Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989
19
Viðstaddir afhendinguna voru frá vinstri Hjálmfríður Þórðardóttir úr stjórn Dagsbrúnar, Sigurð-
ur Björnsson Iæknir, Ólafiir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags íslands, Almar
Grímsson formaður félagsins, sem tók við gjöfínni frá Ólafi Ólafssyni gjaldkera Dagsbrúnar, Páll
Valdimarsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Leifiir Guðjónsson úr stjórn Dagsbrúnar.
Daffsbrún gefiir Krabba-
meinsfélaginu milljón
VERKAMANNAFELAGIÐ
Dagsbrún hefur gefið Krabba-
meinsfélagi íslands eina milljón
króna, til rannsóknarstofu fé-
lagsins í sameinda- og frumulíf-
fræði.
Að sögn Guðmundar J. Guð-
mundssonar formanns Dagsbrún-
ar, er féð veitt úr styrktarsjóði
Dagsbrúnar, sem stofnaður var
1906 með það markmið að styrkja
félagsmenn í veikindum. Allt frá
árinu 1961 hefur 1% af launum
félagsmanna runnið í sjóðinn og
er sjóðurinn nú nokkuð öflugur.
Nýtt ákvæði i lögum sjóðsins
heimilar styrkveitingar til for-
varna og hefur slíkur styrkur ver-
ið veittur áður.
„Ein milljón hrekkur skammt
þegar haft er í huga að nær allar
fjölskyldur í landinu hafa kynnst
þessum sjúkdómi í einhverri
mynd,“ sagði Guðmundur J. Guð-
mundsson. „Þessi gjöf er fyrst og
fremst til að minna á að við berum
virðingu fyrir ykkar starfi og að
við erum á ykkar bandi.“
Almar Grímsson formaður
Krabbameinsfélags íslands tók
við gjöfinni fyrir hönd félagsins
og sagði það aðdáunarvert fram-
tak þegar stéttarfélag ákvæði að
styrkja rannsóknir á krabbameini.
Vonandi ættu fleiri félög eftir að
fylgja þessu fordæmi.
Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins:
„Leiðari Alþýðublaðsins
frekar þunnur í roðinu“
„ÞESSI leiðari staðfestir að rit-
stjóri blaðsins metur það rétti-
lega svo, að hann sé fijáls að
sjálfstæðu mati á stjórnmála-
ástandinu. Hann skrifar augljós-
lega á þann veg, að hann verður
ekki sakaður um það að vera
einhver leigupenni ílokksyfir-
valda, og það út af fyrir sig er
gott,“ sagði Jón Baldvin Hannib-
alsson, formaður Alþýðuflokks-
ins, er hann var spurður álits á
leiðara Alþýðublaðsins frá því sl.
laugardag, en þar eru störf AI-
þýðuflokksins í þessari ríkis-
sýórn gagnrýnd harðlega undir
fyrirsögninni: „Aðra „Eyðimerk-
urgöngu“?“.
Jón Baldvin sagðist í annan stað
vilja segja þetta: „Mér fínnst leiðar-
inn vera frekar þunnur í roðinu, út
frá greiningu á ástandi. Auk þess
vildi ég gjarnan sjá meiri pólitíska
viti borna analysu á síðum Al-
þýðublaðsins."
I leiðaranum segir orðrétt: „Fylgi
Alþýðuflokksins er sama sem ekki
neitt o g hlýtur að leiða til innri íhug-
unar foyrstufólks flokksins. Meðrík-
isstjórnarþátttöku í hitteðfyrra átti
að ljúka „eyðimerkurgöngu" Al-
þýðuflokksinsv eins og formaðurinn
komst að orði. Nú virðist stefna í
aðra ekki síðri göngu um myrkviðu
stjórnmálanna."
Síðar segir: „Jóni Baldvin og
öðrum forystumönnum (og konum)
hefur ekki tekist að styrkja innviði
flokksins og vekja tiltrú út á við
sem sameiningarafl jafnaðar-
Borgarmálaráð Alþýðuflokks-
ins samþykkti á fimdi sínum á
Iaugardag harðorða ályktun, þar
sem menntamálaráðherra er
gagnrýndur fyrir að hafa aug-
lýst stöðu Sjalhar Sigurbjörns-
dóttur, skólastjóra við Öldusels-
skóla, lausa til umsóknar.
„Borgarmálaráð Alþýðuflokksins
fordæmir harðlega þá pólitísku að-
för sem menntamálaráðherra
stendur fyrir gegn Sjöfn Sigur-
björnsdóttur. Þá brýtur hann gegn
lýðræðinu með því að sniðganga
manna. Gangan mikla inn í sæludal-
inn hófst eiginlega aldrei. Og fram-
undan blasir sama „eyðimörkin"
verði ekkert að gert.“
Niðurlag leiðarans hljómar svo:
„Sósíaldemókratísk hugsjón er
hljómfegurri en svo að rúmist fyrir
í einni persónu. Jafnvel þó að hún
sé að vestan.“
fræðsluráð og borgarstjóm í þessu
máli,“ segir í ályktun ráðsins.
„Alþýðuflokkurinn getur ekki
tekið þátt í að innleiða slík vinnu-
brögð í íslenzk stjómmál. Borgar-
málaráðið skorar á þingflokk og
ráðherra að standa gegn þessari
aðför og þola ekki þann órétt, sem
í henni felst.“
í borgarmálaráðinu sitja tíu
manns, allir þeir sem sitja í ráðum
og nefndum Reykjavíkurborgar á
vegum Alþýðuflokksins.
Borgarmálaráð Alþýðuflokksins:
Ráðherra gagnrýndur
OSRAM
2486.-kr
sparnodur
* meö Dulux El sparnaöar
perunni.
Til dæmis Dulux El 15w
• Sparar 2486 kr. í orkukostnaði
miöaö við orkuverö Rafmagns*
veitu Reykjavíkur 5,18 kr/kw.st.
• Áttföld ending miöaö við venju-
lega glóperu.