borgarspítalans A-2,
á hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-63.
Skipulagður aðlögunartími. Vinnutími og
starfshlutfall samkomulagsatriði.
Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða á hinum ýmsu deildum spítal-
ans til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar gefur Erna Einarsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna-
þjónustu, í síma 696356.
Foreldrarekið
dagheimili
Næstkomandi sumar tekur til starfa 30-35
barna dagheimili, miðsvæðis í Reykjavík.
Óskum að ráða í eftirtaldar stöður:
Forstöðumann/fóstrur, þrjár til fjórar stöð-
ur. Aðstoðarfólk/ræsting/matseld, þrjár til
fjórar stöður. Einstakt tækifæri fyrir áhuga-
samt fólk að vera með í uppbyggingu dag-
heimilis.
Nánari upplýsingar í símum 29317 og 21837.
Umsóknarírestur er til 10. apríl. Umsóknum
með upplýsingum um fyrri störf og menntun
skal skilað til skrifstofu Læknafélags
Reykjavíkur, Domus Medica, merktum:
„Barnaheimili".
Heimilisaðstoð
Starfsmaður óskast til heimilisaðstoðar á
Seltjarnarnesi nú þegar.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
612100.
Tómstundafulltrúi
Norræna félagið á íslandi auglýsir laust til
umsóknar starf tómstundafulltrúa vegna
NORDJOBB.
Staríssvið tómstundafulltrúa verður að
skipuleggja tómstundastarí nprrænna ung-
menna, sem koma til staría á íslandi á kom-
andi sumri á vegum Nordjobb. Um er að
ræða ferðalög, samkomur, fræðslufundi o.fl.
Tómstundafulltrúi verður einnig verkefna-
stjóra Nordjobb til aðstoðar við önnur störí
á vegum Nordjobb.
Starfstímabil tómstundafulltrúa verður frá
miðjum maí-mánuði til miðs ágúst-mánaðar
1989. Um er að ræða fullt starí á þessu tíma-
bili, en starfið mun að nokkru leyti falla utan
venjulegs vinnu- og viðverutíma. Laun eru
samkomulagsatriði. Nauðsynlegt er, að tóm-
stundafulltrúi hafi yfir bifreið að ráða.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, verða að
hafa til að bera góða kunnáttu í a.m.k. einu
Norðurlandamáli öðru en íslensku, eiga auð-
velt með að umgangast fólk og vera reiðu-
búnir til þess að vinna samkvæmt sveigjan-
legum vinnutíma, þar sem bæði getur verið
um að ræða kvöld- og helgarvinnu.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf skal senda til Norr-
æna félagsins, Norræna húsinu, 101
Reykjavík, fyrir 31. mars nk. Nánari upplýs-
ingar um starfið veitir Sighvatur Björgvinsson
í síma 10165 eða 73244 (heima).
Norræna félagið.
RORGARSPÍTALINN
Lausar Slðdur
Hjúkrunarstjórn
Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra
við Geðdeild Borgarspítalans
Starfið er mjög sjálfstætt og felst í skipulagn-
ingu hjúkrunar með tilliti til gæða og afkasta
hjúkrunarþjónustunnar.
Hæfniskröfur eru víðtæk fagleg þekking á
sviði geðhjúkrunar auk stjórpunarlegrar
menntunar og reynslu í þjónustu við geð-
sjúka.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl 1989.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist hjúkrunarforstjóra, Sigfríði Snæ-
björnsdóttur, sem veitir nánari upplýsingar í
síma 696350.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða skólastjóra Æf-
ingaskóla Kennaraháskóla íslands.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi,
eða framhaldsnámi, sem ásamt starís-
reynslu er unnt að meta jafngilt, og hafa til
að bera staðgóða þekkingu á sviði uppeldis-
og menntamála.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um náms-
og starfsferil umsækjenda, vísindastörí og
ritsmíðar skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir
21. apríl nk.
Menn tamálaráðuneytið,
21. mars 1989.
Bifvélavirkjar
Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða bifvéla-
virkja, vanan vörubílaviðgerðum, sem fyrst.
Góð laun í boði.
Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir
fimmtud. 30. mars merktar: „B - 12615".
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum umsóknum verður svarað.
Mosfellsbær
Blaðbera vantar í Bugðutanga í Mosfellsbæ.
Upplýsingar í síma 666293.
Forstöðumaður
- dagvistarheimili
Egilsstaðabær vill ráða forstöðumann að
nýjum leikskóla og dagheimili frá 1. júní nk.
eða síðar eftir samkomulagi. Góð vinnuað-
staða. Við leitum að fóstru með nokkra
starfsreynslu.
Hefur þú áhuga á að búa og starfa í fallegum
bæ úti á landi, þar sem eru góðir skólar og
heilsugæsla, hitaveita og góðar samgöngur
til allra átta? Hafðu þá samband við undirrit-
aðan í síma 97-11166.
Félagsmálastjóri.
Útflutningur
sjávarafurða
Eitt af stærri útflutningsfyrirtækjum landsins
óskar að ráða sölufulltrúa til staría. Viðkom-
andi þarf að vera framtakssamur, hafa góða
þekkingu á veiðum og vinnslu sjávarútvegs,
ásamt því að geta unnið sjálfstætt. Reglu-
semi áskilin.
Góð málakunnátta nauðsynleg. Laun sam-
kvæmt samkomulagi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Umsóknum, þar sem fram koma upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf, skal skila
fyrir 23. mars á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Ú - 14253“.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausartil umsóknar nú þegar:
1. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á Djúpavogi.
2. Staða hjúkrunarforstjóra og hálf staða
hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð-
ina í Ólafsvík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Hólmavík.
4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Þórshöfn.
5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Neskaupstað.
6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Egilsstöðum.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Þorlákshöfn til styttri tíma,
frá 15.05 til 30.11 1989.
8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og
Stöðvarfirði.
9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Keflavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116,
150 Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið,
15. mars 1989.