Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 32
í 32
MORGUNBLÁÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP s MStJDAGÚR 2. JÚLÍ 1989
=ICENWOOD
A
... það heppnast
með KENWOOD
CHEF
Verð með hnoðara,
þeytara og hrærara:
K.r. 17.939
slgr.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Vilborgu
Dagbjartsdóttur rithöfundi. Bernharður
Guðmundsson ræðir við hana um guð-
spjall dagsins, Mattheus 5, 20—26.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á Sunnudagsmorgni — Danzi,
Dittersdorf, Hándel og Albrechtsberger
— Homkonsert í E-dúr eftir Frans Danzi.
Hermann Baumann leikur með Konsert-
hljómsveitinni í Amsterdam.
— „Phineus og vinir hans gerðir að stein-
gervingum" eftir Karl Ditters von Ditters-
dorf. Kammersveitin í Vancouver leikur;
John Avison stjórnar.
- — „Rinaldo", óperuleikur eftir Georg
Friedrich Hándel. Filharmóníusveit Lund-
úna leikur; Karl Richter stjórnar.
— Sembalkonsert í B-dúr eftir Johann
Georg Albrechtsbergér. Janos Sebestyen
leikur á sembal með Ungversku kammer-
svéitinni; Vilmos Tatarai stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 „Það er svo margt ef að er gáð"
Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða
um Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðing
og skáld.
11.00 Messa í Bessastaðakirkju. Prestur:
séra Gunnlaugur Garðarsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 Síldarævintýrið á Siglufirði. Fimmti
þáttur af sex í umsjá Kristjáns Róberts
Kristjánssonar og Páls Heiðars Jónsson-
ar. (Frá Akureyri.)
14.00 Að kveðja og sakna. Þáttur um
finnska leikhúsið Kom, tónskáldið Kai
Chydenius og leikarann Pekka Milonoff.
Umsjón; Sigurður Skúlason.
15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Með mannabein í maganum .. .“
Jónas Jónasson um borð í varðskipinu
Tý. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á þriðju-
degi.)
17.00 Frá Skálholtstónleikum laugardaginn
1. júlí.
Manuela Wiesler og Pétur Jónasson leika
verk fyrir flautu og gítar eftir Johann Se-
bastian Bach.
— Sónata fyrir flautu og fylgirödd.
— Lútusvíta nr. 1 íe-moll, útsett fyrir gítar.
— Sónata t E-dúr fyrir flautu og fylgírödd.
18.00 Út í hött með llluga Jökulssyni. (Einn-
ig útvarpað kl. 21.40 á miðvikudag.)
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Tónlist. Leikin verða létt lög frá ýms-
um löndum.
20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (9).
20.30 fslensk tónlist
— Partíta fyrir gítar og ásláttarhljóðfæri
eftir Áskel Másson. Josef Ka Cheung
Fung leikur á gítar og Roger Carlsson á
ásláttarhljóðfæri.
— „Dagdraumar" eftir Hafliða Hallgríms-
son. Strengjasveit æskunnar í Helsinki
leikur.
— Sónata VIII eftir Jónas Tómasson.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir leíkur á píanó.
(Af hljómplötum og -diskum).
21.10 Kviksjá. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi.)
21.30 Útvarpssagan: „Þorleifs þáttur jarls-
skálds". Gunnar Stefánsson les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjön: Bjarni
Marteinsson. (Einnig útvarpað á miðviku-
dag kl. 14.05.)
23.00 „Nú birtir í býlunum lágu" Hannes
Hafstein, maðurinn og skáldið (Fjórði og
síðasti þáttur). Handrit: Gils Guðmunds-
son. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jóns-
son. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Aðrir
flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur
Sigurðsson. (Áður útvarpað 1987.)
24.00 Fréttir.
24.10 Sígild tónlist í helgarlok. Píanótrió í
f-moll eftir Antonin Dvorák. Borodin-tríóið
leikur. (Af hljómdiski.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins.
Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Paul McCartney og tónlist hans.
Fimmti þáttur. Skúli Helgasón fjallar um
tónlistarferil Paul McCartney í tali og tón-
um. Þættirnir eru byggðir á nýjum við-
tölum við tónlistarmanninn frá breska
útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt föstudags að loknum fréttum kl.
2.00.) . ,
14.00 I sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir.
16.05 Söngleikir i New York — „Lítið nætur-
Ijóð" eftir Stephen Sondheim. Árni Blan- I
don kynnir „A Little Night Music" eftir
tónskáldið Stephen Sondheim. (Einnig
útvarpað aðfaranótt fimmtudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íþróttarásin. KR — FRAM. Bein lýsing
á leik liðanna í fyrstu deild karla á Islands-
mótinu í knattspyrnu.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis-
dóttir í hélgarlok. Fréttir kl. 22.00 og
24.00.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Rómantíski róbótinn.
Pétur Jónasson
Manuela Wiesler
Rás 1:
Tónleikar verða í Skál-
-| rj 00 holtskirkju fimm helgar
A * í júlí og ágúst. Þar flytja
ýmsir innlendir og erlendir tónlist-
armenn gamla og nýja tónlist.
Ríkisútvarpið hljóðritar alla þessa
tónleika og sendir þá út ýmist á
sunnudögum eða á fímmtudags-
kvöldum næstu vikumar. Pyrstu
Skálholtstónleikarnir vom laugar-
daginn 1. júlí, en þá léku Manu-
ela Wiesler flautuleikari og Pétur
Jónasson gítarleikari verk eftir
Johann Sebastian Bach og
nútímaverk. Tónleikunum verður
útvarpað á Rás 1 í dag.
BORGARTÚNI 18 SÍMI 28577 — SÍOUMÚLA 1 SÍMI 685244
Sigurður Skúlason
Rás 1:
Að kveðja
og sakna
■■■■ Að kveðja og sakna
M00 er heiti þáttar sem
““ er á dagskrá Rásar
1 í dag. Umsjónarmaður er
Sigurður Skúlason leikari og
ætlar hann að fjalla um
finnska leikhúsið KOM, sögu
þess og starf en eitt helsta
einkenni þess er tónlist og
söngur. Helstu forsvarsmenn
KOM era leikstjórinn Kaisa
Korhonen, tónskáldið Kaj
Chydenius og leikarinn Pekka
Millnoff.