Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 8
8 B , M.QRGUNBLAÐIÐ F.LMMTUPACUR. (LJM 1989 MÁIMUDAGUR 8. MAÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Bakþankar(13 mín.). 17.50 ► Tusku-Tóta ogTumi. 18.45 ► Táknmáls- 2. Þjóðgarður. (10 mín.). Mynd um umgengni í Bandarískur teiknimyndaflokkur. fréttir. þjóðgöröum. 3. Jurtin (13 mín.). Ævintýri um 18.55 ► Litla vampíran (3). 18.55 ► Vistaskipti. ungan mann sem finnur plöntu. 4. Alles Gute Sjónvarpsmynd. Gamanmyndaflokkur. 26. þáttur (15 mín.). 19.20 ► Ambátt. Fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 ► Rútan rosalega. Hverstórmyndin á fætur 18.55 ► Mynd- annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæðinn rokk. hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stockard 19.19 ► 19:19. Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. Leikstjóri: James Frawley. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Vínartónleikar. Frá Vínartón- leikum Sinfóníuhjómsveitar íslands í mars sl. 20.45 ► Fréttahaukar. Bandarískur myndaflokkur um daglegt líf á dagblaði. 21.35 ► Breyttir timar. Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir leikriti Stanley Houghton. Leikstjóri Sir Laurence Olivier. Myndin gerist á Englandi árið 1912 og lýsir á gamansaman hátt er ung stúlka eyðir helgarleyfi sínu með ungum manni án þess að sjá fyrir afleiðing- arnar. 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Mikki og Andrés. 20.30 ► Kæri Jón. Framhalds- myndaflokk- ur. 21.00 ► Dallas. 21.55 ► Háskólinn fyrir þig. Verkfræði- deild. 22.20 ► Stræti San Fransiskó. Bandarískur spennumyndaflokkur. 23.10 ► Trúboðsstöðin. Mynd sem gerist í Suður-Ameríku á 18. öld þegar harðsvíraðir þrælasalar óðu yfir landið og ýmist myrtu eða hnepptu frumbyggjana í þrældóm. Ekki við hæfi barna. 01.10 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Breytftir ftímar ■■■■■ Sjónvarp- Q1 35 ið sýnir CiL — kvöld breska gamanleikri- tið Hindley Wakes. Leikritið gerist stuttu eftir aldamót og segir frá ungri stúlku sem hafnar viðteknum siðgæðis- venjum þeirra tíma og vill fá að ráða því sjálf hvernig hún hagar lífi sínu. Leik- ritið var frumsýnt 1912 og vakti þá mikla hneykslan og ýr bresku sjónvarpsmyndinni Breyttir reiði siðvandra. Með tjmar aðalhlutverk fara Rosalind Ayers, Donald Pleasence, Trevor Eve og Jack Hedley. Hind- ley Wakes er í leikritaröð sem Laurence Olivier hefur sett saman og spannar bestu leikrit breskrar leiksögu. Rás 1: Þróun verkalýðs- hreyfingarinnar ■ Um aldamótin tók 05 verkafólk á íslandi sig til • og stofnaði verkalýðsfélög. Þessi verkalýðs- félög mynduðu það sem við köll- um í dag verkalýðshreyfingu. í upphafi aldarinnar barðist hreyfingin fyrir réttindum verkafólks og í þá daga var nóg að auglýsa kauptaxta og at- vinnurekendur fóru yfirleitt eft- ir þeim auglýsingum. Síðan hef- ur mikið vatn runnið til sjávar og í dag velta menn fyrir sér spurningum eins og hvort verkalýðshreyfingin sé orðin bákn eða stofnum sem stjórnað er af peningamönnum og sérfræðing- um eða hvort verkalýðshreyfíngin sé of miðstýrð eða ekki nógu mið- stýrð. í þættinum í dagsins önn í dag ræðir Berglind Baldursdóttir meðal annarra við Þóri Daníelsson framkvæmdastjóra Verkamanna- sambands íslands sem starfað hefur að verkalýðsmálum í 42 ár. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. IngólfurGuö- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynníngar. 13.05 í dagsins önn — Verkalýðshreyfing- in. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amheiður Siguröardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aöfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Úrslitakeppni íspurn- ingaleik grunnskólanna um umferðarmál. Það eru Klébergsskóli og Árbæjarskóli sem keppa til úrslita. Umsjón: Kristín Helgadóttirog Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Wirén og Niels- en. Serenaða fyrir strengjasveit op. 11 eftir Dag Wirén. Skoska Barrokksveitin leikur; Leonard Friedman stjórnar. Sin- fónía nr. 3, „Sinfónía Espansiva" op. 27 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Shung stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G, Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Ingólfur Guð- mundsson námsstjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist — Hándel og Bach. Sónata í d-moll eftir Georg Friedrich HándeL lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Vioholas Kraemer á sembal. Partita nr. 4 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á píanó. Fantasía í A-dúr eftir Georg Fri- edrich Hándel, lona Brown, Denis Vigay. og Nicholas Kraemer leika. (Af hljómdisk- um.) 21.00 Lýsingarháttur nútiðar. Seinni þáttur nemenda i fjölmiðlun við Háskóla íslands um fjölmiðlabyltinguna á Islandi. 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer. Ögmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Alþýðuheimilið. Sænskir jafnaðar- menn í 100 ár. Umsjón: Einar Kristjáns- son og Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30, 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur — Afmæliskveðjur kl. 10.30. Frétt- ir kl. 10 og 11. 11.03 Stefnumót. JÓhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsddóttir, Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Daglegt mál, endurtekinn þátt- ur frá morgni á Rás 1 sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins — Óskalög. Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl, 2.00.) Fréttir kl, 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtu- degi þátturinn „Jarðlög" í umsjá Snorra Guðvarðssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00, 4.00, sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAIM — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tek- ið þátt í umræðunni og lagt þitt til mál- anna. Ómar Valdimarsson stýrir umræð- unum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Hljómplötuþátturinn hans Alexand- ers. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar.. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Baháíum. 19.00 Opið. Ólafur Hrafnsson. 20.00 FES — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrín. 21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00 18.10 islenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Blessandi boöskapur í margvísleg- um tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekiö frá föstu- degi. 23.00 Blessandi boðskapur f margvisleg- unr, tónum. 24.00 Dagskrórlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Menning á mánudegi. 20.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.