Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 35

Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 35 og hún var klædd, í öllum samskipt- um. Enginn tilbúinn sparisvipur var settur upp gagnvart gestum, en þeim fagnað af innileik og háttvísri reisn. — Þetta er mælt af minní hálfu af nokkrum kunnugleik, þar sem böm þeirra hjóna dvöldu öll á sínum tíma í Laugaskóla. Unglingar, sem dvöldu á sumrin á Kyrunnarstöðum, voru þar miklir aufúsugestir. Bæði Svava og Kar- vel hlökkuðu til komu þeirra á vor- in og jafnmikill var söknuðurinn þegar þeir hurfu með farfuglunum á úthallandi sumri. Á þessum árum urðu til mörg vináttusambönd, sem haldist hafa til þessa dags. Svava var lengst af heilsugóð. Hún unni sér aldrei hvfldar, enda krafðist efnahagur heimilisins þrot- lausrar vinnu. Hún saumaði fötin á bömin meðan þau voru ung, gekk að heyvinnu og hefur þar trúlega verið með síðustu húsmæðrum í sveit, er gekk að slætti með orfi og ljá þegar svo bar undir. Sjötug að aldri tók hún sér orf í hönd þeg- ar slá þurfti tijágarð kvenfélagsins við Hvammskirkju. Meðan heilsa og kraftar vom óskertir þótti henni allur ættarfróð- leikur og lífssaga genginna kyn- slóða gott umræðuefni. Gat hún miðlað þar miklum fróðleik til ætt- ingja og vina. Böm þeirra Svövu og Karvels eru öll mannvænleg og harðduglegt fólk. Þau eru þessi: Ásgeir Salberg, ókvæntur, veitir búi forstöðu ásamt föður sínum á Kýrunnarstöðum. Hjördís, sjúkraliði. Maki Jón Már Guðmundsson, stýrimaður frá Hvoli í Innri-Njarðvík. Þau reka verslun í Hafnarfirði. Böm: Karvel Aðal- steinn, Guðlaug Stella og Finnbogi Þorkell. Sigríður Guðborg. Maki Þorsteinn Ingimundarson, rafvirki frá Tannanesi í Önundarfirði. Búa í Reykjavík. Böm Rannveig Eyberg, Ingimundur Þór, raftæknir, Svava Rögn, Karvel. Hrafnhildur hefur unnið við versluriarstörf í Reykjavík, ógift. — Hun hefur verið heimilinu á Kýrunnarstöðum ómet- anleg stoð og stytta hin síðari ár. Bjami Ásberg, vélamaður. Maki Magnea Laufey Einarsdóttir, ættuð úr Hvammsveit. Þau búa í Reykjavík. Böm: Sigurlaug Bima og Hanna Kristín. Jarðarför Svövu J. Guðjónsdóttur fór fram að Hvammi í Hvamms- sveit, þriðjudaginn 20. mars sl. — Þrátt fyrir undangenginn hríðar- kafla og mikla samgönguerfíðleika voru um 100 manns mættir við útförina. — Birt hafði í lofti, sól skein um Skeggjadal og snævi- drifna sveitina hennar, Hvamms- sveitina, sem nú að leiðarlokum þakkar henni störfín og samfylgd- ina. Blessuð sé minning Svövu á Kýr- unnarstöðum. Einar Kristjánsson Leiðrétting til Helgu Torberg í bók hennar „MINNA“, á blaðsíðu nr. 94, stendur: „Gömlu Raffó var ekki lokað, henni hélst þú einnig gangandi áfram. Og á sama tíma hafðir þú tekið að þér að reka þriðju stofuna innarlega á Laugavegi." í byijun janúar 1963 var undirrit- aður samningur um sölu á hár- greiðslustofunni LORELEI Lauga- vegi 56 Reykjavík. Samningurinn var undirritaður á skrifstofu Sig- urðar Ármannssonar, löggilts end- urskoðanda, þá starfandi hjá Ragn- ari Ólafssyni hæstarréttarlög- manni, Laugavegi 18 Reylcjavík. Kaupandi: Guðfínna Breiðfjörð (MINNA), seljandi: Árdís Jóna Freymóðsdóttir (JONNA). Greiðslu- skilmálar voru til þriggja ára. Ég varð einnig reynslunni ríkari af gjaldþrotinu. Samúðarkveðrjur sendi ég systr- unum við fráfall móður þeirra. Þakka birtinguna. Árdís J. Freymóðs (Jonna), hár- greiðslumeistari, Redondo Beach, suður Kalifomíu, U.S.A. Bróðir okkar, t DANI'EL STEFÁNSSON múrari, Reykjahli'ð 14, Reykjavík, lést 1. apríl. Gunnar Stefánsson, Jón Hjörtur Stefánsson. t RAGNAR SCHEVING JÓNSSON bifvélavirki, Elliheimilinu Grund, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 4. apríl, kl. 15.00. Kristjana Ragnarsdóttir, Tómas Sigurðsson, Kristín Svafa Tómasdóttir, Di'sa Lind Tómasdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR MAGNÚSSON fyrrverandi blaðafulltrúi, Eskihlfð 23, verðurjarðsunginnfrá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. apríl kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á að láta Rauða- kross íslands njóta þess. Dýrleif Ármann og dætur. t Móðir okkar, SNÆBJÖRG SIGRÍÐUR AÐALMUNDARDÓTTIR, Aðalstræti 76, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.30. Börnin. t Minnlngarathöfn um móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEFANÍU ÞORVALDSDÓTTUR, Fossgerði, Beruneshreppi, verður í Kópavogskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 13.30. Jarðsung- ið verður frá Beruneskirkju laugardaginn 8. apríl kl. 14.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, SIGURVIN EINARSSON fyrrverandi alþingismaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. aprfi kl. 13.30. Rafn Sigurvinsson, Sólveig Sveinsdóttír, Einar Sigurvinsson, Sigrún Lórusdóttir, Ólafur Sigurvinsson, Jörína Jónsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Sigurður Eggertsson, Björg Sigurvinsdóttir, ' Kolfinna Sigurvinsdóttir, Sverrir M. Sverrisson, barnabörn og barnabarnabörn. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN ÁSKELSSON frá Hrísey, Hraunsti'g 5, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjaröarkirkju miðvikudaginn 5. aprfl kl. 13.30. Ingibjörg Sæmundsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Sigþór Jóhannesson, Ari E. Jónsson, Marella G. Sverrisdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Steinþór Ómar Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Faðir minn, tengdafaðir og afi, SIGURBJÖRN SVEINSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Hrafnistu í Reykjavík. Guðlaug Sigurbjörnsdóttir, Þorsteinn B. Egilsson og dætur. t Minningarathöfn um HULDU ÁRDÍSI STEFÁNSDÓTTUR, fyrrverandi skólastjóra, ferfram í Dómkirkjunni í Reykjavíkfimmtudaginn 6. aprfl næstkom- andi og hefst kl. 13.30. Útför hennar verður gerð frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 8. apríl og hefst kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Þingeyrarkirkju eða Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Kirkjan hefur gíróreikning 49543, en safnið 49535 í Landsbanka íslands (aðalbanka). Guðrún Jónsdóttir og Páll Lfndal, Hulda Sigríður, Anna Salka, Stefán Jón, Bára og Páll Jakob, Þórir Jónsson og Sigrfður Guðmannsdóttir, Jón Guðmann og Margrét. t Þakka auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar, SIGRÍÐAR AUÐUNSDÓTTUR Halldór Bjarni Árnason. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afinælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjóm blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafiiarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort Ijóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta tilvitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. AFGASRULLUR fyrir bílaverkstæði Olíufélagið hf 681100 ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 flJPerstorpForm SORPÍLÁT FYRIR HÚSFÉLÖG- STOFNANIR STERK - ÞRiFALEG HANDHÆG OG LÉTT NES tt% PÖRTHF UMBOÐS OG HEILDVERSLUN Austurströnd 1 sími 62 11 90 Seltjamarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.