Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 24
ildÖRGÍÍNBLAlí)ÍÉ)' ATVINNA/RAÐ/SMÁísúnnud
'AGURL1 dÖLÍÍ969
Sölumaður
Drífandi sölumaður óskast til að sjá um inn-
flutningsdeild í meðalstóru fyrirtæki í
Reykjavík.
Laun að nokkru í samræmi við árangur.
Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„N - 8671“ fyrir 6. júlí.
Verkfræðingur-
tæknifræðingur
óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar ísíma 93-71300 eða 93-13280.
Blátt áfram hf.,
Borgarnesi.
Staða ritara
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir
stöðu ritara lausa til umsóknar. Um er að
ræða vélritun, símavörslu og önnur almenn
skrifstofustörf.
Umsóknum skal skilað til dóms- og kirkju-
málaráðuneytisins, Arnarhvoli, fyrir 5. þm.
Með eða án reynslu
Sölumaður óskast til starfa hjá ungu og upp-
rennandi fyrirtæki. Æskilegt er að viðkom-
andi sé á aldrinum 25-45 ára og hafi bíl til
umráða.
Umáóknir með helstu upplýsingum sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 7. júlí
merktar: „Án reynslu - 12521“.
Verkstjóri
Óskum eftir að ráða röska og vinnusama konu
til verkstjórastarfa í eina af deildum okkar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Hótel Saga
v/Hagatorg, simi29900.
RÍKISSPÍTALAR
Dagheimilið Sunnuhlíð v/Klepp
Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa frá
t. júlí og 1. ágúst nk. í fulla vinnu.
Upplýsingar um stöðurnar gefur Margrét
Ásgeirsdóttir, forstöðumaður, í síma
602600.
Reykjavík, 2.júlí 1989.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann á skrifstofu.
Vinnutími er frá kl. 9.00 til 13.00. Um er að
ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Nauðsyn-
legt er að umsækjandi hafi reynslu í almenn-
um skrifstofustörfum og hafi góða tölvuþekk-
ingu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf
fljótlega.
Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og
fyrri störf til Jarðborana hf., Grensásvegi 11,
108 Reykjavík, merktar: „Skrifstofustarf“.
„Au pair“
óskast til íslenskrar læknisfjölskyldu í Gauta-
borg sem fyrst til að annast þrjú börn.
Viðkomandi má ekki vera yngri en 17 ára
og þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja.
Upplýsingar gefur Þórunn H. Felixdóttir í
síma 46719 eða Ragnheiður Alfreðsdóttir í
síma 904631876553.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
auglýsir lausar stöður í sellódeild og lágfiðlu-
deild hljómsveitarinnar.
Umsóknir skuiu hafa borist fyrir 14. júlí nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu S.í.
Sinfóníuhijómsveit íslands.
Lagermaður
Heildverslun í Garðabæ óskar eftir að ráða
hressan og jákvæðan starfskraft til lager-
starfa sem fyrst.
Æskilegur aldur 25-35 ára.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf umsækjanda sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Lagermaður- 7326“.
Fóstru vantar
Fóstrur vantar á leikskólann Krílakot, Dalvík,
frá 15. ágúst.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma
96-61372 eða 96-61583.
Félagsmálaráð Dalvíkur.
Byggðastofnun
RAUÐARÁRSTÍG 25 • SlMl: 25133 • PÓSTHÚLF 5410 • 125 REYKJAVÍK
Miðstöð Byggða-
stofnunar á Isafirði
Nú stendur yfir undirbúningur að stofnun
miðstöðvar Byggðastofnunar á ísafirði og
stofnunin leitar að starfsmanni til að taka
að sér starf forstöðumanns.
Miðstöð Byggðastofnunar á ísafirði er ætlað
að annast samskipti stofnunarinnar við fyrir-
tæki, sveitarfélög og aðra aðila á Vestfjörð-
um auk þess sem þar verður unnið að ýms-
um verkefnum sem ná til landsins alls.
Starf forstöðumanns býður upp á möguieika
til að starfa að lausn á byggðavanda á Vest-
fjörðum með eflingu atvinnulífs og á ýmsan
annan hátt. Um er að ræða krefjandi en jafn-
framt gefandi starf á svæði sem er þjóðarbú-
inú afar mikilvægt. Uppbygging miðstöðvar-
innar hvílir á herðum forstöðumannsins og
þeirra starfsmanna sem með honum/henni
veljast en reiknað er með að starfsmenn
verði 3 í upphafi. Því er hér um að ræða
afar mikilvægt starf.
Stofnunin setur ekki ákveðnar menntunar-
kröfur en gerir ráð fyrir að starfsmenn henn-
ar hafi margs konar menntun. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra bankamanna og bankanna.
Þeir, sem hafa hug á að sækja um þetta
starf eru beðnir um að senda umsókn sína
ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
'reynslu til Guðmundar Malmquist, forstjóra
Byggðastofnunar, sem veitir nánari upplýs-
ingar, fyrir 1. ágúst nk.
Hár
Meistari - sveinn óskast.
RAUPARASTIG 4
1 0 5 REYKJAVÍK
Í23455
Afgreiðslustarf í
Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa í verslun í Kringlunni.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst, ekki sumar-
starf.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf,
aldur, ofl., sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
4. júlí merktar: „N-679“.
Lögfræðiskrifstofa
- lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til fulltrúastarfa á lög-
fræðiskrifstofu í Reykjavík.
Umsóknir og/eða fyrirspurnir, ásamt almenn-
um upplýsingum um viðkomandi, leggist inn
á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst eða fyrir
6. júlí nk. merktar: „L - 2981“.
Framköllun-
verslunarstörf
Ein af þekktari Ijósmyndavöruverslunum í
miðborginni óskar eftir að ráða starfsmann
til vinnu við framköllunarvélar o.fl.
Viljum ráða mann, vanan eða óvanan, en
umfram allt góðan mann til framtíðarstarfa.
Nánari upplýsingar veittar í síma 12630.
Sjúkraliðar -
hjúkrunarfræðingar
Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs-
firði, óskar eftir að ráða til starfa sjúkraliða.
Einnig vantar í óákveðinn tíma hjúkrunarfræð-
ing.
Upplýsingar um störfin, húsnæði og starfskjör
veitir forstöðumaður í síma 96-62480.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Verslunarstjóri
Gjafavöruverslun í borginni vill ráða verslun-
arstjóra til starfa sem fyrst. Öllum svarað.
Umsóknir er tilgreini nauðsynlegar upplýs-
ingar sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst
merktar: „Verslunarstjóri - 2983“ fyrir þriðju-
dagskvöld.
j|j PAGVI8T BARIMA
Forstöðumenn
Dagvist barna auglýsir stöður forstöðu-
manna við dagheimilið Kvarnarborg og dag-
heimilið Laugaborg lausar til umsóknar.
Fóstrumenntun áskilin.
Allar nánari upplýsingar gefa umsjónarfóstr-
ur og framkvæmdastjóri í síma 27277.