Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 23
MÖR1 JES.SI 01(1/ IMUÐHOM 23. MARZ 1989 23 Rannsóknarleiðangur Árna Friðrikssonar: Sjórinn mjög kaldur SJÓRINN á miðunum við landið er mjög kaldur í vetur, líkt og í fyrravetur. Þetta eru helstu nið- urstöður leiðangurs sem rann- sóknaskipið Árni Friðriksson fór umhverfis landið 2. til 21. febrú- ar siðastliðinn, segir í fréttatil- kynningu frá Hafrannsókna- stofhun. Mælingar, sem gerðar voru í leiðangrinum, sýndu að hlýsjórinn fyrir Vesturlandi var í meðallagi heitur, eða 4 til 6 gráður á Cels- íus. Áhrifa hans gætti hins vegar ekki fyrir Norðurlandi og þar ríkti kaldur vetrarsjór, 1 til 2 gráða heitur. Fýrir Austurlandi var einn- ig 1 til 2 gráða heitur sjór. Hita- stig grunnt með Suðurlandi var fremur lágt og innst á Selvogs- banka var það einungis 4 til 5 gráður á Celsíus. Leiðangursstjórar voru Svend- Aage Malmberg og Jón Ólafsson en skipstjóri var Ingi Lárusson. Fjórir teknr við innbrot 98 innbrot í Reykjavík í mars FJÓRIR piltar, 14-19 ára, voru staðnir að innbrotum aðfaranótt þríðjudags. Tveir þeirra voru handteknir er þeir höfðu brotist inn í söluturn við Hagamel. Hinir tveir voru staðnir að innbroti i skóverslun við Snorrabraut. Óvenjumikið hefur verið um inn- brot í Reykjavík undanfamar vikur og mánuði, að sögn Friðriks Gunn- arssonar aðstoðarjrfirlögregluþjóns. Það sem af er marsmánuði hafa 98 innbrot verið kærð til lögregl- unnar og að auki um 40 þjófnaðir. Mælsku- og rök- ræðukeppni ITC: Stjarna sigraði Fífu ITC deildin Stjarnan úr Rangár- þingi fór með sigur af hólmi í mælsku- og rökræðukeppni þriðja ráðs ITC á íslandi. Stjarna sigraði ITC Fífu úr Kópavogi í úrslitakeppninni sem fram fór 15. mars síðastliðinn. Fífa mælti með þeirri tillögu að Vestmannaeyjar yrðu gerðar að sjálfstæðu ríki, en Stjama gegn og var tillagan felld. Þetta er þriðja árið sem þriðja ráð ITC (Intematio- nal Training in Communication) hefur mælsku- og rökræðukeppni á milli deilda innan ráðsins. ITC Björkin í Reykjavík sigraði í tveim fyrstu keppnunum. Átta deildir eru innan þriðja ráðs ITC á íslandi. Lux fyrir aðeins kr. 14.670* Við bjóðum öllum landsmönnum möguleika á ódýrum fargjöldum í sumar til Kaupmannahaínar og Luxemborgar. Um er að ræða ákveðnar brottfarir á tímabilinu 1. maí-30. september. Ofangreindar ferðir verða til sölu til 8. apríl á söluskrifstofum Flugleiða og ferðaskrifstofum. Lágmarksdvöl er 7 dagar, hámarksdvöl 21 dagur. Leigja þarf bíl eða sumarhús samhliða. Tökum undir hvatningarord forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og veljum íslenskt! Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum okkar, í Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * Fargjöld eru háð samþykki stjórnvalda. FLUGLEIDIR AUK/SlA k11M98-3«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.