Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA gUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1989
ATVINNUAUGl YSINGAR
HEIMILISIÐNSKOLINIM
Laufásvegi 2 - Pósthólf 1446 -121 Reykjavík
Skólastjóri
Staða skólastjóra við Heimilisiðnaðarskólann
í Reykjavík er laus til umsóknar. Hlutastarf.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Skólastjóri - 7343“.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Starf á
meðferðarheimili
Félagsráðgjafi eða sálfræðingur óskast til
meðferðarstarfa og aðstoðar við stjórnun.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
39516.
Svæðisstjórn Reykjavíkur,
Hátúni 10.
Bifreiðarstjóri
sendimaður, erindreki
Leitað er eftir röskum aðila til að annast
ýmsar útréttingar á fyrirtækisbíl. Starfið
krefst stundvísi, áreiðanleika, skipulags-
hæfileika og snyrtilegrar framkomu. Starfið
er laust fljótlega/strax og veitist aðeins í
lengri tíma.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónasson
aðeins á skrifstofu Frum hf. milli kl. 10 og
12 og 15 til 17, 3.-5. júlí nk.
Starfsmannastjórnun
Ráðningaþjónusta
FRUm
Sundaborg 1-104 Reykjavfk - Símar 681888 og 681837
m REYKJMJÍKURBORG
ÍSÍ -------7----------—---
'V JlcUWM Stikúci
Staða hafnarstjóra
Reykjavíkurhafnar er auglýst laus til umsóknar.
Staðan verður veitt frá og með 1. ágúst 1989.
Umsóknum ber að skila til undirritaðs og er
umsóknarfrestur til 14. júlí nk.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
28.júní 1989.
Davíð Oddsson.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafa vantar til afleysinga á hverfa-
skrifstofu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur-
borgar í 6 mánuði.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúia 34, á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.
Nánari upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi,
Erla Þórðardóttir, í síma 685911.
Tækifæri tilað
hefja viðskipti
ítískuverslun
Þekkt og gott fyrirtæki í Reykjavík í sölu tísku-
fatnaðar leitar samstarfs við ungt fólk um
rekstur verslunar sinnar.
Þessi rekstur er vandasamur og krefjandi.
Hann útheimtir mikla elju, vinnu og hugvit.
Við vitum að það er til ungt fólk, sem gæti
gert spennandi hluti á þessu sviði, ef það
hefði aðstöðu til þess. Við erum að bjóða
réttum aðila þessa aðstöðu.
Viðkomandi getur fengið ráðningu sem versl-
unarstjóri, tekið verslunina á leigu eða keypt
hana, allt samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 621600 (Ragnar Tómasson).
Duglegir sölumenn!
Bókaútgáfan Iðunn vill ráða góða sölumenn
til að selja nýja og eldri bókaflokka.
Mjög góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 28555.
IÐUNN
Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVÍKUR
BARÓNSSTlC 47
Heilbrigðisráð Reykjavíkur óskar að ráða
eftirtalið starfsfólk á heilsugæslustöðvar í
Reykjavík sem hér segir:
Við Heilsugæslustöðina í Fossvogi - sjúkra-
liða í 50% starf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
696780.
Við Heilsugæslustöðina í Breiðholti III -
Asparfelli 12 - sjúkraliða í 50% starf til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
75100.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47,
fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 6. júlí 1989.
Bókahönnuður
Tölvufræðslan óskar eftir að ráða sem fyrst
duglegan og hugmyndaríkan starfskraft til
að sjá um útlitshönnun á bókum og bækling-
um fyrirtækisins. Hönnunin fer fram á 386
PC vél og notað er umbrotsforritið Page
Maker. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 626655.
Tölvufræðslan
iBorgartúni 28
Sölumenn
Fjöldi fyrirtækja í Reykjavík hefur beðið okkur
að útvega sér góða sölumenn til ýmissa
starfa, m.a. á fasteignasölu, sölu á snakki í
matvöruverslanir, sölu á ýmsum skrifstofu-
vörum í fyrirtæki, sölu á blómum í blóma-
verslanir, sölu á námskeiðum fyrir einstakl-
inga svo eitthvað sé nefnt.
Leitað er að reyndum sölumönnum, sem
hafa góða framkomu, eiga gott með að ná
til fólks, og umfram allt að hafa metnað og
vilja til þess að ná árangri í starfi.
í boði eru spennandi störf hjá traustum fyrir-
tækjum.
Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsing-
um um starf þetta eru veittar á skrifstofu
okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð.
Teitur Lárusson
STARFSMANNA ráðningarwónusta. launaútreikningar.
ÞJÓNUSTA námskeiðahald. ráðgjöf.
hf. hafnarstræti 20. við lækjartorg. 101 reykjavík.
SÍMI 624550.
RAÐGJÖF OG RÁDNINGAR
Ert þú líf-, efna- eða
lyfjafræðingur?
Vantar þig hálft starf með framhaldsnámi
eða rannsóknavinnu?
Erlent fyrirtæki óskar eftir að ráða líf-, efna-
eða lyfjafræðing í kynningarstarf. Starfið felst
í kynningu á framleiðslu fyrirtækisins á rann-
sóknastofum og sjúkrahúsum. Um er að
ræða sjálfstætt starf hjá traustu fyrirtæki.
Viðkomandi þarf að sækja námskeið erlendis.
Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson
hjá ráðningarþjónustu Ábendis.
Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-15.
AUGLYSINGAR
OSKAST KEYPT
Fiskvinnslufyrirtæki
óskar eftir:
Þvottakari fyrir fisk, tölvuvigt, færiböndum,
frystipönnum, rekkum, bindivél, handfiökun-
arborði, pick-up bíl o.fl. Einnig vantar á sama
stað vanan handflakara.
Upplýsingar í síma 623971 milli kl. 9.00 og
17.00 alla virka daga.
Heildverslun -
umboðsverslun
Óska eftir að kaupa, ganga inní eða yfirtaka
heildverslun og/eða umboðsverslun. Einnig
kemurtil greina að kaupa einstök vöruumboð.
Sé um áhugavert fyrirtæki eða vöruumboð
að ræða, eru öruggar greiðslur og tryggingar
fyrir hendi.
Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí nk., merkt:
„Traust - 2980“.
Verslunin sem vantaði
Viljum kaupa notuð vel með farin leðursófa-
sett og stóla, skrifborð og skrifstofuskápa.
Einnig tökum við í umboðssölu tölvur, Ijósrit-
unarvélar, telefax, farsíma og ýmislegt fleira.
\/erslunin sem vantaði,
Skipholti 50b,
sími 627763.