Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 6
6 B MÓRGUNBLAÐÍÐ ,F1 SUNNUDAGUR 7. MAÍ MMTUDAGUR 4. MAI 1989, ,,, „„ w 1 SJÓNVARP / MORGUNN (t 0, 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 STOÐ2 9.00 ► Högni hrekkvísi (Heathcliff and 10.15 ► Lafði Lokkaprúð 11.05 ► Drekar og dýflissur (Dungeons 12.15 ► Óháða rokkið. Nýr Marmaduke). Teiknimynd. (Lady Lovely Locks). and Dragons). Teiknimynd. tónlistarþáttur. 9.20 ► Alli og íkornarnir Alvin and the Chip- 10.25 ► Selurinn Snorri 11.30 ► Fjölskyldusögur(Teenage 13.10 ► Mannslíkaminn (Li- munks). Teiknimynd. (Seabert). Special). Leikin barna- og unglingamynd. ving Body). Þulur: Guðmundur 9.45 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- 10.40 ► Þrumukettir Ólafsson. haldsmyndaflokkur fyrir börn og ungllnga (6). (Thundercats). 13:30 13.40 ► Akrossgötum (Crossings). Lokaþáttur. Að- alhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plum- mero.fl. 11.30 ► Evrópumeistaramót ífimleikum karia. Bein útsending frá Stokk- hólmi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Jónas Tryggvason. 13.30 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 TF (t 0 STOD2 17:00 17:30 18:00 18:30 16.50 ► Maður er nefndur — 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Brynjólfur Bjarnason. Sr. Emil Hjalti Guðmundsson flytur. Björnsson ræðirvið Brynjólf um 18.00 ► Sumarglugginn. Umsjón kommúnisma, trúarbrögð, þátttöku Árný Jóhannsdóttir. í verkalýðsbaráttunni og fleira. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 19:00 19.00 ► Roseanne (Roseanne). Banda- rískur gamanmynda- flokkur. 13.40 ► Ákross- götum (Crossings). Lokaþáttur. 15.10 ► Leyndardómar undir- djúpanna (Discoveries Underwat- er). Þættirþarsem leyndardómar undirdjúpanna eru leitaðir uppi. Týndarborgir, menjargamalla her- skipa og margt fleira er skoðað. 16.10 ► NBA-körfuboltinn. Leikir vikunnar úr NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 17.10 ► Listamannaskál- inn (South Bank Show). í þessum þætti fáum við að kynnast list frumbyggja Ástr- alíu. Umsjón: Melvyn Bragg. 18.00 ► Golf. Sýnt frá alþjóðlegum mótum víða um heim. Umsjón: BjörgúlfurLúðvíksson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Fréttir 20.40 ► Mannlegur þáttur. 22.50 ► - og fréttaskýringar. 21.05 ► Draumsýnir f myrkri (Imagery in the Darkness). Tékknesk hreyfilistamynd. Norrænir kór- 20.35 ► Fjarkinn. Dregið úrinnsendum 21.25 ► Hænurskáldsins(LasGallinasdesCervantes). Spænsk sjónvarpsmynd ar — Erik miðum i happdrætti fjarkans. í léttum dúr um rithöfundinn Cervantes og eiginkonu hans, Donu Catalinu. Dona Bergman (Kor- hefur dálæti á hænum og fer hún brátt að hegða sér afar einkennilega og veldur eríNorden). það manni hennaráhyggjum. 23.20 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► NBA. LA Lakers sóttir heim. I þessum þætti færumst við nær stórstjörnunum og þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason eiga spjall við Magic Johnson, Pat Rilley og fleiri kunna kappa. 21.00 ► Þetta er þitt líf (This Is Your Life). Micheal Aspel tekur á móti Mickey Rooney. 21.30 ► Lagakrókar (LA Law). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 22.20 ► Veröir laganna (Hill Street Blues). Spennuþættir um líf og störf á lög- reglustöö í Bandarlkjunum. 23.10 ► Óhugnaður i'óbyggðum (Deliverance). Þetta er spennumynd sem seg- ir frá kanóferð fjögurra vina niður stórstreymt fljót. Alls ekki við hæfi barna. 24.45 ► Dagskrárlok. Siónvarpið: Paddington á skídum ■■■■ Af inn- -| o 00 lenda efn- Aö inu í Sum- arglugganum í dag má segja að það sé algjörlega helgað skíðaíþróttinni. Helga Möller og Paddington fara aft- ur í Bláfjöllin til að fylgjast með skíða- kennslu fyrir þá sem lengra eru komin. En jafnframt verður sýnt frá Andrésar ,Andar leikunum sem voru haldnir á Akur- eyri í Hlíðarfjalli dagana 20. til 22. apríl. Teikningar bama og svo teikni- myndir verða á sínum stað, svo sem Hrekkjalómarnir, Bangsi litli og Skvamparamir. Umsjónarmaður er Árný Jóhannsdóttir. Paddington fer á skíði í Bláfjöllum í dag. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Brynju Benediktsdóttur leikstjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guð- spjall dagsins, Jóh. 15, 26—16,4. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Fant- asía og fúga í c-moll eftir Johann Sebast- ían Bach. Corm Back Pedersen leikur á orgel. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll eftir Henry Vieuxtemps. Itzak Perlman leikur með Parísarhljómsveitinni; Daniel Baren- boim stjórnar. Hornkonsert nr, 2 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell leikur með St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. Sinfónía í B-dúr op. 10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja Filharm- oníusveitin leikur; Reymond Leppard stjórnar. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttír. Tilkynníngar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum — RM (Ritlist — myndlist, 1947-1950). Umsjón: Þor- geir Olafsson. 11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. Prest- ur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Konsert nr. 21 í C-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Friedrich Gula leikur með Fllharmóníusveit Vínarborgar; Claudio Abbado stjórnar. (Af hljómdiski:) 13.30 „Dýpsta sæl.a og sorgin þunga ..." Dagskrá um Ólöfu frá Hlöðum í umsjón llluga Jökulssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ertu aumingi Mað- ur? Leikgerð Vernharðs Linnet á sögu eftir Dennis Jurgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugs- dóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Æv- arsdóttir og Þórdís Valdimarsdóttir. Sögu- maðurer Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einn- ig útvarpað í Útvarpi unga fólksins nk. fimmtudag.) 17.00 Tónleikarávegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. Útvarpað verður tónleik- um frá tónlistarhátíðinni í Bregenz í Aust- urriki í ágúst sl.: Prelúdiur op. 24 eftir Alesander Skrjabin. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur; Alfred Solder stjórnar. Serenaða í D-dúr op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. Dimitri Sitkovetsky, Gerard Stöð 2: Selurinn Snorri ■■■■ Barnaefn- 1 A 25 ið hefst kl. -l'' — 9 í dag á teiknimynd með Högnna hrekkvísa. Síðan koma Alli og íkornarnir syngjandi og koma sér ábyggi- lega í eitthvert klandur eins og venjulega. Fram- haldsmyndaflokkur- inn Smygl er næstur á dagskrá og þá teiknimynd um Lafði lokkaprýð. Þá er Snorri selur og Tommi í sólbaði. komið að honum Snorra litla sel sem ásamt vinum sínum þeim Tomma og Auru reynir að hjálpa öðrum dýrum frá því að lenda í höndunum á hræðilegum veiðimönnum og veiðiþjófum. En þau lenda líka í mörgum ævintýrum á ferðum sínum. Á eftir Snorra sel verða sýnd- ar teiknimyndirnar Þrumukettir og Drekar og dýflyssur og loks er sýnd barna- og unglingamyndin Fjöiskyldusögur. Cussé og Mischa Maisky leika. (Hljóðrit- un frá austurríska útvarpinu, ORF.) 18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals- þáttur I umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 20.30 islensk tónlist. „FriðarkaH" eftir Sig- urð E. Garðarsson. Sinfóníuhjómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Höfundur stjórnar. „Guða- músík" úr „Kisum" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jón- asson og höfundur leika. (Hljóðritanir Útvarpsins, hljómplata og -diskur.) 21.10 Ekki er allt sem sýnist — Þættir um náttúruna. Áttundi þáttur: Rasktunin, Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akur- eyri.) . 21.30 Utvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Elsu Fischer. Ögmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (5). 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.00 Laugavegur 11. Síðari þáttur. Um- sjón: Jökull Jakobsson og Páll Heiðar Jónsson. (Áður útvarpað 1974.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Eartha Kitt les þjóð- sögur frá Afríku. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 127. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp ungu fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Ólafur Már Björnsson. 18.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Umsjón Sigurður (vars- son. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i umsjá Árna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjörvið fóninn. 14.00 Margrét Hrafnsdóttír fer með hlust- endum í bíltúr, kíkir í ísbúðirnar og leikur tónlist. 18.00 Kristófer Helgason. Tónlist í helgar- lokin. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FÁ 14.00 MR 16.00 MK 18.00 FG 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neöanjarðargöngin óháður vin- sældalisti. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekiö frá þriðjudegí. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lítsins - endurtekið frá fimmtudegi. 22.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.