Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 48

Morgunblaðið - 04.04.1989, Síða 48
FERSKLEIKI ÞEGAR MESTÁ REYNIR tlílíS $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 80 KR. Jón Baldvin um vamarliðsæfíngn í sumar; Hefðbundin æf- ing innan svæðis Varnarliðsæfing, sem fram á að fara í júní næstkomandi, var til- efiii utandagskrárumræðu á þingi í gær, að firumkvæði formanns þingfiokks Framsóknarflokksins. Utanrikisráðherra upplýsti að formleg tilkynning um æfinguna hafi borizt fyrrverandi utanríkis- ráðherra 30. ágúst 1988. Æfíngin fer fram, ef leyfð verð- ur, innan vamarliðssvæðisins. Engu skoti verður þó hleypt úr byssu, heldur einvörðungu notuð púður- skot. Æfíngin nær m.a. til við- bragða hjúkrunarliðs, ef hættu ber að höndum, sem og staðprófunar fjarskiptakerfis vamarliðsins og heimíaaðila. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði flör vera að færast í uppákomur á stjómar- heimilinu. Hér færi formaður þing- flokks forystuflokks ríkisstjómar- innar fyrir aðför að utanríkisráð- herra þessarar sömu ríkisstjómar. Tilefnið væri að ráðherra fylgdi fram hefðbundinni stefnu í vamar- og öryggismálum þjóðarinnar. Þorsteinn spurði hvort vinstri armur Framsóknarflokksins og ný forysta í Alþýðubandalagi, sem ætti rætur í vinstra armi Framsókn- arflokksins, væri að láta reyna á það, hvað hægt væri að komast með utanríkisráðherra. Sjá frásögn af utandagskrár- umræðunni á þingsíðu, bls. 29. Inntökuskilyrði í framhaldsskóla: Engin lágmarks- einkunn í haust BÚAST MÁ við að fleiri nemendur setjist í framhaldsskóla næsta haust en nokkru sinni fyrr í kjöl- far nýrra laga um framhalds- skóla, sem Alþingi samþykkti síðastliðið haust. Samkvæmt nýju lögunum eiga allir þeir nemendur, sem lokið hafa grunnskólanámi, rétt á inntöku í framhaldsskóla, burtséð frá einkunn. Menntamála- ráðuneytið hefúr nýverið sent öll- um framhaldsskólum í landinu bréf þess efnis og verða nemend- ur, sem sækja um skólavist í fram- --^þaldsskólunum í haust, í fyrsta skipti teknir inn samkvæmt nýju framhaldsskólalögunum. Alls munu um 4.200 níundu bekk- ingar þreyta samræmdu prófín í lok aprílmánaðar að öllu óbreyttu og hafa framhaldsskólamir gjaman tek- ið mið af frammistöðu nemenda í þeim við inntöku nýnema. Sam- kvæmt nýju lögunum eiga allir ein- staklingar að geta komist inn í fram- haldsskóla svo framarlega sem skyldunámi er lokið og skiptir þá ekki máli hver einkunnin er þegar upp er staðið. Hrólfur Kjartansson, deildarstjóri skólarannsóknadeildar menntamála- ráðuneytisins, sagði í samtali við Morgunblaðið að samræmdu prófín hefðu aldrei skipt eins miklu máli og menn hefðu látið í veðri vaka fyrir lagabreytinguna. „Ennþá minna máli skipta þau nú. Áhrifamáttur samræmdu prófanna sem inntöku- skilyrði hefur sífellt verið að minnka og það má segja að á síðustu fjórum til fímm árum hafí skólaeinkunn veg- ið til jafns á móti samræmdri ein- kunn,“ sagði Hrólfur. Fyrirsjáanleg eru þrengsli í fram- haldsskólum í haust, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, og verða vænt- anlega einhveijar hömlur settar á skólaumsóknir. Þannig verður nem- endum, sem kost eiga á framhalds- námi í heimabyggðum, vísað þangað i stað þess að sækja nám lengra. Meðalárgangurinn telur um 4.000 manns. Hann sveiflast frá 3.800 og allt upp í 4.300 og fara venjulega rúm 70% í framhaldsnám að afloknu grunnskólaprófí. Eg1 festist og skriðan skall á mér „ÉG SÁ að skriðan kom og renndi mér beint niður, en fest- ist þar í þungum snjó og skriðan skall á mér. Eg náði ekki andan- um, það þrengdi svo að barkan- um. Þá kom vinur minn, Arnór Guðni Kristinsson, og náði að grafa mig upp,“ sagði Loftur Freyr Sigfússon, 12 ára gamall piltur sem lenti i snjóflóði í Hamragili ofan við Kolviðarhól sl. laugardag. Guðbjörg Melsted lenti einnig í snjóflóðinu en börnin tvö björguð- ust fljótlega fyrir snarræði félaga þeirra, sem grófu þau upp. Bömin voru ásamt bekkjarsystkynum sínum í skíðaferð. Arnór Guðni Kristinsson, Guðbjörg Melsted og Lofitur Freyr Sigf- Sjá frásögn og viðtöl bls. 4. ússon. Næturfunchir um Morgunblaðið/Eyjólfur Guðmundsson Amar Stefánsson, Georg Baldursson, Jón Helgason og Sigurbjöm Jónasson fóru með skóflu og gaffal niður í fjöru í skotfiæraleit. Á innfelldu myndinni sést hvar Georg Baldursson heldur á sjö vélbyssuskotum. Börn fínna virk vélbyssuskot Vomim. Vatnslevsuströnd. Vogum, Vatnsleysuströnd. VIRK vélbyssuskot hafia fúnd- ist I fjöru við Voga síðustu daga. Þau eru talin hafa legið þar frá stríðsárunum. Síðdegis í gær var búið að afhenda lög- reglunni 14 skot. Lögregla var með vakt á svæðinu og leikur gmnur á að fleiri skot muni finnast á staðnum. Það voru unglingar að leik á kajökum sem fundu skotin síðdeg- is á sunnudag. Þann dag voru lögreglunni afhent tvö skot en nokkum óhug sló að fólki ef böm næðu í skot og væra með þau að leik. í gær fékk lögreglan afhent 12 skot til viðbótar en þá var lög- regluvakt við fundarstaðinn, sem er skammt frá Stóra-Vogaskóla, bamaskólanum í Vogum. Granur leikur á að fleiri skot muni-fínnast og er jafnvel talið að fleiri skot hafí þegar fundist þó þau hafí ekki komið fram hjá lögregluni ennþá. t dag verður fer fram leit á svæðinu með Landhelgisgæslunni og aðstoð frá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Talið er að skotin hafí legið í áratugi í Qö- ranni, en þau komu fram við hálf- fallinn sjó. - EG samning við BSRB ASÍ og VSÍ ræöa á ný um kjarasamning til hausts stjómvöld settu á verðstöðvun á tíma- bilinu og lækkuðu vexti. Ákveðið hef- ur verið að taka aftur til við að ræða samning til haustsins þar sem frá var horfíð fyrir páska. Fundur hefur verið boðaður í dag Mukkan tvö, en samn- inganefnd ASÍ fundar í sínum hóp fyrir hádegið. Gunnar J. Friðriksson, formaður Vinnuveitendasambands íslands, sagði að vinnuveitendur sæju enga ástæðu til að semja til 40 daga og byija þá aftur upp á nýtt í sömu spor- um. „Við tökum nú upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir páska um að semja fram í október og nota tímann til að undirbúa önnur atriði sem þarfn- ast lengri tíma. Vonandi verðum við með fastara land undir fótum í at- vinnumálum í haust," sagði Gunnar. „Það kom mjög skýrt fram að vinnuveitendur eru ekki tilbúnir til þess að gera samning til fárra vikna eða 40 daga, meðan verið er að und- irbúa samning til lengri tíma,“ sagði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. „Mér fannst tónninn hjá atvinnurek- endum vera neikvæður, en engu að síður er það niðurstaða okkar núna að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Ef slíkar umleitanir skila ekki fljótlega árangri, sýnist mér næsta skrefíð að undirbúa frekari þrýsting á atvinnurekendur," sagði hann enn- fremur. ÓFORMLEGUR fúndur fúlltrúa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Starfsmannafélags ríkis- stofnana og Samninganeftidar rikisins hófst i gærkvöldi i hús- næði rikisins við Borgartún 6 i kjöl- far þreifinga í gærdag, og stóð enn þegar Morgunblaðið fór í prentun i nótt. Formlegum fúndum með nokkrum af aðildarfélögum BSRB var frestað af þessu tilefni. Fjár- málaráðherra kom i húsið undir miðnætti, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst ekki að hafa tal af forsvarsmönnum aðila. Búist var við fundi fram efitir nóttu. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins var verið að ræða um samn- ing til hausts með flatri krónutölu- hækkun, en Starfsmannafélag ríkis- stofnana hefur áður gert kröfu um 6500 króna flata hækkun, og 50 þús- und króna lágmarkslaun. Ellefu félög háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna hafa boðað verkfall á miðnætti á mið- vikudagkvöld. Ríkissjónvarpið skýrði frá því í 11 fréttum að rætt væri um að kauphækkun yrði skilgreind sem kaupauki og yfírvinna hækkaði því ekki að sama skapi. Vinnuveitendur höfnuðu í gær hug- mynd nokkurra forsvarsmanna Verkamannasambandsins og svæða- sambanda ASÍ um að gera samkomu- lag til 40 daga meðan undirbúinn væri samningur til lengri tíma. Slíkt samkomulag átti að fela í sig ákveðna krónutöluhækkun, jafnframt því sem

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.