Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 10
. 10 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 M IÐ^ \l\ IK U IDAG U IR 1 IO. maí SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.30 ► Sumar- glugginn. Endur- sýndurþátturfrá sl. sunnudegi. 18.10 ► Evrópukeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá úrslitaleiknum í Evrópukeppni bikar- hafa í knattspyrnu milli ítalska liösins Sampdoria og spænska liðsins FC Barcelona, sem fram fer í Bern. 17.30 ► Fjöráframabraut(TheSecretof MySuccess). MichaeiJ. Fox leikurunganframagosa sem kemurtil New Yorktíl aðslá í gegn íviðskipta- heiminum. Honum gengurerfiðlega aðfá vinnu þartil hann læturreyna á fjölskylduböndin og færvinnu hjá frænda sínum. Aöalhlv.: Miohael J. Fox, Helen Slater, Richard Jordan, Margaret Whitton og Christopher Murney. 19.19 ► 19:19. * SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 18.10 ► Evrópu- 20.10 ► 20.40 ► Grænirfingur. Þátturum garðrækt 21.55 ► Löggan (Un flic). Frönsk bíó- 23.00 ► Ellefufréttir. 23.45 ► Dagskrárlok. keppnin íknatt- Fréttir og í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum mynd frá 1972. Aðalhlutverk: Cather- 23.10 ► Löggan. Fram- spyrnu. Frh. veður. þætti erfjallað um grisjun og viðhald á trjá- ine Deneuve, Alain Delon og Richard hald. gróðri. Crenna. Franska lögreglan reynir að 20.55 ► Gróðurhúsaáhrif. Kanadfsk uppræta glæpahring sem stundar eit- fræðslumynd. urlyfjasmygl og bankarán. 19.19 ► 20.00 ► 19:19. Fréttir Sögur úr og fréttaum- Andabæ. fjöllun. Teiknimynd fyrirallafjöl- skylduna. Skýjum ofar (Reaching forthe Ski- es). Lokaþáttur. 21.30 ► Spenna í loftinu (Thin Air). Framhaldsmyndaflokkurí fimm hlutum. Fjórði þáttur. 22.25 ► Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahags- mál. 22.50 ► Hrolltröð. Úr smiðjuJohn Hurt. Aðalhlv.: John Hurt, Ron Berglaso.fi. 23.15 ► Ástþrungin leit (Splendor in the Grass). Myndinfjallar um kærustuparsem á erfitt með að ráða fram úr hinum ýmsu vanda- málum tilhugalífsins. Aðalhlv.: NatalieWood, Warren Beatty, Pat Hingle og Audrey Christie. 1.15 ► Dagskrárlok. Atvinnuleysi og ungt fólk ■I Fyrir nokkr- 05 um árum var atvinnuleysi svo að segja óþekkt hér á landi. Að undanfömu hefur atvinnuleysi auk- ist til muna, en þrátt fyrir það er atvinnuleysi á íslandi næsta lítið samanborið við ná- grannalönd okkar. í þættinum í dagsins önn í dag verður fjallað um atvinnuleysi og ungt fólk. Fjallað verður sér- staklega um atvinnumál ungs fólks á Akureyri; rætt verður við Þorleif Jónsson starfsmann Atvinnumálanefndar um nýgerða könnum á at- vinnuhorfum skólafólks komandi sumar, rætt verður við Bjöm Snæ- bjömsson varaformann verkalýðsfélagsins Einingar um rétt atvinnu- lausra og taláð verður við ungt fólk sem hefur verið atvinnulaust. Þátturinn er sendur út frá Akureyri og umsjónarmaður hans er Hlyn- ur Hallsson. Þátturinn í dagsins önn er í dag send- ur út frá Akureyri. Sjónvarpið: Gróðurhúsaáhríf Sjónvarp- OA 55 ið Sýnir í — kvöld kanadíska þáttinn Gróðurhússáhrifin sem fjallar um það hvernig mengun er smám saman að breyta jörðinni í stórt gróðurhús; þ.e. hitageislar eiga ekki jafn greiða leið út úr lofthjúp jarðar og þeir eiga inn í hann vegna koltvíildis- mengunar. Vsinda- menn telja að þetta eigi eftir að hækka hitastig það mikið á næstu 15 til 20 ámm að það verði hærra en nokkm sinni síðustu 100.000 árin. Þetta mun hafa ófyrirsjáanleg áhrif á allt líf á jörðinni, m.a. vegna hækkunar yfirborðs sjávar og gífurlegra breytinga á veður- fari, en í þættinum verður reynt að rekja hvað það er sem veldur þessu og hvað vísindamenn telja að það muni hafa í för með sér. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanne að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Sumar í sveit" eftirJennu og HreiðarStefánsson, Þórunn Hjartardóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20 00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 l’slenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið við óskum hlustenda á mið- vikudögum kl. 17.00 - 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirfit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Atvinnuleysi ungs fólks. Umsjón: Hlynur Hallsson.(Frá Akur- eyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Stef- án Islandi, Karlakór Reykjavíkur, Einar Kristjánsson, Gunnar Pálsson, Guðmund- ur Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Guð- mundur Guðjónsson og Hreinn Pálsson syngja innlend og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Alþýöuheimilið. Sænskir jafnaðar- menn í 100 ár. Umsjón: Einar Kristjáns- son og Einar Karl Haraldsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Eldfjöll". I þessurr þætti ætlum við að fræðast örlítið umi íslensk eldfjöll, sérstaklega verður fjallað um Kötlu og Heklu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Joseph Haydn. Sónata í C-dúr. András Schiff leikur á píanó. Sellókonsert: C-dúr. Mistislav Rostropo- vits leikur með St. Martin-in-the-fields hljómsveitinni. Konsert fyrir trompet og hljómsveit í Es-dúr. Wynton Marsalis leik- ur með Þjóðarfílharmóníusveitinni; Reym- ond Leppard stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiöar Jónsson. Tón- list. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Áfturelding. Ævar R. Kvaran les úr minningum Einars Jónssonar mynd- höggvara. 21.30 Áhrif stjórnmálamanna á grupnskól- ann. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (End- urtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þátta- röðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vísindin efla alla dáð". Annar þátt- ur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út- varpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni, Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkíkkið kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. Umsjón: [þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" þar sem Magnús Þór Jónsson kynnir tónlistarmanninn Pete Seeger í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst þér? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna. Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. RÓT-FM 106,8 9.00 Rótartónar. Tónlist fram til hádegis. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opiö hús hjá Baháíum. E. 14.30 A mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur veröur meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Margrét. 21.00 Barnatími. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. '8.00. 18.10 íslenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk laugardag.) 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjórnandi: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.