Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR: M MAÍ 11989 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 iLJt. 17.50 ► Gosi (19). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 ► Kátir krakkar (11). Kanadískur myndaflokkur í þrett- án þáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Magnimús. 19.05 ► Ærslabelgir. 19.20 ► Benny Hill. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Gamla borgin (In Old Chicago). Myndin fjallar um tvo ólíka bræðursem leggja allt missætti á hilluna og berjast sameiginlega gegn eldhafinu mikla er lagði stóran hluta Chicago-borgar í rúst. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Don Ameche og Alice Brady. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► BennyHill. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Annirogapp- elsfnur. Þáttur frá fjölbrautar- skóíanum á Sauðárkróki. 21.00 ► Derrick. Þýskursakamála- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.05 ► Afmæli Evrópuráðsins. Þáttur í umsjón Ólafs Sigurðssonar í tilefni 40 ára af- mælis Evrópuráðsins, en í dag er Evrópudagurinn. 22.25 ► Banvæn ást (Dressed to Kill). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Michael Caine, Ángie Dickinson, Nancy Allen og Keith Gordon. Mynd- in er alls ekki við hæfi barna. 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Teikni- mynd. 20.10 ► Ljáðu mér eyra. Pia Hansson kynnirný og gömul tónlistarmyndbönd. 20.40 ► Bernskubrek (The Wonder Years). Gam- anmyndaflokk- ur. 21.10 ► Línudansinn (All That Jazz). Dansmynd sem er lauslega byggð á lífi leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en hald- inn fullkomnunaráráttu sem að lokum ber hann ofurliði. Líf hans snýst um stöðugaræfingarog hann hefurlítinn tíma aflögu fyrirdóttursína og unn- ustu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Rainking og Leland Pal- mer. Leikstjóri: Bob Fosse. Framleiðendur: Robert Alan Arthurog Daniel Melnick. 23.15 ► Bjartasta vonin. (The New States- man). 23.40 ► í strákageri (Where the Boys Are). 1.15 ► Ógnir götunnar (Panic in the Stre- ets). Myndin gerist á götum New Orleans. 2.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fimmta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá. „Margrétarsaga". Kvennabækur frá miðöldum. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. fimmtudag.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuifregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Álit stjórnmála- manna á grunnskólanum. Umsjón Ásgeir Friðgeirssón. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Övanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum frétturn kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð." Fyrsti þáttur af sex um háskólamenntun á íslandi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Síminn í sfmatíma Barnaútvarpsins er 91-38500. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlíst á síðdegi. — Atriði úr „Leðurblökunni" og „Sígaunabaróninum" eftir Johann Strauss. — Varsjárkonsertinn eftir Richard Add- insell. — Atriði úr „Mikado" eftir Gilbert og Sullivan. — Ungversk rapsódía nr. 5 í e-moll eftir Franz Liszt. (Af hljómplötum og -diskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einníg útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Norðlensk vaka. Annar þáttur af sex um gienningu í dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Guð- mundur Emilsson hljómsveitarstjóri. Um- sjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá þriðjudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og'Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnirkl. 8.15. Fréttir kl. 9. 9.03 Morguhsyrpa Áslaugar Dóru Eyjólfs- dóttur. Bjartmar Guðlaugsson og Magn- ús Þór leika í beinni útsendingu. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Gildran leikur í beinni útsendingu úr Saumastofu. Fréttir kl. 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Centaur og gestir þeirra leika í beinni Saumastofuútsendingu. Bein útsending úr Saumastofu, Kvartett Stefáns S. Stef- ánssonar leikur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Hugmyndir um helgar- matinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalistí Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin, (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vókulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12*ög fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Oska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík siðdegis./Hvað finnst þér? 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin tónlist fram til hádegis. 11.00 Við við viðtækið. E. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Hilmars V. Guðmundssonar og Alfreðs Jóhannssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um íþróttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bft. Tónlistarþáttur með Kidda í Gramminu. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 (slenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur ( margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inu, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Rás 2: SpáduíSviss ■■■ Annað kvöld kemur í ljós í hvaða jarðveg lag Valgeirs Guðjóns- 900 sonar, Það sem enginn sér, fellur hjá þeim grönnum okkar — evrópskum sem valist hafa til að dæma um ágæti laganna í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Keppnin fer fram annað kvöld í Lausanne í Sviss og verður útvarpað og sjónvarpað samtímis í Sjónvarpinu og á Rás 1. í tilefni af keppninni stendur Rás 1 fyrir getraun þar sem hlustendum gefst kostur á að hringja í Rásina frá klukkan sjö að morgni til sjö að kvöldi og spá í úrslitin. í tilefni dagsins kom íslenskir tónlistarmenn fram í beinni útsendingu á Rás 2. Meðal þeirra sem fram koma eru, Gildran, Centaur, Bjartmar og Magnús Þór, Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari og Kvartett Stefáns S. Stefánssonar. KVIKMYNDIR Úr myndinni Línudans- inn. ______ UNUDANSINN STÖÐ 2 — Línudansinn OT 10 (All That Jazz - 1979). Frumsýning. Joe Gideon, vel metinn leikstjóri, er haldinn fullkomn- unaráráttu. Iif hans snýst um stöðugar æfingar og hefur hann lítinn tíma af- lögu fýrir dóttur sína og unnustu. Hann er að færa sýningu upp á Broadway og er undir miklu álagi vegna þess en meðal þátttakenda í sýningunni er fyrr- verandi eiginkona hans. Dag einn dett- ur hann niður með hjartaáfall. Hann fer í skurðaðgerð og á meðan á henni stendur ímyndar hann sér líf sitt sem sviðsuppfærslu þar sem vinir og vandamenn eru í hópi áhorf- enda en sjálfur tekur hann viðtal við engil dauðans. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Rainking og Leland Palmer. Leik- stjóri: Bob Fosse. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★Á. BANVÆN ÁST Mtmm SJÓNVARPIÐ - Banvæn 99 25 ást (Dressed to Kill — “ 1980). Ung stúlka, sem hafði verið í meðferð hjá sálfræðingi vegna kynferðislegrar brenglunar, er drepin með rakhníf sem hafði verið stolið frá sálfræðingnum. Símavændiskona verð- ur vitni að morðinu og er síðan hund- elt af morðingjanum. Aðalhlutverk: með 23 Sálfræðingurinn sjúklingi. Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen og Keith Gordon. Leik- stjóri: Brian De Palma. Myndin er alls ekki við hæfi barna! Kvik- myndahandbók Scheuers gefur henni ★ ★ ★!4. í STRÁKAGERI M STÖÐ 2 — í strákageri (Where the Boys Are — 1984). 40 Frumsýning. Fjórar frískar. stúlkur leggja leið sína til Flórída á vit ævintýranna. Takmark þeirra er að krækja sér í karlmann sem ýmist á að vera ríkur, greindur, hinn eini sanni eða ástríðufullur elskhugi. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Loma Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. Leikstjóri: Hy Averback. Kvik- myndahandbók Scheuers gefur ★. ÓGNIR GÖTUNNAR ■■■ STÖÐ 2 — Ógnir götunnar (Panic in the Streets — 1950). 115 Lík afbrotamanns finnst og er álitið að hann hafi látist af “ völdum skotsára en dánarorsökin er hættulegur smitsjúk- dómur. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Dou- glas. Leikstjóri: Elia Kazan. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur ★ ★ ★/u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.