Morgunblaðið - 23.03.1989, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
39
TILBOÐ - UTBOÐ
Utanhússmálnmg
Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýlis-
húsinu Fellsmúli 2-4, Reykjavík.
Tilboð skilist til auglýsingadeildar Morgun-
blaðsins fyrir 15. apríl, merkt: „U-8471“.
Nánari upplýsingar í símum 685294 og
82990 eftir páska (á kvöldin).
IP ÚTBOÐ
Útboð - forval
í
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings og
Dagvistar barna, auglýsir eftir verktökum,
sem hefðu áhuga á að hanna og byggja tvo
leikskóla í Reykjavík, annan við Dyrhamra,
en hinn við Malarás samkvæmt alútboði.
Þeir verktakar, sem áhuga hafa, leggi inn
nafn og símanúmer fyrir fimmtudaginn 30.
mars á Fríkirkjuveg 3.
INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800
m ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í mið-
fjóttaaflsdælur fyrir Nesjavallavirkjun.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn
25. apríl 1989, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
. Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Tilboð óskast
í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar-
óhöpp. Þær verða til sýnis þriðjudaginn 28.
mars á milli kl. 9.00 og 19.00.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 19.00 sama dag.
Athugið breyttan opnunartíma.
TJÓNASKOBUNARSTÖÐIN
Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120
AUGLYSINGAR
IP ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Nesja-
vallaæð - pípulögn 4. áfangi - neðanjarð-
arpípa".
Verkið felst í að leggja um 1,65 km af 08OO
mm pípu og um 1,85 km af 0900 mm pípu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudag-
inn 13. apríl 1989, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN^REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Utboð
Yfirlagnir 1989, klæðningar
í Reykjanesumdæmi.
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk.
Magn: 144.000 fermetrar.
Verki skal lokið 15. júlí 1989.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 10. apríl 1989.
Vegamálastjóri.
Mosfellsbær - útboð
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu
bundins slitlags sumarið 1989.
Helstu magntölur eru:
Malbik 3000 fermetrar.
Klæðning 1800 fermetrar.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells-
bæjar, Hlégarði frá og með miðvikudeginum
29. mars nk. gegn 5000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
11. apríl nk. kl. 11.00.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
HUSNÆÐIOSKAST
Vesturbær - miðbær
Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir einbýlis-
húsi til leigu í Vesturbæ eða miðbæ.
Leigutími í a.m.k. 3 ár.
Upplýsingar veitir Anna Einarsdóttir í síma
29100 eða 77140.
íbúð - sérhæð
Óskum eftir að taka á leigu sérhæð eða stóra
íbúð í grónum borgarhluta. Æskilegur við-
tökutími 1. maí-1. júní ’89.
Við erum þrjú fullorðin í heimili. Góð um-
gengni og aðgæslusemi sjálfsögð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Tilboð sendist fyrir 1. apríl merkt: „Sérhæð
- stór íbúð - 9742“.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu
5 herbergja íbúð við Laufásveg.
Tilboð merkt: „Lauf - 9747“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 1. apríl.
sos
Vantar peninga strax
Til leigu 60 fm. kjallara íbúð í Vesturbænum.
Leigutími 3-4 ár. Fyrirframgreiðsla 8-10 mán.
Upplýsingar í síma 18642 milli kl. 16.00-
20.00.
íbúð í New York
Góð tveggja herbergja íbúð til leigu í sumar
í friðsælu hverfi við borgarmörk New York,
(20 mín. akstur á Kennedyflugvöll, 45 mín.
akstur inn á Manhattan). Skipti á íbúð á
Reykjavíkursvæðinu æskileg.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
mars merkt: „G - 9748“.
smá ouglýsingor
t*JÓNUSTA
T röppur yfir girðlngar
Sfmi 91-40379 á kvöldin.
WLennsla
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s: 28040.
¥ ÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 598903287 = 6.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almennar samkomur föstudag-
inn langa kl. 16.00 og páskadag
kl. 16.00.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á páskadag verður almenn sam-
koma kl. 17.00.
VeriÖ velkomin.
KniMAKFUKJ8??:i?e?
90ðr fjTÍrKiltu liUndi
KFUM og KFUK
Föstudagurinn langi
Samkoma á Amtmannstíg 2b
kl. 20.30. Ræöumaður dr. Einar
Sigurbjörnsson. Allir velkomnir.
Krossinn
Auðbrekku 2. 200 Kópavogur
Samkoma á laugardaginn
kl. 20.30. Hátiðarsamkoma á
páskadag kl. 16.30.
Qleðilega páska.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Samkomur um páskána falla nið-
ur vegna sameiginlegra samkoma
f Fdadelfíukirkjunni, Hátúni 2.
Guð gefi ykkur öllum gleðilega
páska.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía, Hátúni 2
Samkomur verða sem hér segir
um páskana:
Skírdagur: Safnaðarsamkoma
kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliöi
Kristinsson.
Föstudagurinn langi: Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðumaður:
Garðar Ragnarsson. Ljósbrot
syngur.
Laugardagur: Páskavaka kl.
21.00. Fjölbreytt dagskrá.
Stjórnandi: Sam Daniel Glad.
Páskadagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Vitnisburðir og fjöl-
breyttur söngur. Samhjálparkór-
inn og Ljósbrot syngja. Ræðu-
maður: Einar J. Gíslason.
Annar í páskum: Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður:
Sam Daniel Glad.
Viö óskum öllum gleðilegrar
páskahátiðar.
I
m
AD-KFUM
Skírdagur
Fundur fellur niöur í kvöld
fimmtudaginn 23. mars.
Stjórnin.
m
Útivist,
Styttri ferðir:
Skírdagur 23. mars kl. 13.
Stórstraums- og kræklinga-
fjöruferð f Hvalfirði.
Létt strandganga. tilvalin fjöl-
skylduferð. Hafiö.meö plastilát.
Verð 1.000,- kr.
Föstudagurinn langi 24. mars
kl. 13.
Landnámsganga 8. ferð kt. 13.
Músarnes-Saurbær.
Nú er haldiö áfram um hina fjöl-
breyttu strönd Kjalarness. Takið
þátt í fræðandi og skemmtilegri
feröasyrpu. Nýtt fólk er sérstak-
lega hvatt til að mæta. Viöur-
kenning veitt fyrir góða þátttöku.
Alls verða farnar 21 ferð í land-
námsgöngunni. Verð 800,- kr.
Laugardagur 25. mars kl. 13.
Þingvellir að vetri.
Ef ófært er um Mosfellsheiði,
verður ekið austur fyrir fjall og
upp með Þingvallavatni að aust-
an. Létt ferð. Verð 1.000,- kr.
Annar f páskum 27. mars kl. 13.
Lágaskarð-Eldborg-Raufar-
hólshellir. Skiðaganga. Verð
900,- kr. Fritt í ferðirnar fyrir
börn m. fullorðnum. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu. Sjáumst.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía, Keflavík
Samkomur föstudaginn langa kl.
14.00. Páskadag kl. 14.00.
Ræðumaður Garðar Ragnars-
son. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir um
bænadaga og páska
23. mars kl. 13.00. Borgarhólar
- Brlngur/skfðaferð. Ekið aust-
ur Mosfellsheiði og farið úr
bilnum gegnt Borgarhólum.
Gengiö á skiðum aö Borgar-
hólum og komið til baka hjá
Bringum. Verð kr. 800,-
24. mars kl. 13.00. Óttarstaðir -
Lónakot. Ekið i Straumsvík og
gengið þaðan að Óttarstööum, um
Lónakot að þjóðvegi. Verð kr. 500.-
26. mars kl. 13.00. Óaeyrarbrú
- Eyrarbakki - Garðyrkjuskól-
inn f Hveragerðl/ökuferð. Ekiö
um Prengsli, Hafnarskeið, Eyrar-
bakka, Síberíu, Selfoss tii Hvera-
gerðis, þar sem Garðyrkjuskóli
rfkisins verður skoðaður. Til
Reykjavíkur er ekiö um Hellis-
heiði. Verð kr. 1200.-
27. mars kl. 13.00. Skfðagöngu-
ferð frá Bláfjöllum aö Grinda-
sköröum. Ekiö i Bláfjöl! og geng-
iö austan Þrihnúka i Grinda-
skörö. Verð kr. 800.-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Athl Allt að 50% afsláttur af
Árbókum Ferðafélagsins er
enn f giidi.
Ferðafélag íslands.
Biblíufræðsla og bænastund fellur
niður næstkomandi laugardag.
KPUM&KTUK 1M8-BM
90 ár fyrir æahu UtandA
KFUMog KFUK
Páskadagur
Páskasamkoma á Amtmannstíg
2b, kl. 20.30. Ræðumaður:
Gunnar J. Gunnarsson. Söngur:
Þórður Búason. Allir velkomnir.
fomhjólp
Dagskrá Samhjálpar
um páskana
Skírdagur: Almenn samkoma i
Þrlbúðum, Hverfisgötu 42, kl.
20.30. Fjölbreyttur söngur. Vitn-
isburðir. Samhjálparkórinn tekur
lagið. Gunnbjörg Óladóttir syng-
ur einsöng. Ræðumaður séra
Hjalti Guðmundsson.
Allir velkomnir.
Föstudagurinn langl: Almenn
samkoma í Hlaðgeröarkoti kl.
16.00. Bilferö frá Hverfisgötu 42,
kl. 15.30. Allir velkomnir.
Páskadagur: Farið verður i sam-
komu í Fíladelfiu, Hátúni 2, kl.
16.30. Gleðilega páska.
Samhjálp.
Skipholti 50b 2. hæð
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
90 ár fyrir Kibu li
AD-KFUK
Fundur fellur niður þriöjudaginn
28. mars.
Stjórnln.
Skirdag ki. 11.00: Samkirkjuleg
útvarpsguðsþjónusta I Bústaða-
kirkju. Kapteinn Anne Marie talar.
Föstudaglnn langa kl. 20.30:
Almenn samkoma I umsjé
flokksforingjanna.
Páskadag kl. 16.30: Hátlðar-
samkoma. Torhild Ajer og Óskar
Óskarsson stjórna og tala.
Annar I páskum kl. 20.00: Páska-
fagnaöur. Kapteinamir Magna
Váje og Jósteinn Nielsen, bibllu-
kennari stjóma, syngja og tala.
Veitingar. Allir velkomnir.