Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 a B 9 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAI Rás 1: Florence Nightingale ■H Florence Nightingale er í ímynd 05 þorra manna unga og viðkvæma ““ stúlkan með lampann sem fórn- aði sér fyrir særða og deyjandi hermenn, en sú mynd er ekki rétt. Henni var ætluð allt önnur framtíð en að starfa við hjúkrun, enda vann hún aðeins nokkur ár við hana. Florence Nightingale var mel menntuð yfir- stéttarkona, stjómsöm og kæn ef þess þurfti með og stjórnaði ráðherrum af sjúkra- beði sínu, en hún var rúmliggjandi ámm saman. Hún endurskipulagði heilbrigðiskerfi Bretlands og lagði grunninn að nútíma hjúkmn. Til minningar um Florence Night- ingale og framlag hennar til hjúkmnar hef- ur 12. maí verið gerður að alþjóðadegi hjúkr- unar, en fæðingardagur hennar er 12. maí 1820. Af því tilefni er þáttúrinn í dagsins önn í dag helgaður brautryðjendastarfi Flor- ence Nightingale. Umsjón með þættinum hefur Steinunn Harðardóttir. UTVARP Bruce Lee í hlutverki sínu í karate- myndinni í klóm drekans. Stöð 2: í klóm drekans ■■ Stöð 2 sýnir í kvöld mynd með 00 karate-goðinu Bmce Lee í aðal- hlutverki, en þetta var síðasta fullkláraða myndin sem hann lék í. Hann lætur hér til sín taka í hörðum eltingaleik við ópíumsmyglara. Aðalhlutverk leika Bmce Lee, John Saxon og Ahna Capri. Leikstjóri er Robert Clouse. Kvikmynda- handbók Scheuers gefur myndinni ★ ★14. Sjónvarpið: LHandi dauð ■■ I kvöld verður á dagskrá Sjón- 25 varpsins þáttur sem fréttastofan — hefur látið gera um sifjaspell. Umsjón með þættinum hefur Kolbrún Hall- dórsdóttir og ræðir hún við konur sem sjálf- ar vom þolendur siijaspella í æsku og mæður þolenda sifjaspella, auk þess sem rætt verður við menntamálaráðherra um það hvort eitthvað sé verið að gera í hans ráðu- neyti til að uppræta þennan glæp. Þá verð- ur rætt við Gunnar Sandholt yfirmann §öl- skyldudeildar Félagsmálastofnunar, Boga Nilsson rannsóknarlögreglustjóra ríkisins, Guðrúnu Jónsdóttur félagsráðgjafa sem stýrt hefur starfi Vinnuhóps gegn sifjaspell- um og Erlu Kristjánsdóttur kennara í sið- fræði við kennaraháskóla íslands. í þættinum kemur fram að á annað hundrað konur hafa þegar hafíð störf í svo- kölluðum sjálfshjálparhópum sem starf- ræktir em á vegum Vinnuhóps gegn sifja- spellum og virðist það meðferðarform gefa mjög góða raun. Meðan á útsendingu þáttar- ins stendur vérður opinn sími á vegum vinnuhóps gegn sifjaspellum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,8 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl, 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn — „Sumar i sveit" eftirJennu og FlreiðarStefánsson, Þórunn Hjartardóttir les áttunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.Z0 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Florence Nightin- gale. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar viö Þorstein Hannesson óperusöngvara, sem velur uppáhaldslög- in sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Endurtekinn þriðji þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Ung skáld" Barnaút- varpið hittir krakka sem skrifa sögur og Ijóð og ræðir við þau um skáldskap og fleira. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir,. 17.03 Tónlist á síðdegi — Stravinsky og Prokofiev. — Fjórði þáttur úr ballettinum „Petrúsku" eftir Igor Stravinsky. Fílharmóníusveitin i ísrael leikur; Leonard Bernstein stjómar. — Sinfónía Concertante Op. 125 eftir Sergei Prokofiev. Mistislav Rostropovits leikur með Konunglega Fílharmóníusveit- inni í Lundúnum; Sir Malclolm Sargent stjórnar. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — „Söngvar Svantes". Fyrri þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist eftir Johann Sebastian Bach. — „Es ist genug", kórall. Þýska blásara- sveitin leikur. — „Jesu meine freude", mótetta. „Col- legium Vocale" kórinn syngur með „La Chapelle Royale" sveitinni. — „Aus der Tiefen rufe ich Herr, su dir", kantata. Ann Monoyois, sópran, Steven Rickards, kontratenór, Edmund Brow- nless, tenór og Jan opalach, bassi syngja með Bach sveitinni; Joshua Rifkin stjórn- ar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöð- um). 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer. Ögmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur: Engan æsing. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Hjalti Rögnvaldsson, Axel Gomez, Þór Túliníus, Jón Stefán Kristjánsson, Þór- hallur Vilhjálmsson, Kristín bjarnadóttir, Eiríkur Fljálmarsson og Erla Ruth Harðar- dóttir. (Áður flutt 1984.) 23.10 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, í þetta sinn verk eftir Skúla Halldórsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. II. 03 Stefnumót. Jóharna Haröardóttirtek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni. Fréttir kl. 14. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talarfrá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16.00, Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram [sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Sjötti þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis munu nemendur á fjölmiðlasviði Mennta- skólans við Sund fjalla um aeyðingu ósonlagsins. 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar op Málaskólans Mímis. Ellefti þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudSg kl. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aþfara- nótt fimmtudags kl. 2.00). Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstu- degi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfr. frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfiriit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegi — hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Frá verksfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Valgeir Sævarsson. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 22.00 Við við viðtaekið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson leikur nýjustu lög- in og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir kl. 18. 18.10 (slenskir tónar. Islensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson.Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. UTRAS — FM 104,8 12.00 MH 14.00 MH 16.00 FB 18.00 FG 20.00 MH 22.00 IR 24.00 MS ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló, Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inum, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. I 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlanas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.