Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 27
28GJ IJUl .2 íí
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINIMA/RAÐ/SMÁ
ísV'BM GKIA IHMUDÍIOIA
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1989
HUSNÆÐi OSKAST
New York - Manhattan
Er í listnámi í Parsons og vantar traustan
og áreiðanlegan íbúðarfélaga eða herbergi á
leigu næsta vetur.
Hafið samband við Maríu í síma 31483.
3ja herbergja íbúð óskast
íslensk/norsk hjón með lítið barn óska eftir
að leigja góða 3ja herbergja íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til 1. janúar 1991. Skil-
vísum greiðslum og góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hringið í síma 656837.
Sjónvarpsauglýsingar
Af sérstökum ástæðum hefur fyrirtæki í
Reykjavík mjög góðan auglýsingasamning við
gott kvikmyndafyrirtæki. Um er að ræða allt
sem viðkemur framleiðslu á leiknum sjón-
varpsauglýsingum. Auglýsingarnar eru boðn-
ar á mjög hagstæðu verði og greiðslukjörum.
Tilboð merkt: „A - 2984 óskast send auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 6. júlí.
TILKYNNINGAR
Kúabændur
- sauðfjárbændur
Með reglugerð nr. 233/1989 um búmark og
fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verð-
lagsárið 1988-1989 var ákveðið að greiða
fyrir skiptum á fullvirðisrétti til sauðfjár- og
mjólkurframleiðslu með því að verja 100.000
lítrum mjólkur til skipta fyrir fullvirðisrétt í
sauðfé, sem síðan yrði aftur til skipta fyrir
fullvirðisrétt í mjólk, sbr. 2. tl. 12. gr. reglu-
gerðarinnar.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um slík
skipti, bæði frá þeim sem vilja láta af hendi
fullvirðisrétt í sauðfé fyrir fullvirðisrétt í mjólk
og öfugt, fyrir verðlagsárið 1989-1990.
Skriflegar umsóknir, studdar umsögn hér-
aðsráðunauts um að skiptin hafi ekki í för
með sér nýjar fjárfestingar, berist skrifstofu
Framleiðsluráðs, Hagatorgi 1, Reykjavík, fyr-
ir 1. ágúst nk.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Auglýsing frá Landssam-
bandi vörubifreiðastjóra
Á Alþingi hafa verið samþykkt ný lög um
leigubifreiðar, sem taka gildi frá og með 1.
júlí 1989. Með þeim falla úr gildi eldri lög
um leigubifreiðar nr. 36/1970 ásamt síðari
breytingum.
í hinum nýju lögum segir meðal annars:
Leiguakstur.
1. gr.
Lög þessi taka til fólksbifreiða, vörubifreiða
og sendibifreiða, sem notaðar eru til leigu-
aksturs....
Leiguakstur vörubifreiða og sendibifreiða
telst það, þegar slík bifreið er seld á leigu
ásamt ökumanni til flutnings á vörum fyrir
tiltekið gjald þar sem ökumaður eða eigandi
bifreiðarinnar er hvorki eigandi, seljandi né
kaupandi vörunnar sem flutt er....
Bifreiðastöðvar.
2. gr.
Á félagssvæðum, þar sem viðurkennar bif-
reiðastöðvar eru starfandi, er öllum, sem aka
utan þessara stöðva, bannað að taka að sér
eða stunda leiguakstur á viðkomandi sviði....
K
LANDSSAMBAND
VÖRUBIFREIÐASTJÓRA
HUSNÆÐIIBOÐI
Húsnæði óskast
Óskum eftir 4ra-5 herbergja íbúð fyrir starfs-
mann okkar.
Upplýsingar í síma 12045.
Skátabúðin.
SUÐURLANDSBRAUT 30 108 REYKJAVÍK. SIMI 91-689170"|
Ibúðaskipti
3ja-4ra herb. íbúð óskast í nágrenni Stokk-
hólms í skiptum fyrir litla 3ja herb. íbúð í
Vesturbæ Reykjavíkur.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „ML - 12655“ fyrir 15. júlí.
Verslunarhúsnæði
til leigu
Til leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð í nýju
húsi í Mjódd. Um er að ræða 45, 80 og 250
fm einingar.
Upplýsingar í símum 76904, 72265 og 686535.
Yndisleg íbúð
til leigu frá og með 1. sept. nk. til tveggja
ára. íbúðin er á tveimur hæðum með þremur
svefnherbergjum, góðum garði og stendur á
frábærum útsýnisstað í Hafnarfirði. íbúðin
leigist með eða án húsgagna.
Áhugasamir sendi inn fyrirspurnir til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „íbúð - 7342“ fyrir
8. júlí nk.
Til leigu íflugstöð Leifs
Eiríkssonar
Til leigu 52 fm verslunarhúsnæði í flugstöð
Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
Þeir vöruflokkar sem til greina koma eru
háðir endanlegu samþykki flugmálastjórnar.
Upplýsingar eru veittar í síma 92-12790.
íslenskur Markaður hf.,
235 Keflavíkurflugvelli.
Þórshöll hf.,
Brautarholti 20 - Þórscafé
Skrifstofurokkarverða lokaðarvegna sumar-
leyfa frá 1. júlí til 15. ágúst.
Húsnæði í Ósló frá 1. ágúst
Ertu á leið til Óslóar í nám eða vinnu og
vantar húsnæði? Við eru tvær íslenskar
stúlkur 27 og 28 ára, sem höfum laust stórt
herbergi í íbúð í miðborg Óslóar. Ef þú ert
stúlka á svipuðum aldri og treystir þér til að
búa í sambýli með tveimur öðrum, er þetta
kjörið tækifæri.
Nánari uppl. í síma 671462 eða 97-81249.
Auglýsing frá
Atvinnutryggingarsjóði
útflutningsgreina
Vakin er athygli á að umsóknir sem berast
sjóðnum eftir 10. júlí nk. verða ekki teknar
til umfjöllunar fyrr en eftir 10. september nk.
Sömuleiðis er bent á, að vegna sumarleyfa
verður starfsemi í lágmarki 17. júlítil 7. ágúst nk.
Þá er nýjum umsækjendum um lán hjá sjóðn-
um bent á að með þeim er nú nauðsynlegt
að fylgi milliuppgjör á þessu ári.
Stjórn sjóðsins.
Arnfirðingar
Amfirðingafélagið minnir á sumarferðina til
Arnarfjarðar föstudaginn 7. júlí. Farið verður
frá BSÍ kl. 8.00. Nauðsynlegt er að tilkynna
þátttöku til eftirtaldra í síma: 671877 Magn-
ús, 38741 Sigríður, 77556 Valgerður, 46780
Ólafía og 78040 Agnar.
TIL SÖLU
Prentarar athugið
Til sölu eru eftirtaldar ofsett prentvélar: Itek
975a (nýleg), Adast 714, og tvær Solna
62 x 46. Upplýsingar í Stapaprenti hf. í síma
92-14388.
Byggingakrani
Til sölu byggingakrani. Tegund: Kröll, árgerð
1969. Hæð undir bómu: 17 m. Lyftigeta: 1
tonn í 29,5 m.
Upplýsingar í síma 94-3112 eða 94-3268
eftir kl. 19.00.
Til sölu
er 12 manna Solingen borðbúnaður með 24k
gyllingu.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggið nafn,
símanúmer og verðhugmynd á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „ÞJ - 2982“.
Tískuverslun við Laugaveg
Til sölu góð tískuverslun við Laugaveg. Góð-
ur vörulager. Mjög sanngjarnt verð.
Nánari upplýsingar gefur:
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, s. 25722.
Plastverksmiðja
Til sölu verksmiðja vel tækjum búin sem
framleiðir plaströr og ýmsa plasthluti.
Vönduð framleiðsla.
Upplýsingar gefur:
Húsafell f
I FASTílGNASALA Langholtsvegi 115 í>or,a*,ur Einarsson
(Bætarkndahusmj) Smv 6» 10 66 Bergur Guðnason
ífV.
Innréttingar
Dugguvogi 23 - sími 35609.
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða.
Nú kaupum við íslenskt okkar vegna.
Glæsilegur fyrsta flokks
sumarbústaður
á besta stað við Álftavatn í Grímsnesi, til
sölu, ef viðunandi tilboð fæst. í bústaðnum,
sem stendur á vel grónu og girtu ca. 1 ha
eignarlandi, eru öll hugsanleg þægindi; heitt
og kalt vatn, sturta, ísskápur, eldunartæki
o.fl. Nánari uppl. í síma 675645 frá 3. júlí.
Sveitarfélög og aðilar í
endurvinnslu
Til sölu er vélasamstæða sem ætlað er að
tæta, pressa og bagga pappírsúrgang. Einn-
ig er mögulegt að nota samstæðuna til þess
að pressa og bagga sorp og annan úrgang
svo sem eins og áldósir o.þ.h.
Þeir, sem óska nánari upplýsinga, vinsam-
lega sendi nöfn og símanúmer til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Endur-
vinnsla - 7345“.