Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 31

Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ VtÐSUPnÆVZNNULÍF ÞRIÐJUDÁGUR 4. APRÍL 1989 Verslun Heildarvelta í smásölu- verslun tæpir 66 milljorðor Samdráttur að raungildi um 3,5% HEILDARVELTA í smásölu- verslun á árinu 1987 varð tæpir 66 milljarðar króna, sem er 22% aukning frá fyrra ári. Miðað við hækkun á verði vöru og þjónustu á sama tímabili, sem varð rúm- lega 26%, minnkaði veltan að raungildi um 3,5%. Þegar á heild- ina er litið virðist sem Reykjavík og Reykjanes auki hlut sinn i heildarveltunni á kostnað ann- arra landshluta. Þetta kemur Fyrirtæki EÐAL HF. rekstraraðili Kötlu hefur keypt fyrirtækið Tækni- vörur (TV) og verða fyrirtækin framvegis rekin fullkomlega sameiginlega. Eðal hf. hefur ver- ið rekstrarðili Kötlu frá því 1. ágúst 1986. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Tryggvi Magn- ússon. Katla var stofnað fyrir 35 árum og hefur sérhæft sig í framleiðslu á .matvörum undir eigin vörumerki, m.a. púðursykri, flórsykri, heil- hveiti, rúgmjöli, poppmais, raspi, salti og kakó. TV hefur verið rekið í 6 ár og framleiðir þvottalög, en aðallega hefur fyrirtækið þó verið þekkt fyr- ir kakómalt og skyndi (,,instant“) súkkulaðidrykki sína. Að sögn Tryggva Magnússonar er TV eina fyrirtækið á íslandi sem framleiðir kakómalt og var það í fararbroddi fyrirtækja i heiminum, er það hannaði og hóf söiu á sykur- skertu kakómalti fyrir u.þ.b. 18 mánuðum, en í það er notað Nutra sweet S stað sykurs. Hann sagði einnig að TV vörumar hefðu líkað vel, en vegna rekstrarerfiðleika sem aðallega mætti rekja til smæðar rekstrareingarinnar hefði framboð TV vara ekki fullnægt eftirspum. Fólk í atvinnulífinu fram í nýju fréttabréfi Þjóð- hagsstofhunar. I öðmm greinum verslunar en smásölu er um sambærilegan eða meiri samdrátt að ræða. Veltan í almennri heildverslun jókst um 23%, í byggingavöruverslun um tæp 18% og um tæp 22% í ýmsum þjón- ustugreinum. Sala á bílum og bílavömm sker sig nokkuð úr myndinni. Heildar- veltan í þeirri grein dróst saman „Úr þessu verður nú bætt og lögð áhersla á að aávallt séu til allar TV vömr hjá dreifingaraðilum TV, sem væntanlega verða þeir sömu og fyrir Kötlu vömmar. Við vænt- um góðs af rekstri fyrirtækjanna sameinaðra, þar sem vélar og vinnuafl nýtist betur en áður hefur verið kostur.“ Ríkisstofnanir VELTA Innkaupastofhunar ríkisins var um 1.200 milþ'ónir króna á árinu 1988. Er það um 50% aukning frá árinu áður. Vörukaup erlendis frá voru um 775 milþ'ónir króna, vörukaup innanlands um 270 milljónir króna og bifreiðakaup námu um 155 milljónuni króna. Þetta kem- ur fram í nýútkomnum Tíðind- um, fréttablaði Innkaupastofh- unar rikisins. Mesta aukning milli áranna 1987 og 1988 var í sölu á tölvu- og há- tæknibúnaði. En mjög breytilegt er um 1,6%. Það samsvarar 15-20% raunlækkun veltu. 1987 jókst velt- an í bifreiðaverslun all vemlega umfram aðrar greinar og að raun- gildi varð aukningin þá rúmlega 40%. „Hinn mikla samdrátt á síðasta ári má því að vemlegu leyti skýra sem breytingu í fyrra horf eftir óvenju mikil kaup á bílum á árinu 1987,“ segir í fréttabréfinu. Hlutdeild Reykjavíkur fór vax- andi í smásöluverslun á kostnað annarra landshluta. í fréttabréfinu segir: „Sérstaka athygli vekur að á áiðasta ári virðist sem Reykjaness- svæðið hafi tapað markaðshlutdeild til'Reykjavíkur. Vera má að hér sé um að ræða áhrif breyttra verslun- arhátta í kjölfar verslunarmiðstöðva í Reykjavík. Aftur á móti má nefna sterka stöðu Reykjanesssvæðisins í sölu á bílum og bílavömm því á sama tíma og vemlegur samdráttur er í greininni hækkar hlutur Reylqaness úr 7,4% í 10,9% af heild- arveltunni." Hlutur Reykjaness í heildarvelt- unni jókst einungis um 4,7% miðað við 22% aukningu á landinu öllu. Hins vegar jókst veltan í bifreiða- verslun þar um tæp 44% á milli áranna 1987 og 1988. frá ári til árs hvaða vömtegundir vega þyngst í vömkaupum. Að sögn Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra, vom fyrir um 20 ámm umfangs- mestu þættir vömkaupa stálþil, efni til hafnargerðar og brúarefni til vegagarðar. Tíu ámm síðar vom það efni til hitaveituframkvæmda fyrir hitaveitur Akureyrar, Suð- umejsa, Akraness og Borgarfjarð- ar. A síðustu ámm hefur tölvu- og hátæknibúnaður hins vegar skipað stærstan sess í vörakaupum og er búist við að sú þróun haldi áfram á næstu ámm. Benedikt Hilmar Þórður Örn október 1950. Hann lauk stúdents- prófi frá Verslunarskóla íslands 1971 og viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1976. Hann var rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi 1976—’78 en síðan sölu- stjóri, markaðsstjóri og forstöðu- maður hjá Iðnaðardeild SÍS 1978—’88. Forstöðumaður mark- aðs- og söludeildar Skipadeildar SÍS frá 1988. Örn er kvæntur Ámýju Bene- diktsdóttur og eiga þau ijögurbörn. Skipulagsbreytingar hjá Vátryggingafélaginu FJÓRIR framkvæmdasijórar hafa verið ráðnir yfir þeim aðal- sviðum sem Vátryggingafélagi íslands hefur verið skipt í. Bene- dikt Sigurðsson er framkvæmda- stjóri Qármálasviðs, sem mun m.a. sjá um íjármál, innheimtur og eignaumsýslu fyrir Vátrygg- ingafélag íslands hf. Hilmar Pálsson, framkvæmdastjóri vá- tryggingasviðs, sem er yfir tryggingagreinunum, iðgjalda- málum, skilmálum, afgreiðslu og fleiru, Þórður H. Jónsson, fram- kvæmdastjóri stjórnunarsviðs. Mun mun hann annast bókhald, tölvumál, áætlanagerð, umboð og útibú og Örn Gúfstafsson, framkvæmdastjóri markaðs- sviðs, sem hefur að gera með sölustarfsemi, markaðsmál, þjón- ustu og auglýsinga- og kynning- arstarfsemi. Benedikt Sigurðsson er fæddur í Reykjavík 14. júní 1948. Hann lauk stúdentsprófí fá MR 1967 og lögfræðiprófi frá HÍ 1973. Að loknu námi starfaði Benedikt í átta mán- uði fyrir Viðlagasjóð, sem var stofn- aður eftir eldgosið í Heimaey. Hann hóf störf hjá Samvinnutryggingum í febrúar 1974 sem deildarstjóri fjármáladeildar. Benedikt er kvæntur Agnesi Eggertsdótur og eiga þau þtjú böm. Hilmar Pálsson er fseddur 31. mars 1935. Hann lauk verslunar- prófí frá Verslunarskóla íslands 1953. Hóf störf hjá Brunabótafélagi íslands 1956 og vann þar við margvísleg sölu- og tryggingastörf fram til 1968, en þá varð hann deildarstjóri vátryggingasviðs BÍ. 1. júlí 1981 varð hann aðstoðarfor- stjóri Bmnabótar. Hilmar er kvæntur Línu Hannes- dóttur og eiga þau þijá syni. Þórður H. Jónsson er fæddur 23. júní 1930. Hann lauk stúdents- prófí frá Verslunarskóla Islands 1951 og hóf störf hjá Bmnabótafé- lagi íslands 1954, fyrst um sinn í bókhaldi, en varð síðar umsjónar- maður útgáfu fasteignatrygginga og endurtryggingafélagsins. Aðal- bókari frá 1968 og aðstoðarfor- stjóri frá 1. júlí 1981. Hann hefur stjórnað bókhaldsdeild, innheimtu- og tölvudeild. Þórður er kvæntur Regínu Gísla- dóttur og eiga þau fjögur börn. Örn Gúfstafeson er fæddur 30. Eðal hf. rekstaraðili Kötlu kaupir Tæknivörur Velta Innkaupastofhunar jókst um 50% milli ára Var um 1200 milljónir á árinu 1988 31 SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 UPPLÝSINGAÖLDIN ER GENGIN í GARÐ - TELEFAXTÆKIN FRÁ SIEMENS ERU HÉR! Við bjóðum tvær gerðir telefaxtækja frá einum virtasta framleiðanda fjarskiptabúnaðar í heiminum. HF 2301 Fyrirferðarlítið skrifborðstæki Tækið býður m.a. upp á eftirfarandi möguleika: ■ 16 stiga gráskali. Fínstilling, andstæðustilling. ■ Sjálfvirk móttaka. ■ 5 blaðsíðna sjálfvirk mötun. ■ Tekur álíka rými á borði og símaskráin. Kynntu þér verð og kosti telefaxtækjanna frá SIEMENS. ■ Klukkustýrð sending. ■ Sjálfvirkt endurval númers fjórum sinnum á þriggja mín. fresti ef móttakandi er á tali. ■ Skammval og hraðval. ■ Sendir skjöl upp í A-3 stærð. B Sjálfvirkur skjalamatari fyrir 30 bls. ■ Stafaskjár. ■ Valskífa á tæki. ■ Pappírshnífur. HF 2303 öflugt og fjðlhæft tæki Sömu aðgerðir og HF 2301 og auk þess m.a.: Samskipti fjölmiðla og atvinnulífs Ráðstefna ð Hótel Sögu, föstudagjnn 7. apríl kl. 12:00-17:00 Kynning Og Markaöur - KOM gengst fyrir gagnlegrí ráðstefnu um samskipti fjölmiöla og atvinnulffs aO Hótel Sögu, föstudaginn 7. apríl kl. 12:00-17:00. AöalræOu- maöur verður Robert Dowling, rítstjórí hinnar alþjóölcgu útgáfu Business Week. Aörir frum- mælendur verÖaKári Jónasson, fnSttastjóri útvarps- ins, Bjöm Vignir Sigurpálsson, umsjónarmaöur viöskiptablaös Morgunblaösins, Haraldur Hamar, ritstjóri News &om Iceland, Sigurveig Jónsdóttir, aöstoðarfréttastjóri Stöövar 2, Styrmir Gunnars- son, rítstjórí MorgunblaÖsins og Friörik Pálsson, forstjórí Sölumiöstöðvar hraðfrystihúsanna. Pallborösumracöum í lok ráöstefnunnar stýrir Bogi Ágústsson, flréuastjóri Sjón vaipsins. RáÖstefnustjóri veröur Lúövík Geirsson, fréttastjóri ÞjóÖviljans. Robert Dowllng, rltstjóri Buslnesa Wsek RáÖstefnunni er ædaö aö gefa nútíma stjómandanum tækifæri til aö hlýöa á reynda fjölmiölamenn fjalla um samskipti atvinnulífs og fjölmiöla; hvaö gera má betur, hvemig og hvers vegna. Ráöstefnan er æduö forráöamönnum fyrirtækja og stofnana, talsmönnum þeirra, starfsmönnum (lykilstööum sem hafa bein eöa óbein samskipti viö fjölmiöla, blaöa- og upplýsingafulltrúum og öllum þeim er láta sig fjölmiölun varöa. Vinsamlega dlkynniö þáutöku dmanlega dl Guölaugar eöa Áslaugar hjá KOM í sima (91) 62 24 11 eöa með telefaxi (91) 62 34 11. Allar nánari upplýsingar em veittar á sama staö. RáÖstefnugjald meö hádegisveröi, kaffí og fundargögnum er kr. 9.500. Litiö er á bókun sem staöfcsdngu. Kynning Og Markaður HF. A&atetratl 7,101 Reyklavfk, simi (91) 62 2411, telefax (91) 62 3411

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.