Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 39 TILBOÐ - UTBOÐ Utanhússmálnmg Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýlis- húsinu Fellsmúli 2-4, Reykjavík. Tilboð skilist til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins fyrir 15. apríl, merkt: „U-8471“. Nánari upplýsingar í símum 685294 og 82990 eftir páska (á kvöldin). IP ÚTBOÐ Útboð - forval í Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings og Dagvistar barna, auglýsir eftir verktökum, sem hefðu áhuga á að hanna og byggja tvo leikskóla í Reykjavík, annan við Dyrhamra, en hinn við Malarás samkvæmt alútboði. Þeir verktakar, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og símanúmer fyrir fimmtudaginn 30. mars á Fríkirkjuveg 3. INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800 m ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í mið- fjóttaaflsdælur fyrir Nesjavallavirkjun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 25. apríl 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR . Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis þriðjudaginn 28. mars á milli kl. 9.00 og 19.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 19.00 sama dag. Athugið breyttan opnunartíma. TJÓNASKOBUNARSTÖÐIN Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 AUGLYSINGAR IP ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Nesja- vallaæð - pípulögn 4. áfangi - neðanjarð- arpípa". Verkið felst í að leggja um 1,65 km af 08OO mm pípu og um 1,85 km af 0900 mm pípu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 13. apríl 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN^REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Utboð Yfirlagnir 1989, klæðningar í Reykjanesumdæmi. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Magn: 144.000 fermetrar. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 10. apríl 1989. Vegamálastjóri. Mosfellsbær - útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu bundins slitlags sumarið 1989. Helstu magntölur eru: Malbik 3000 fermetrar. Klæðning 1800 fermetrar. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells- bæjar, Hlégarði frá og með miðvikudeginum 29. mars nk. gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 11.00. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. HUSNÆÐIOSKAST Vesturbær - miðbær Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir einbýlis- húsi til leigu í Vesturbæ eða miðbæ. Leigutími í a.m.k. 3 ár. Upplýsingar veitir Anna Einarsdóttir í síma 29100 eða 77140. íbúð - sérhæð Óskum eftir að taka á leigu sérhæð eða stóra íbúð í grónum borgarhluta. Æskilegur við- tökutími 1. maí-1. júní ’89. Við erum þrjú fullorðin í heimili. Góð um- gengni og aðgæslusemi sjálfsögð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist fyrir 1. apríl merkt: „Sérhæð - stór íbúð - 9742“. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu 5 herbergja íbúð við Laufásveg. Tilboð merkt: „Lauf - 9747“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. apríl. sos Vantar peninga strax Til leigu 60 fm. kjallara íbúð í Vesturbænum. Leigutími 3-4 ár. Fyrirframgreiðsla 8-10 mán. Upplýsingar í síma 18642 milli kl. 16.00- 20.00. íbúð í New York Góð tveggja herbergja íbúð til leigu í sumar í friðsælu hverfi við borgarmörk New York, (20 mín. akstur á Kennedyflugvöll, 45 mín. akstur inn á Manhattan). Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu æskileg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. mars merkt: „G - 9748“. smá ouglýsingor t*JÓNUSTA T röppur yfir girðlngar Sfmi 91-40379 á kvöldin. WLennsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. ¥ ÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 598903287 = 6. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur föstudag- inn langa kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á páskadag verður almenn sam- koma kl. 17.00. VeriÖ velkomin. KniMAKFUKJ8??:i?e? 90ðr fjTÍrKiltu liUndi KFUM og KFUK Föstudagurinn langi Samkoma á Amtmannstíg 2b kl. 20.30. Ræöumaður dr. Einar Sigurbjörnsson. Allir velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Samkoma á laugardaginn kl. 20.30. Hátiðarsamkoma á páskadag kl. 16.30. Qleðilega páska. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkomur um páskána falla nið- ur vegna sameiginlegra samkoma f Fdadelfíukirkjunni, Hátúni 2. Guð gefi ykkur öllum gleðilega páska. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Samkomur verða sem hér segir um páskana: Skírdagur: Safnaðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliöi Kristinsson. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Ljósbrot syngur. Laugardagur: Páskavaka kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnandi: Sam Daniel Glad. Páskadagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir og fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn og Ljósbrot syngja. Ræðu- maður: Einar J. Gíslason. Annar í páskum: Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður: Sam Daniel Glad. Viö óskum öllum gleðilegrar páskahátiðar. I m AD-KFUM Skírdagur Fundur fellur niöur í kvöld fimmtudaginn 23. mars. Stjórnin. m Útivist, Styttri ferðir: Skírdagur 23. mars kl. 13. Stórstraums- og kræklinga- fjöruferð f Hvalfirði. Létt strandganga. tilvalin fjöl- skylduferð. Hafiö.meö plastilát. Verð 1.000,- kr. Föstudagurinn langi 24. mars kl. 13. Landnámsganga 8. ferð kt. 13. Músarnes-Saurbær. Nú er haldiö áfram um hina fjöl- breyttu strönd Kjalarness. Takið þátt í fræðandi og skemmtilegri feröasyrpu. Nýtt fólk er sérstak- lega hvatt til að mæta. Viöur- kenning veitt fyrir góða þátttöku. Alls verða farnar 21 ferð í land- námsgöngunni. Verð 800,- kr. Laugardagur 25. mars kl. 13. Þingvellir að vetri. Ef ófært er um Mosfellsheiði, verður ekið austur fyrir fjall og upp með Þingvallavatni að aust- an. Létt ferð. Verð 1.000,- kr. Annar f páskum 27. mars kl. 13. Lágaskarð-Eldborg-Raufar- hólshellir. Skiðaganga. Verð 900,- kr. Fritt í ferðirnar fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía, Keflavík Samkomur föstudaginn langa kl. 14.00. Páskadag kl. 14.00. Ræðumaður Garðar Ragnars- son. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir um bænadaga og páska 23. mars kl. 13.00. Borgarhólar - Brlngur/skfðaferð. Ekið aust- ur Mosfellsheiði og farið úr bilnum gegnt Borgarhólum. Gengiö á skiðum aö Borgar- hólum og komið til baka hjá Bringum. Verð kr. 800,- 24. mars kl. 13.00. Óttarstaðir - Lónakot. Ekið i Straumsvík og gengið þaðan að Óttarstööum, um Lónakot að þjóðvegi. Verð kr. 500.- 26. mars kl. 13.00. Óaeyrarbrú - Eyrarbakki - Garðyrkjuskól- inn f Hveragerðl/ökuferð. Ekiö um Prengsli, Hafnarskeið, Eyrar- bakka, Síberíu, Selfoss tii Hvera- gerðis, þar sem Garðyrkjuskóli rfkisins verður skoðaður. Til Reykjavíkur er ekiö um Hellis- heiði. Verð kr. 1200.- 27. mars kl. 13.00. Skfðagöngu- ferð frá Bláfjöllum aö Grinda- sköröum. Ekiö i Bláfjöl! og geng- iö austan Þrihnúka i Grinda- skörö. Verð kr. 800.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Athl Allt að 50% afsláttur af Árbókum Ferðafélagsins er enn f giidi. Ferðafélag íslands. Biblíufræðsla og bænastund fellur niður næstkomandi laugardag. KPUM&KTUK 1M8-BM 90 ár fyrir æahu UtandA KFUMog KFUK Páskadagur Páskasamkoma á Amtmannstíg 2b, kl. 20.30. Ræðumaður: Gunnar J. Gunnarsson. Söngur: Þórður Búason. Allir velkomnir. fomhjólp Dagskrá Samhjálpar um páskana Skírdagur: Almenn samkoma i Þrlbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Vitn- isburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Gunnbjörg Óladóttir syng- ur einsöng. Ræðumaður séra Hjalti Guðmundsson. Allir velkomnir. Föstudagurinn langl: Almenn samkoma í Hlaðgeröarkoti kl. 16.00. Bilferö frá Hverfisgötu 42, kl. 15.30. Allir velkomnir. Páskadagur: Farið verður i sam- komu í Fíladelfiu, Hátúni 2, kl. 16.30. Gleðilega páska. Samhjálp. Skipholti 50b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 90 ár fyrir Kibu li AD-KFUK Fundur fellur niður þriöjudaginn 28. mars. Stjórnln. Skirdag ki. 11.00: Samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta I Bústaða- kirkju. Kapteinn Anne Marie talar. Föstudaglnn langa kl. 20.30: Almenn samkoma I umsjé flokksforingjanna. Páskadag kl. 16.30: Hátlðar- samkoma. Torhild Ajer og Óskar Óskarsson stjórna og tala. Annar I páskum kl. 20.00: Páska- fagnaöur. Kapteinamir Magna Váje og Jósteinn Nielsen, bibllu- kennari stjóma, syngja og tala. Veitingar. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.