Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 4
4 B MOJiGUNBLAÐIB FIMMTUDAGUR' 41 MAIU989 LAUGARPAGUR 6- MAÍ SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 Tf 11.00 ► Fræðsluvarp. Endursýning. Bakþankar(14 mín.), Garðarog gróð- ur (10 mín.), Alles Gute (15 mín.), Fararheill, Evrópski listaskólinn (48 13.00 ► Hlé. mín.), Alles Gute (15 mín.), Fararheill til framtíðar. STÖÐ2 9.00 ► Með Beggu frænku. Nú er Afi farinn í sumarfrí og Begga ætlar að reyna að hugsa um heimilið hans á meðan. Myndirnar sem við sjáum í dag eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframaðurinn og síðan nýju teikni- mýndirnar Litli pönkarinn og Kiddi. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.35 ► Hinir umbreyttu (Transformers). Teiknimynd. 11.00 ► Klementína.Teikni- mynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.30 ► Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13 hlutum. 9. hluti. 12.00 ► Ljáðu méreyra ... Endursýndur tónlistarþáttur. 12.25 ► Indlandsferð Leik- félags Hafnarfjarðar. Fyrri hluti endtirtekinn. 12.55 ► Fyrstaástin. Myndingerist f Englandi á árunum eftir strið og seg- ir frá sumri í lífi fjórtán ára drengs, Al- ans, og reynist það örlagaríkt. 14.10 ► Ættarveldið (Dynasty). Framhaldsþáttur. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 é\ Tf 15.30 ► íþróttaþátturinn. Sýnt verður úr leikjum úr ensku knattspyrn- unni og úrslit dagsins kynnt jafnóðum og þau berast. 17.25 ► íkorninn Brúskur. Teiknimynda- flokkurí 26 þáttum. 17.50 ► Bangsi besta skinn. Breskurteikni- myndaflokkur. 18.15 ► Táknmálsfréttir. 18.20 ► Fréttir og veður. 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne í Sviss. STÖÐ2 14.10 ► Ættarveldið (Dynasty). 15.00 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur. 15.30 ► Á krossgötum (Crossings). Annar hluti endur- sýndrar framhaldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymor, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. 17.00 ► fþróttirá laugardegi. HeimirKarlsson og Birgir Þór Bragason sjá um tveggja tíma íþróttaþátt þar sem meðal annars verður sýnt frá ítölsku knattspyrnunni og innlendum íþrótta- viðburðum. Sýnt verður frá stórmóti í keilu sem fram fór í Keilulandi í Garðabæ um daginn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne í Sviss þar 22.15 ► 22.45 ► Ættarmótið Kanadísksjónvarpsmynd íléttum dúrfrá sem þessi árlega keppni er haldin í 34. sinn með þátttöku 22ja þjóða. Framlag íslands í keppninni verð- Lottó 1987. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlutverk David Eisner, Rebecca ur lagið Það sem enginn sér eftir Valgeir Guðjónsson sem Daníel Ágúst Haraldsson syngur. Arthúr Björg- 22.20 ► Jenkins, Henry Backman og Linda Sorensen. Ungur maður snýr Tf vin Bollason lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis á Rás 2. Fyrirmyndar- á fornar slóðir í tilefni afmælis afa síns. Hann er nýbúinn að slíta faðir. trúlofun sinni en kemur með aðra stúlku í afmælið. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir ogfréttaum- fjöllun. 20.00 ► 20.30 ► Ruglukollar(Marblehead Manor). Heimsmeta- Bandarískir gamanþættir. bók Guinn- 20.55 ► Fríða og dýrið (Beauty and the ess. Kynnir: Beast). Ný þáttaröð um Fríðu og dýrið. Aðal- David Frost. hlutverk: Linda Hamiltonog Ron Perlman. 21.45 ► Forboðin ást (Love on the Run). Lögfræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og tilveruna þartil hún kynnist skjólstæðingi sínum, Sean. I fyrsta skipti sér hún björtu hliðarnará sinni gráu tilveru. Sean veit hins vegarað samfangar hans hafa harma að hefna og munu gera út af við hann flýi hann ekki innan skamms. 23.25 ► Herskyldan. Spennuþátta- röð um herflokk í Víetnam. 00.15 ► Furðusögur I. Þrjár sögur í einni mynd; spenna, grín og hryllingur. Ekki við hæfi barna. 2.00 ► Dagskrárlok. Útvarpið: Ledda eftir Wesker ■■■■ Leikrit mán- 1A 30 aðarins í AO Ríkisútvarp- inu er Ledda eftir Arn- old Wesker. Wesker er einn af þekktustu nú- tímaleikskáldum Breta. Hann var fram- arlega í hópi „reiðu ungu mannanna“ sem glæddu breskar leik- bókmenntir nýju lífi á sjötta áratugnum. Ledda segir frá dómar- anum Hilary Hawkins Rúrik Haraldsson í hlutverki sínu í sem hefur sest í helgan Leddu. stein og leitar einverunnar í sumarhúsi sínu í Wales, þar sem hann reynir að rifja upp löngu liðna atburði sem hafa um hríð vakið með honum hugarangur og sektarkennd. Helstu hlutverk eru í höndum Rúriks Haraldssonar, Þorsteins Gunnarssonar, Sigurðar Skúlasonar, Önnu Kristínar Arngrímsdóttur, Margrétar Ólafsdóttur, Guðmundar Ólafssonar Jóhanns Sigurðarsonar, Sigrúnar Eddu Bjömsdóttur, Sigríðar Hagalín og Jóns Hjartarsonar. Ömólfur Árnason þýddi verk- ið, en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Með Beggu frænku ■■■ Breytingar hafa ver- 900 ið gerðar á barnaefni á Stöð 2 í sumar. Útsendingar Stöðvar 2 hefj- ast nú kl. 9.00 á laugar- dags- og sunnudagsmorgn- um á þættinum Með Beggu frænku. Það er hún Begga frænka sem er komin til að leysa Afa af sem fór í sum- arfrí. Begga er nú hálf- furðuleg kerling og Afi hef- ur áhyggjur af því hversu mikill klaufabárður hún er. Annars hefur hún flakkað um allan heiminn og á stóra og mikla kistu troðfulla af hlutum sem hún á jafnvel eftir að sýna í þættinum. En Begga sýnir líka nokkrar teiknimyndir og þær em: Glóálfarnnir, Snorkamir, Furðufuglinn hún Begga firænka. Tao Tao, Litli töframaðurinn og síðan nýju teiknimyndimar Litli pönkarinn og Kiddi. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit". Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir les sjötta lestur. 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrírspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir- lit vikunnar og þingmálaþáttur endurtek- inn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar — „Leikfangabúöin ævintýralega", eftir Gioacchino Rossini í raddsetningu Ottorinos Respighi. — For- leikur að óperunni „Vilhjálmi Tell" eftir Gioacchino Rossini. (Af hljómdiskum.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 ( liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll HeiðarJónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuifregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þátturum listirog menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liöandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Arnold Wesker. Þýðandi; Örnólfur Árna- son. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafs- dóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Björns- son, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartar- son, Sigríður Hagalín, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Ragn- heiður Elva Arnardóttir, Bessi Bjarnason, Emil Gunnar Guðmundsson og Sigvaldi Júlíusson. (Einnig útvarpað annan sunnu- dag kl. 19.31.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1989. Bein útsending frá úrslita- keppninni í Lausanne í Sviss. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanná G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefn- inn. Þættir úr „Svítu úr Henrik V." eftir William Walton og „Sellókonsert" eftir Edward Elgar. Jón Órn Marinósson kynn- ir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 14.00 „Vímulaus æska". Bein útsending frá skemmtun Lionsmanna i Háskólabíói. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður plötum á fón- inn. ...... 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Anna Björg Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jónas Þóri Þóris- son tónlistarmann, sem velur eftirlætis- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriöju- degi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 6.00 Meiriháttar morgunhanar. Björn Ingi Hrafnsson og Steinar Björnsson snúa skífunum. 10.00 Útvarp Rót i hjarta borgarinnar. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit- ið á mannlífið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Laust. 18.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvikur- samtökin. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljóm- sveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. og Reyni Smára. STJARNAN — FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laug- ardagur. Fréttirkl. 10.00,12.00 og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvakt- 2.00 Næturstjörnur. ÚTRAS — FM 104,8 12.00 MS 14.00 MH 16.00 IR 18.00 KV 20.00 FB 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt Útrásar. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekíð frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur i margvísleg- um tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orö og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (End- urtekið næsta föstudagskvöld.) 24.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.