Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 33
m( x Huo/kaumiOT aia/jrr./rroHOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 (U 33 AUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐIR TOLLVÖRU GEYMSIAN Reykjavík Hluthafafundur Á aðalfundi Tollvörugeymslunnar hf., sem haldinn var 16. mars 1989, voru lagðar fram tillögurtil breytinga á samþykktum félagsins, gr. 2.1.0 um breytingu á fjárhæð hluta, gr. 2.7.3 um leiðréttingu, gr. 3.3.0 um breytingu á atkvæðafjölda, gr. 3.6.2 um fundarboðun, gr. 3.8.2 um atkvæðamagn til breytinga á félagssamþykktum, gr. 4.1.0 um stjórnar- menn, gr. 4.3.0 um ritun félagsins. Þessar tillögur hlutu samþykki aðalfundarins en á honum voru ekki mættir nægilega marg- ir hluthafar félagsins til endanlegrar af- greiðslu tillagnanna. Af þessu tilefni boðar stjórn félagsins til fundar hinn 18. apríl 1989 kl. 17.00 í fundar- sal Tollvörugeymslunnar hf., Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík, þar sem lagðar verða fram framangreindar tillögur um breytingar á sam- þykktum félagsins. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. Afmælisfundur slysavarnadeilda kvenna í Reýkjavík verður haldinn í Holiday Inn, 4. apríl kl. 20.30. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Kennarar - foreldrar Fimmti fundur menntamálaráðherra um skólamál verður í Árbæjarskóla í kvöld 4. apríl, kl. 20.30. Notið tækifærið til að hafa áhrif. Fundurinn er fyrir foreldra og starfs- fólk eftirtalinna skóla: Árbæjarskóla, Ártúnsskóla, Foldaskóla, Selásskóla. Menntamálaráðuneytið. TIL SÖLU Þorskanet Sextommu þorskanetin komin frá Japan. „Lækkað verð“ 40 möskva djúp á kr. 2.000,- 50 möskva djúp á kr. 2.500,- Einnig 7“ japönsk net á kr. 1.625,- Jón Ásbjörnsson, heildv., Grófinni 1, s. 11747 og 11748. KENNSLA Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám- skeið byrja 6. og 7. apríl. Morgun- og kvölcF námskeið. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Menntun og menning, vörn og sókn er yfirskrift ráðstefnu sem Bandalag háskóla- manna efnir til dagana 6. og 7. maí í Brekku- skógi. Umræður á málþinginu verða byggðar á svörum starfshóps um spurninguna hvers vegna menntun og menning virðast í varnar- stöðu í íslensku samfélagi, og kynnt voru á þingi BHM í nóvember sl. Farið verður með rútu frá Lágmúla 7 kl.11.00 6. maí og gert er ráð fyrir að koma til baka um kl. 19.00 7. maí. Gist verður í orlofshúsum BHMR. Þátttöku- gjald er kr. 2.000.-. Þeir, sem hyggja á þátttöku á málþinginu, þurfa að tilkynna þátttöku á skrifstofu BHM, Lágmúla 7, sími 82090 og 82112 fyrir 20. apríl. Skrifstofa BHM veitir einnig allar upplýsingar og þar er hægt að fá gögn vegna fundarins. Bandalag háskólamanna. TILBOÐ - UTBOÐ VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK 8UOURLANOSBRAUT 30,10« REYKJAVlK Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í loftræstikerfi í Bláhamra 2, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 17. apríl kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUDURLANOSBRAUT 30,108 REYKJAVfK SÍMl 681240 1 Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í jarðvinnu í húsahverfi í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 7. apríl kl. 11.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Utboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélagsins Suðurvangi 6, Hafnarfirði, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og múrklæðningu á Suðurvangi 6, Hafnarfirði. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 17. apríl kl. 11.00. Linuhönnun h= veRk^RædistoFö Suðurlandsbraut 4. NAUÐUNGARUPPBOÐ Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð annaö og síðara á 1/6 hluta úr jöröinni Framnesi, fer fram á Ránar- braut 1, Vfk i Mýrdal fimmtudaginn 6. apríl 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., vegna Plastprents hf., Jón Ingólfsson hdl., vegna Fóðurblöndunar hf. og Atli Gíslason hdl., vegna Boða hf. Sýslumaðurinn i Vestur-Skaftafellssýslu, 20. mars 1989. FELAGSSTARF SJÁLFS TÆÐISFLOKKSINS Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld Sjálfstœðisfélagsins i Kópavogi veröur í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 4. april kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin Kópavogur - eldri borgarar Árleg skemmtun sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi fyrir eldri borgara verður haldin i Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. Spilað verður bingó, kaffiveitingar og dansað við harmoniku- leik Jóns Sigurðssonar. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri dagana 20.-23. apríl nk. frá kl. 10.00-19.00. Innritun og upplýsingar daglega í sima 96-41212 og 96-41409, Katrin Eymundsdóttir og í síma 91-82900, Þórdís Péturs. Dagskrá skólans verður birt sunnudaginn 9. apríl. Fræðslu- og útbreiðsludeild. Sjálfstæðiskvennafélagíð Vorboði, Hafnarfirði heldur almennan fund um félags- og dagvistarmál Hafnarfjarðar i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfiröi þriöjudaginn 4. april kl. 20.30. Áth. breyttan fundardag. Almenn fundarstörf. Framsögumenn: Marta Bergmann, félagsmálafulltrúi og Þórelfur Jónsdóttir, dagvistarfulltrúi. Kaffiveitingar. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Staður: Sjálfstæðishúsið á Selfossi. Tími: Miðvikudaginn 5. til laugardagsins 8. apríl 1989. Dagskrá: Miðvikudaginn 6. aprfl: Kl. 18.00 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjfl. Kl. 18.00 Sjálfstæðisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn i stjórnarand- stöðu: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjfl. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Efnahagsmél og erlend viðskipti: Geir H. Haarde, hagfræð- ingur/alþingismaöur. Kl. 21.30 Ræöumennska og fundarsköp: Gisli Blöndal, framkvstj Kl. 23.00 ****** Fimmtudagur 6. april: Kl. 18.00 Greina-, fréttaskrif og útgáfustarfsemi: Þórunn Gests- dóttir, ritstjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfr. Kl. 21.30 Islensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor ■ í stjórnmálafræði við Hí. Kl. 23.00 ***** Föstudagur 7. aprfl: Kl. 18.00 Sveitastjórnamál: Haukur Gíslason, bæjarritari. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Efnahagsmál-vinnumarkaðurinn-samningamál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Kl. 21.30 Ræðumennska og fundasköp: Gísli Blöndal, framkvstj. Kl. 23.00 ***** Laugardagur 8. apríl: Kl. 10.00 Saga stjómmálaflokkanna: Sigurður Lindal, prófessor. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Ræðumennska og fundasköp: Gísli Blöndal, framkvstj. Kl. 15.00 Panelumræður. Kl. 17.00 Hlé. Kl. 18.00 Skólaslit. Innritun er hafin á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Selfossi í sima 98-21004 Sigurður Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.