Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 43 BfÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRINMYNDINA ARTHUR Á SKALLANUM , B'f>o dudley moore • liza minnelli HVER MAN EKKI EFTIR HINNI FRÁBÆRU GRÍNMYND ARTHURI NÚNA ER FRAMHALDIÐ KOMIÐ ARTHUR ON THE ROCKS OG ENNÞÁ ER KAPPINN FULLUR, EN TEKUR SIG SMÁM SAM- AN Á. ÞAÐ ER DUDLET MOORE SEM FER HÉR Á KOSTUM EINS OG í FYRRI MYNDINNI. SKELLTU ÞÉR Á GRÍNMYNDINA ARTHUR Á SKALLANUM. Aðalhlutverk: Dudlcy Moore, Liza Minelli, John Gi- elgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Bud Torkin. Tónlist: Burt Bacharach. Sýnd kl.5,7,9og 11.05. AYZTUNOF Hér er hún komin hin splunku-nýja mynd „Tequila Sunrise". TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leik- stjóri: Robert Towne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.00. — Bönnuð innan 12 ára. t ★ »■ f I 1 'J í ... kr TOE 9 DEAD PDDL IDJORFUM LEIK ★ ★★ AI.MBL. NÝJA DIRTY HARRY MYNDIN „DEAD POOL" ER HÉR KOMIN MEÐ HINUM FRÁBÆRA LEIKARA CLINT EASTWOOD SEM LEYNI- LÖGREGLUMAÐURINN HARRY CALLAHAN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARASBÍÓ < FRUMSYNING: fÁSTRÍÐA Sími 32075 „TWINS“ SKELAR ÖLLU SEM HÚN L0FAR! ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA"! NEWSWEEK MAGAZINE ' **' , ★ ★★ SV.MBL. SCHWARZENEGGER DEVITO TW6NS Only their mother con lell the*n aport. ★ ★★ SV.MBL. BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Meg yfirgaf 8Ínn mann. Lenny piprar. Babe skaut sinn. MaGrath-systrun- um gengur svei mér vel í karlamálunum. Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum. SISSY SPACEK (COAL MINERS DAUGHTER), JESSICA LANGE (TOOTSDE), DIANE KEATON (ANNIE HALL). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. SÍÐASTA FREISTING KRISTS , "A MAGNIFICENT STORY" —Gene Siskel, SISKEL & EBERT "TWO THUMBS UP." •___ . • —siskel & ebert Endursynniii pessa -ty | ___ umdeildu stórmynd í lHE WSl nokkra daga! TEMPrATION d sý"dkl 6 °8f- Of Bonnuö ,nnan 16 ara- A UNIVERSAl RLLEASl Guðrún Skarphéðinsdóttir Camilla Söderberg Blokkflautuleikur á háskólatónleikum Á háskólatónleikum miðvikudaginn 5. apríl munu þær Camilla Söder- berg og Guðrún Skarphéð- insdóttir leika sama á ýms- ar gerðir af blokkflautum. Á efhissrkánni eru dúettar frá mismunandi tímum. Sá elsti er frá 14. öld og lætur hann eflaust hvað mest framandi í eyrum áheyr- enda. Einnig verða ieikin nokkur valin verk frá end- Esther H. Guðmundsdóttir David Knowles Tónleikar í Hafiiarborg- ESTHER Helga Guð- mundsdóttir, sópransöng- kona og David Knowles píanóleikari halda tónleika í Haöiarborg, Hafíiarfirði, í dag, þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30. Meðal höfunda á efnisskrá eru: Grieg, Sibel- ius, Bemstein, Puccini og Verdi. Esther Helga Guð- mundsdóttir lauk prófi frá Sögskólanum í Reykjavík árið 1983. Síðastliðin fjögur ár hefur hún stundað nám í söng og tónlistarfræðum við Háskól- ann i Indíana, Bandaríkjun- um og lauk þaðan prófi i lok sl. árs. Einnig hefur Ester verið þátttakandi á námskeiðum hjá Eric Werba, Eugenia Ratti og Glendu Maurice. Davið Knowles lauk prófi í píanóleik frá Royal Nort- hem College of Music í Manc- hester, Englandi, árið 1980. Hann kenndi við Tónskóla Fljótsdalshéraðs frá 1982 til ársins 1985 að hann flutti til Reykjavíkur þar sem hann starfar nú sem undirleikari við söngdeild Tónlistarskóla Garðabæjar og Söngskólann í Reykjavík. Davíð hefur stundað nám hjá Dalton Baldwin, hann var einn af ellefu nemendum all- staðar að úr heiminum til að taka þátt í námskeiði hjá honum í Frakklandi á síðast- liðnu ári. NBOGMN FRUMSÝNIR: NICKY 0G GIN0 K3ö©[KY/fflODQa QaDRO® KODCgDKWfflmQD ®DRD® They were brothers... Twelve minutes ajiart but with a world of difference. 1 ÞEIR VORU BRÆÐUR, KOMU t HEIMINN MEÐ NOKKURA MÍNÚTNA MILLIBILI, EN VORU EINS ÓLÍKIR OG FREKAST MÁ VERA. ANNAR BRÁD- GÁFAÐUR, HINN ÞROSK AHEFTIJR. TOM HULCE SEM LÉK AMADEUS í SAMNEFNDRIMYND LEIK- UR HÉR ÞROSKAHEFTA BRÓÐURINN OG SÝNIR Á NÝ SNILLDAR TAKTA. I Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie Lee Curtis. — Leikstjóri: Rohert M. Toung. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. T V í B U R A R Eí þú sérð aðeins eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá Tvíbura'. Martemn St. Þjóðlif. *+**. „Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið betri". S.V. MbL ★★★. Jerany Irons, Geneviveve Bujold. Leikstj.: David Cronebcrg. Sýnd 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. JEREMYIRONS GENEYffiVEBHIOLD FENJAFÓLKIÐ ELDHEÍTAKONAN BAGDADCAFÉ Sýnd kl. 7 og 9. Endurs. 5,11.16. Sýnd 7,11.15. Bönnuð innan 16 éra. Bönnuð innan 16 óra. Allra síðustu aýnl GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 og 9. HINIRAKÆRÐU urreisnartímanum eftir Sermisy, Morley og Sweel- inck. Loks eru á efiiis- skránni dúettar frá bar- okktímanum, þrír dansar eftir óþekktan höfiind frá Niðurlöndum, tveir kaflar úr dúett eftir Quantz og frönsk svíta eftir Pierre Philidor. Guðrún Skarphéðinsdóttir stundaði nám í Tónlistar- skóla Reykjavíkur undir handleiðslu Camillu Söder- berg og útskrifaðist þaðan vorið 1987. Sama haust lauk hún B.Sc.-prófi í eðilsfræði frá Háskóla íslands. Hún stundar nú framhaldsnám í blokkflautuleik við Schola Cantorum Basiliensis í Sviss. Camilla Söderberg er af sænsku bergi brotin en bú- sett hérlendis og kennir við Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hún stundaði nám til einleik- araprófs við Tónlistarháskól- ann í Vín og framhaldsnám í Schola Cantorum Basiliens- is. Camilla er meðlimur í Musica Antiqua sem hefur staðið fyrir flutningi gamall- ar tónlistar. (Fréttatilkynning) FHE ACCUSED dkt-rs ..1 I VI VI VI I K \( TION Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. |jodie foster hlaut óskarinn fyrir leik SINN f ÞESSARI MYNDI Miklos Székely Orgeltónleikar í Dómkirkjunni I KVÖLD klukkan 20.30 mun organleikarinn Mik- los Székely frá Búdapest leika á orgel Dómkirkj- unnar í Reykjavík. Á efiiis- skrá verða verk eftir Bach, Kodaly, Bartok, Liszt, Boelman og Hidas. Miklos Székely hefur haldið tónleika í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu, Búlgaríu, Tékkóslóvakíu, Finnlandij Hollandi og Englandi. I Búdapest er hann einnig starfandi sem kórstjóri og kennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.