Morgunblaðið - 04.04.1989, Side 15

Morgunblaðið - 04.04.1989, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 15 Q A ára afmæli. Á morg- OU un, 5. apríl, er áttræður Bjarni Ingi Bjarnason fyrr- verandi organisti og mál- arameistari, Kirkjubraut 17B, Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum í Odd- fellow-húsinu þar í bænum nk. laugardag, 8. þ.m., milli kl. 14.30 og 17.30. ÁRNAÐ HEILLA p'rvára afmæli. í dag, 4. apríl, eru fímmtugir tvíburamir U U Sigurður Njáll Njálsson, Freyvangi 54, Hafnarfirði, og Sigurður Gunnar Njálsson, Sævangi 36 í Hafixarfirði. Eigin- kona Sigurðar Njáls er Guðrún Helga Ágústsdóttir. Kona Sigurð- ar Gunnars er Sigurleif Sigurðardóttir. Bræðurnir og eiginkonur þeirra ætla að taka á móti gestum á Garðaholti nk. föstudag, 7. apríl, milli kl. 19 og 22. I Fyrirlestur á vegum félags um skjíiJastjóm FÉLAG um skjalastjórn efiiir til fyrirlesturs um skjalastjórn í dag þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 16.30—18.00 í Kristalsal Hótels Loftleiða. Fyrirlesari verður William Bene- don, CRM, deildarstjóri við Lock- heed Corporation í Kaliforníu og prófessor við Ríkisháskóla Kali- fomíu í Los Angeles. William Bene- don nefnir fyrirlesturinn „Promot- ing Records Management: A case study in assuring dontinued management support“. Hann er ókeypis og opinn öllum meðan hús- rúm leyfir. (Fréttatilkynning) BAÐKERIÐ verður sem nýtt. Vöndum til verksins. BAÐHÚÐUIM HF., S. 42673-44316. OA ára afmæli. í dag, 4. ÖU apríl, er áttræður Jón B. Pálsson húsasmíðameist- ari, Vesturbraut 5, Keflavík. Kona hans er Helga Egils- dóttir. Þau eru að heiman í dag. AA ára afmæli. Næst- OU komandi fimmtudag, 6. apríl, er sextug frú Gyða Bergþórsdóttir, Efri Hrepp í Skorradalshreppi. Hún og eiginmaður hennar, Guð- mundur Þorsteinsson, ætla að taka á móti gestum í fé- lagsheimilinu Brún í Bæjar- sveit nk. laugardag, 8. mars, milli kl. 21 og 24. Leitið til okkar: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 starfsgreinum! ; jttEtgiiiiiftliiftift MEDEX Ný áhrifarík meóferó fyrir: • Opnahúö • Bólótta húd • Ohreina ogfeita húd. Vörurnar eru framleiddar og prófaóar undir ströngu eftirliti. NUDD- OG SNYRTISTOFA INGIBJARGAR ANDRÉSDÓTTUR ________ ENGJATEIGI 9, SÍMI 689250 ttvegum hin glæsilegu og smekklegu SOFTLINE skilrúm frá ABSTRACTA. S0FTLINE ér fullkomiC skilrúm til aS stúka af vinnupláss, kaffihorn og háværar vélar. SOFTLINE er stillanlegt frá 0-360 gráöur. Engin verkfæri vi8 frágang. Margir litir. AuBvelt er aC festa plagöt, ljósmyndir o.s.frv. á skilrúmin me8 VelcroborBa, sem má fá aukalega, ásamt fatasnögum. VerO: skilrúm 800x1460 cm. kr. 7.600,- og skilrúm 1200x1460 cm. kr. 9.485.- bogaskilrúm fyrir horn, radius 400, hæ8 1460 cm. kr. 10.915,- tvífótur kr. 1.210.-, einfótur kr. 595.- Einnig fást skilrúm af sömu breidd en 1800 cm. a8 hæO. Sýnishorn á staOnum. KomiO og skoOiO þessi vönduOu, en ódýru skilrúm. AfgreiOslufrestur ca. 4 vikur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.