Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 11
B 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 FIMMTUDAGUR 11 ■ MAÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Heiða. Teiknimynda- 18.45 ► Táknmáls- flokkur byggður á skáldsögu fréttir. Jóhönnu Spyri. 18.55 ► Hveráað 18.15 ► Þytur ílaufi. Breskur ráða? brúðumyndaflokkur. 19.20 ► Ambátt. STÖD 2 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Ambátt. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Úr fylgsnum fortíðar. 3. þáttur. Drykkjarhorn. 20.45 ► Fremsturíflokki. Lokaþátt- ur. Breskurframhaldsmyndaflbkkur. 21.35 ► íþróttir. Ingólf- ur Hannesson stiklar á stóru í heimi íþrótt- anna. 22.10 ► Draumaveröld (Sea Gypsies). Breskverðlauna- mynd. 22.30 ► Léttari fæðing (Bedre födsel). Mynd um fæðingar í heimahúsum. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Af bæ íborg (Perfect 21.30 ► Flóttinn frá Sobibor (Escape from Sobibor). Mynd sem byggð er 24.00 ► 19:19. Fréttir Brakúla greifi Það kemurí Strangers). Gamanmyndaflokkur á sannsögulegum atburðum. Hér greinir frá flótta nærri þrjúhundruð gyð- Götur ofbeld- og fréttaum- (Count Duck- Ijós. Umsjón: um frændurna Larry og Balki og inga úr útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Nasistar reistu isins. Ekki við fjöllun. ula). Teikni- Helgi Péturs- lífsmynsturþeirra. útrýmingarbúðirnar Sobibor í austurhluta Póllands en þar voru framin ein hæfi barna. myndfyriralla son. mestu fjöldamorð á gyðingum í Evrópu sem sögurfara af. Mynd þessi 2.00 ► fjölskylduna. hlaut Golden Globe-verðlaunin. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Dagskrárlok. Stðð 2: Flóttinn frá Sobibor ■i Stöð 2 sýnir í kvöld 30 myndina Flóttinn frá Sobibor (Escape from Sobibor). Mynd þessi byggir á sann- sögulegum atburðum og greinir frá flótta nærri þijú hundruð gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyijöldinni. Nasistar reistu útrýmingarbúðirnar Sobibor í aust- urhluta Póllands en þar voru framin ein mestu fjöldamorð á gyðingum í Evrópu sem sögur fara af. Nokkr- ir fanganna lögðu drög að flótta- áætlun þar sem öllum ófijálsum mönnum í Sobibor var gert kleift að flýja. Áætlunin kom svo til fram- kvæmda 14. október árið 1943 og var flóttinn mikill hnekkur fyrir Þriðja ríkið sem. brást fljótt við, jafnaði búðirnar við jörðu og eyðilagði öll gögn um tilvist þeirra. I hartnær fjörutíu ár var umheiminum alls ókunnugt um hvað hafði viðgengist í þessum dauðabúðum nasista og hvað þá að þær hefðu verið til. Aðalhlutverk leika Alan Arkin, Joanna Pacula og Rutger Hauer. LeikStjóri er Jack Gold. Sjónvarpið: Draumaveröld i Sjónvarp- QQ 05 ið sýnir í kvöld verðlaunamyndina Draumaveröld (The Sea Gipsy). Myndin segir frá ungri fyrir- sætu sem dregur ýsur í myndatöku. Hana dreymir þá að hún svífi um sviss- nesku alpana að sumarlagi, að haustlagi og um vetur. Að þeirri ferð lokinn • finnst hún sem hún svífi til botns í Rauða hafinu. Myndatakan í þeim atriðum er fyrirsætan svífur um neðansjávar þykir með ólíkindum, en mynd- in var verðlaunuð á sínum tíma á Kvikmyndahátíðinni í Antibes 1987. Aðalhlutverk í myndinni leikur Emma Crewdson, en hún hannaði einnig búninga þá sem notaðir voru við töku atriðanna í Rauða hafinu. Myndina gerði Mike Valentine, sem einnig stjórnaði kvikmyndatöku. Rutger Hauer leikur í myndinni Flóttinn frá Sobi- bor. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guö- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit“. Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20 síðdegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthlasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Úlrik Ólason, kórstjóri. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 [ dagsins önn — Svefn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögin — Snorri Guðvarðs- son. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður dfc^rpað 2. apríl sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er bók vikunnar, spurning dagsins og óskalög hlustenda. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schubert, Schumann og Liszt — Impromptu nr. 3 i B-dúr op. 142 eftir Franz. Schubert. Melvyn Tan leikur á pianó. — Sinfónia nr. 1 í B-dúr, „Vorsinfónían" eftir Robert Schumann. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. Pólónesa i B-dúr eftir Franz Liszt. Leslie Howard leikur á píanó. (Af hljómdiskúm.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgnisemSigurðurG.T ómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit". (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu - Óperan. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. 12. þáttur af 13. Umsjón: Jón örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Halldór Haraldsson. — „Punktar" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. — Píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Faðmlag dauðans". Smásagna- dagskrá byggð á verkum Halldóru B. Björnsson. Lesari og umsjónarmaður: Gyða Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands í Háskólabíói — Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. — Sinfónía nr. 15 eftir Dimitri Sjostakovits. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist at ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu ÁSrúnar Alberts- dóttir. — Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.20 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Milli mála, Öskar Páll Sveinsson leik- ur lög. Útkíkkið upp úr kl. 14. Hvað er í bíó? — Ólafur H. Torfason. Fimmtudags- getraunin endurtekin. Fréttirkl. 15.00og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöld- ur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustendur telja að fari aflaga. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. — Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endur- tekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskótens Mímis. Ellefti þáttur endurtekinn fré sl. þriðjudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Ertu aumingi maður?" Útvarpsgerð Vemharður Linnet á sögu eftir Dennis Jurgensen. Flytjend- ur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunn- laugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdís Valdimarsdóttir. Sögumaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.30 Hátt pg snjallt. Enskukennslu á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Tólfti og lokaþáttur. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færð ogflugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfréttir kl. 1.00'og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Siguðrsson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 09.00 Rótartónar. Leikin tónlist fram til hádegis. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam- band fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvennasam- tök. 19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: l’ris. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Hljómplötuþáttuþátturinn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 (slenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. UmsjónarmaðurerJódisKonráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 21.00 Biblíulestur boðskapur i marvísleg- um tónum. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í margvisleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inum, viðtöl og tónlist. Úr dauðahafshandritunum. Haraldur Jó- hannsson les 8. lestur. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.