Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 45

Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ' ÞRIÐJTJDAGUR 4. APRÍL 1989f VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Lyklakippa tapaðist Lyklakippa tapaðist aðfara- nótt pálmasunnudags á leiðinni frá Þórskaffi að Reylqavegi. Kippan þekkist best á sinalco- merki sem skreytir hana. Finnandi vinsamlega hringi í síma 35250 eða 675784 og tali við Svövu. Skíðalúffa fannst í Hamragili Ný, ljósbrún skíðalúffa fannst fyrir neðan bílastæðin í Hamragili. Ef einhver saknar lúffunnar má vitja hennar í síma 20484. Kvenúr fannst Kvengullúr fannst fyrir utan hús númer 89 við Grettisgötu fyrir nokkru. Upplýsingar fást á skrifstofu BSRB á skrifstof- utíma í síma 26688. Silfurhringnr tapaðist Silfurhringur frá Jens tapað- ist fyrir nokkru, hugsanlega á Laugavegi, Hverfisgötu eða vestur í bæ. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 21531. Armband týndist í Artúni Ester hringdi: Laugardaginn 18. mars varð ég fyrir því óláni að týna perluarm- bandi úr setti í veitingastaðnum Ártúni í Reykjavík og finnst mér líklegt, að það hafi fremur gerst innan dyra en utan. Ef einhver skyldi nú hafa fundið armbandið þætti mér vænt um, að hann eða hún hefði samband við mig. Síminn minn er 92-68366. Sjómenn: Á neyðarstund er ekki tími til lesninga. Kynnið ykkur því í tíma hvar neyðarmerki og björgunartæki eru geymd. Lærið meðferð þeirra. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættínum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábend- ingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða tíl að beina því tíl lesenda biaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir látí sinn hlut ekki eftír liggja hér í dálkunum. © Jeep EINKAUMBOÐÁ EGILL VILHJÁLMSSON HF ISLANDI Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202. (HEROKEE LAREÐO LIMITED Fremstur, ekki bara meðal jafningja ðrfáum bílum ðraðstafað Stuttur af- oreiðslufrestur Sýninoarbílar á staðnum Opið lauoardao kl. 13-16 45 RÁÐSTEFNA: VíðskipH við Sovétríkin Fimmtudaginn 6. apríl kl. 14.00 verður haldin ráð- stefna á Hótel Sögu, Skálanum, um viðskipti ís- lands og Sovétríkjanna. Rætt verður um mögu- leika ísienskra fyrirtækja á að auka og taka upp fjölþættari viðskipti við Sovétríkin í Ijósi þeirra breytinga sem þar eru að gerast. Dagskrá: 14.00-14.10 14.10-14.45 14.45-14.55 14.55-15.15 15.15-16.15 16.15-16.25 16.25-16.35 16.35-17.00 17.00 Setning: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmda- stjóri verslunarráðs. „Breytingarnar í Sovétríkjunum". Yuri Kud- inov, viðskiptafulltrúi Sovétríkjanna. Erindið verður flutt á ensku. Umræður og fyrirspurnir. Kaffi. Reynsla íslendinga af viðskiptum við Sov- étríkin og fyrirsjáanlegar breytingarnar á þeim. Framsögumenn: - Jón Sigurðsson, forstjóri Álafoss hf. - Gísli Guðmundsson, forstjóri Bif- reiða og landbúnaðarvéla hf. - Gylfi Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri SH. - Bjarni Elíasson, framkvæmdastjóri. Umræður og fyrirspurnir. Kaffi. Á að stofna „Sovéskt-íslenskt verslunar- ráð?“ Umræður. Ráðstefnulok. Allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 688777. Þátttökugjald kr. 1.000,- Kaffiveitingar innifaldar. VERZLUNARRÁÐ útflutningsráð ísiands jyj Qg EXrORTCOUNCILOF ICEIAND LAGMUU5 128REYKJAV1K S-688777 ^0 fí/ eftir Benedikt Sigurðsson er saga byggðar og verkalýðshreyfingar á Siglufirði. I baráttunni um brauðið stóð siglfirski verkalýður- inn í fylkingarbrjósti og gaf tóninn um land allt. Bókin er 444 blaðsíður og með 200 Ijósmyndum - Gefin út í tilefni 70 ára afmælis verkalýðssamtaka á Siglufirði 1919-1989. MvlluKobbi F0RLAG TORFUFELU 34-111 REYKJAVÍK - SlMI: 72020

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.