Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989
Stjörrm-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Elísabet Taylor
í þætti sem sýndur var í
Ríkissjónvarpinu síðastliðið
sunnudagskvöld var fjallað
um kvikmyndaleikkonuna
Elísabet Taylor.
Góð við alla
Búningahönnuður hennar,
frú Rose, var beðin um að
gefa lýsingu á persónuleika
hennar. Hún sagði: „Það sem
var mest áberandi við hana
var gjafmildi og góðmennska.
Hún var yndisleg við alla.
Sumar stjörnurnar voru vin-
gjamlegar við herra Meyer,
eiganda kvikmyndaversins,
en tóku síðan ekki eftir
óbreyttu starfsfólkinu. Þann-
ig var Elísabet ekki. Hún var
vingjamleg við förðunarfólk-
ið, við sviðsmennina, við alla
þá sem hún umgekkst."
Töfrandi
Þó þáttur um stórstjömu
draumaborgarinnar Holly-
wood gefi sjáfsagt fegraða
mynd af viðkomandi stjörnu
var athyglisvert hversu marg-
ir töluðu um töfra í sambandi
við Elísabetu og sögðu að í
kringum hana væri dulúð og
þetta sérstaka eitthvað sem
ekki væri hægt að henda reið-
ur á.
Hjálparlaus
Einn leikstjóri sagði að þó
hún væri fræg og rik og ætti
heiminn þá elskaði fólk hana
vegna þess að í fari hennar
væri ákveðið hjálparleysi sem
gerði það að verkum að fólk
öfundaði hana ekki, heldur
fyndi til með henni.
ífiskamerkinu
Elísabet Taylor fæddist 27.
febrúar 1932, kl. 19.56 í Lon-
don á Englandi. Hún er því
í Fiskamerkinu, hefur Sól og
Merkúr og Mars í samstöðu
í þvi merki í mótstöðu
(spennu) við Neptúnus. Það
er greinilega Fiskurinn sem
gefur þá eiginleika að finna
til með öðrum og vilja hjálpa
fólki og fara ekki í mann-
greinarálit í því sambandi.
Duiúðina og töfraljómann í
kringum hana má oft eflaust
rekja til Fiskamerkisins og
Neptúnusar og sömuleiðis,
svo lítillega sé vikið að því
neikvæða, sókn hennar og
baráttu við vímugjafa.
Einar og Burton
Af því að minnst er á Burton,
sem m.a. var frægur Shake-
speare-leikari má geta þess
til gamans að Einar Pálsson,
rithöfundur bókaflokksins um
rætur íslenskrar menningar
og leikstjóri, en hann lagði
sérstaka stund á Shakespeare
( námi sínu á Englandi, var
fæddur sama dag og ár og
Richard Burton.
Vog, Hrútur
og Úranus
Leiklistarhæfileika Elísabetar
má stjamspekilega sjá (
Fiskamerkinu, í stöðu Sólar
i 5. húsi ( spennu við Neptún-
us og þess að Vog er rísandi
í korti hennar. Hið skrautlega
hjónalíf má án efa skrifa á
samstöðu Venusar og Úran-
usar f Hrút ( 7. húsi.
Fundur hjá SÁS
Að lokum vil ég geta þess að
í kvöld kl. 20.15 verður fund-
ur þjá Samtökum . áhuga-
manna um stjömuspeki í
Víkingasal Hótels Loftleiða.
Allir eru velkomnir. Meðal
efnis verður sérstök dagskrá
fyrir byijendur, fyrirlestur
um hús og húsakerfi og aðrir
um Nautið og Sporðdrekann.
GARPUR
'AFrf&/vt Ae> B&zrasr, Oz
IAE> ven&u/n AEi pOLA,
A T A- lr\ jt ■ / /— j «p>ií / í rA / A
‘A /VIEBAM. 'A ÖE/BUAt STAÐ í
Höli-ikimi...
TEBLA- - ATTU
EkK/ FK.Í
i DAG ?
pAÐ EFV EHFIB -
LEllCAIS. YBAf? HA-
' T!6N. HEFURÐU SB B
cSakþ?
AIEI, EN VEKIÐ OETUR AB /HAR-
LpiA DfSOrrMNG HAFt SÉÐ HANN-.
E(j ER A LE/Ð TIL HENNAR../HNÓ7A
^GARPINN.'
GRETTIR
BRENDA STARR
SP/N HBFUR /yiAR&RA
Mra ÆíF/NGU
i A&
' LZÚGA.
EN ÉX3 EÆ i pEIPKI BUÆ/HU
STÖÐU a£> GETA EKK/ AfSANNAB
LÍGAR HENNAR ‘AN þE=SS
A£> (SRaFA AÆR
PÓL/TÍS.KA
G'/aöF
UOSKA
FERDINAND
rrrr
illllillslllslHilsllilsllsli
SMAFOLK
One Hundred Reasons
To Hate Cats
I PONTKNOU)
l'AA NOT 50
SURE ABOUT
THIS...
Make that two
hundred.
Hundrað ástæður tíl að hata kettí.
Ér er ekki alveg viss um þetta... Hafðu það tvö hundruð.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
S'gtryggur Sigurðsson og
Bragi Hauksson tóku snaggara-
legt geim í spili 28 í lokaumferð
Islandsmótsins í leiknum gegn
Polaris.
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 5
V ÁD542
♦ G953
♦ Á64
Austur
... ♦DG
VKG!08
♦ A7
♦ KD972
Suður
♦ K1076432
V9
♦ D1064
♦ G
Eftir pass vesturs opnuðu all-
ir norðurspilarar á einu hjarta.
Það kemur til greina að passa
á spil austurs, en Sigtryggur
kaus að koma spilunum að strax
með einu grandi. Suður sagði
tvo spaða og Bragi stökk í þrjú
grönd!
Þorlákur Jónsson í suður kom
út með spaða, sem Sigtryggur
átti heima og spilaði strax lauf-
kóng. Þegar gosinn datt var eft-
irleikurinn auðveldur, því NS
eiga ekki samgang til að sækja
spaðann. Tígulútspil dugir ekki
til að bana geiminu, því vömin
fær aðeins tvo slagi á þann lit
auk ásanna tveggja.
Á þremur borðum fengu NS
að spila 2 spaða og vinna þrjá.
Annars staðar spiluðu NS bút
úr laufi eða grandi, en í leik
Deltu og Samvinnuferða upp-
skám Bjöm Eysteinsson og Guð-
mundur Hermannsson 1400 í
AV fyrir að spila vöm í 2 hjört-
um dobluðum.
Vestur
♦ Á98
V 763
♦ K82
♦ 10853
Umsjón Margeir
Pétursson
Á júgóslavneska meistaramót-
inu í ár kom þessi staða upp í
viðureign stórmeistaranna
Abramovic og Kovacevic, sem
hafði svart og átti leik. Hvítur lék
síðast 27. HgB—g2?? Hrókurinn
hefði betur farið til gl eins og
sést af næsta leik svarts:
27. — Ddl+! og hvítur gafst upp,
því eftir 28. Dxcl — Hxcl+, 29.
Kxcl — a2 vekur svartur upp
nýja drottningu. Allmargir stór-
meistarar tóku þátt I meistara-
móti Júgóslava að þessu sinni, en
það voru þó tveir ungir alþjóðleg-
ir meistarar, Zcenko Kozul og
Branko Damljanovic, sem urðu
jafnir og efstir.