Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 15:00 17.50 ► Gosi (20) (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 ► Kátirkrakkar(12) (The Vid Kids). Kanadískur myndaflokkuríþrettán þáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Austurbæing- ar. 19.20 ► BennyHill. Gamanmyndaflokkur. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► í utanrikisþjónustunni Protocol). Goldie Hawn leikur í þessari mynd þar sem hún fyrir hreina tilviljun er ráðin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til þess að útkljá viðkvæmar samningaviðræður í Mið- Austurlöndum. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Já! Þáttur um listir og menningu líðandi stund- ar. Umsjón EiríkurGuð- mundsson. 21.20 ► Derrick. Þýskursaka- málaþáttur. 22.25 ► (nafni laganna (I lagens namn). Sænsk bíómynd frá 1986 byggð á sögu eftir Leif G.W. Persson. Lögreglumaðurgrunarfélaga sína umað vera of harðhenta við fanga. Hann reynir að fylgjast með þeim en þeir eru varir um sig. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Teikni- 20.40 ► 21.10 ► Strokubörnin (Runners). Reiðhjól finnst liggjandi í götunni og 23.10 ► Föstudagurtil frægðar (Thank God 19:19. Fréttir mynd. Teiknimynd Bernskubrek Rakel, ellefu ára, erhorfin. Faðirhennargeturekki á heilum sértekiðog It's Friday). Aðalhlutverk: Donna Summers, The og fréttaum- fyriralla aldurshópa. (The Wonder gefur allt upp á bátinn til að leita dóttur sinnar. Aðalhlutverk: James Fox, Commodores. fjöllun. 20.10 ► Ljáðu mér Years). Gam- Kate Hardie, Jane Asherog Eileen O’Brien. Ekki viðhæfi barna. 00.40 ► BanvænnkosturfTerminalChoice). eyra. Umsjón: Pia anmyndaflokk- 22.45 ► Bjartasta vonin (The New Statesman). Breskurgamanmynda- Alls ekki við hæfi barna. Hansson. ur. flokkur. 02.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- r ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Krákubrúðkaupið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Bryndís Baldurs- dóttir les fyrri lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Kviksjá. „Söngvar Svantes". Fyrri þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- _ dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. fimmtudag.) 11.53 Oagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Nýjungar í skóla- starfi. Umsjón Ásgeir Friðgeirsson. (Einn- ig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30.) 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð“. Annar þátt- ur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Siminn í símatíma Barnaútvarpsins er 91-38500. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Shapero, Poul- enc, Villa-Lobos og Tubin. — Níu minútna forleikur" eftir Harold Shapero. Fílharmoníusveitin I Los Ange- les leikur; André Previn stjórnar. — „Improvisations" eftir Francis Poul- enc; Pascal Rogé leikur á píanó. — Bachiana Brasileira nr. 5 fyrir sópran í og 8 selló eftir Heitor Villa-Lobos. Mady Mesple syngur með Parísarhljómsveit- inni. — Eistlensk danssvíta eftir Eduard T ubin. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnmgar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. — Þættir úr Serenöðu nr. 10 í B-dúr fyrir 13 blásara eftir W.A. Mozart. Blásarar úr Fílharmóníusveit Berlínar leikur. (Af hljómplötu.) 21.00 Norðlensk vaka. Þriðji þáttur af sex um menningu í dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Úlrik Ólason, kórstjóri. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn Samhljómsþátturfrá fimmtudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarspn hefja daginn með hlustendum. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigrfður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00.Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis./Hvað finnst þér? 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur i umsjá Hilmars V. Guðmundssonar og Alfreðs Jóhannssonar. 15.00 Dýpið. Tónlistarþáttur i umsjá Ey- þórs Hilmarssonar og Ellerts Þórs Jó- hannssonar. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. Reynir Már. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög og kveðjur. 02.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur í margvisleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inu, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Rás t: Skólavarðan . ■■■■ í þættinum í dagsins önn í dag verður fjallað um bama- 1 O 05 kennslu og bornar saman kennsluaðferðir dagsins í dag ■1-0 og þegar foreldrum barnanna var kennt fyrir um aldarfjórð- ungi. Leitað verður svara við þeirri spurningu hvort menntun sé hafin yfir tískusveiflur og ýmsir fengnir til að svara þeirri spurn- ingu. Einnig verður fjallað um í hvaða áttir menn telja að skólinn hafi þróast og hvaða nýjunga megi vænta í kennslu á næstu ámm. KVIKMYNDIR STROKUBÖRNIIM ■BIM STÖÐ 2 — Strokubörn- OQ 10 in (Runners). Frumsýn- “ð ing. Reiðhjól finnst liggj- andi á götunni og og Rakel, ellefu ára skólastúlka er horfin. Faðir hennar getur ekki sætt sig við að dóttir hans sé horfin fyrir fullt og allt, en móðir stúlkunnar sættir sig við að hún sé að öllum líkindum látin. Henni tekst ekki að fá mann sinn á sömu skoðum og hann legg- ur allt í sölurnar til að hafa upp á Rakel. Aðalhlutverk leika James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O’Brien. Leikstjóri er Charles Sturridge. ÍNAFNI LAGANNA HBBl SJÓNVARPIÐ QQ 35 — í naftii lag- anna (I lagens namn — 1986). Myndin veltir upp þeirri spurningu hvort tilgangurinn helgi meðalið í löggæslu; hvort lögreglan megi beita þeim ráðum sem henni þykir henta til að beijast við glæpamenn. Myndin, sem byggir á sögu Leif G.W. Persson, segir frá lögreglu- sveit sem hikar ekki við 'að beita hörku til að halda uppi lögum og reglu. Leiðtogi sveitarinnar hefur sérstaka ánægju af því að beija á grunuðum, enda er vinnu- regla sveitarinnar sú að slá fyrst og spyija svo. Aðfarir sveitarinnar verða til þess að foringi innar lögreglunnar einn ákveður að kynna sér málið. Aðalhlutverk eru í höndum Sven Wollter, Anitu Wall, Ste_fan Sauk, Sven Holm og Marvin Yxner. Leikstjóri: Kjell Sundvall. Úr sænsku bíómyndinni í nafhi laganna. FOSTUPAGUR TIL FRÆGÐAR ■■■■I STÖÐ 2 - Föstudagur til frægðar (Thank God it’s QQ 10 í’riday — 1978). Frumsýning. Myndir segir fá erilsömum “O ““ föstudegi á helsta skemmtistað Hollywood. Þar fer fram danskeppni við undirleik hljómsveitarinnar Commodores og margir hyggjast nota sér tækifærið til að koma sér á framfæri. Einn þeirra er útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Bobby, sem ætlar að komast í frægðarsólina fyrir atbeina Commodroes, en til sögunnar er einning nefnd stúlka, sem Donna Summer leikur, en hún telur að fólk þurfi aðeins að heyra rödd hennar eitt sinn til að hún verði heimsfrægð. Aðalhlutverk leika Donna Summer, Jeff Goldblum, Ray Vitte, Va- lerie Langburg og Terri Nunn. Leikstjóri er Robert Klane. Kvikmynda- handbók Scheuers gefur myndinni ★14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.