Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 1
Valgeir og Daníel íagna sigri í Reykjavík; hvernig fer í Lausanne? 16. sætí? Söngvakeppi evrópskra sjón- varpsstöðva 1 989 rennur sitt skeið ó enda ó laugardaginn og þó verða þeir Valgeir Guðjónsson og Daníel Agúst Halldórsson í sviðsljósinu í Lausanne í Sviss með lag Valgeirs Það sem enginn sér. Keppninni verður sjónvarpað beint í Sjónvarpinu og útvarp- að samtímis ó Rós 2 í lýsingu Arthúrs Björgvins Bollasonar fró Sviss. Þetta verður í þrítugasta og fjórða skipti sem keppnin er haldin, en I fjórða sinn sem íslenskt bg er með. I síðustu þrjú skipti hefur frambg Is- lands verið metió í sextónda sætið, en ógjörningur er að spó um hvað gerist nú. Alls taka tuttugu og tvær þjóðir þótt I keppninni að þessu sinni. VIKUNA 5.—12. MAI PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 BLAÐ B F L O T T I Stöð 2 sýnir ó fimmtudags- kvöld myndina Flóttinn fró Sobibor (Es- cape from Sobibor). Mynd þessi byggir ó sann- sögulegum at- burðum og greinir fró flótta nærri þrjú hundruð gyð- inga úr útrým- ingarbúóum nasista í síðari heimsslyrjöld- inni. Sjó nónar bls. 1 1 . OBIBOR Fríða og dýrið Á bugardag hefur Stöð 2 að nýju sýningar ó fram- haldsflokknum um Fríðu og dýrið (Beouty and the Beast). Þættirnir fjalla um samskipti lögfræðingsins Catherine Chandler og Vin- cents, sem er afskræmdur í útliti. Vincent stjórnar mjög sérstakri veröld sem þrífst f undirheimum New York- borgar og saman hjólpa þau fólki í nauðum. Þættirn- ir eru byggðir ó samnefndu ævintýri eftir Jean Cocteau. Með hlutverk Catherine og Vincents fara Linda Hamil- ton og Ron Perlman en hann fékk nýverið Golden Globe-verðbunin fyrir hlut- verk sitt í þóttunum. Ertu aumingi maður? í Barnaútvarpinu í Rfkisútvarpinu ó sunnudag hefst flutningur ó útvarpsgerð Vernharðs Linnets ó sögu Dennis Jurgensens, Ertu aumingi maður?, en þættirnir verða endurteknir í Utvarpi unga fólksins ó fimmtudagskvöldum. Átta unglingar fara með aðalhlutverk- in,- Alli Rafn Sigurðsson, Elísaþet Gunnarsdóttir, Irpa Sjöfn Gestsdóttir, Jón Atli Jóns- son, Markús Þór Andrésson, Oddný Æ'varsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Þórólfur Beck Kristjónsson. Ertu aumingi maður? segir fró fjórum strókum sem eru svo töff að þeir eiga erfitt með að vera til. Allir eiga þeir sér þó leyndarmól sem hinir mega ekki komast að — og þar koma stelpurnar við sögu. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-12 Útvarpsdagskrá bls. 2-12 Hvað er að gerast? bls. 3/5 Jón Atli Jónasson og Þórdís Valdimars- dóttir í leik- ritinu Ertu aumingi maóur? Guðað á skjáinn bls. 7 Bíóin í borginni bls. 7 Myndbönd bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.