Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 9

Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 9
MORGUJJBIAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 2? ^EPTEMBEK 1989 9 Gólfbvottavélar með vinnubreidd frá 43 tíl 130 cm. Gólfþvottavélar drifnar með rafgeymum. i Gólfþvottavélar með sæti Haíiö vélará íslandl Nýbýlavegi 18. sími 64-1988. HVERVANN? Vinningsröðin 23. september: 121 -122-X1X-2X1 Heildarvinningsupphæð: 482.258 kr. 12 réttir = 337.582 kr. . Ein(n) var með 12 rétta - og fær 337.582 kr. í sinn hlut. 11 réttir = 144.676 kr. Enginn var með 11 rétta - og því er annar vinningur útborgaður fyrir 10 rétta. 10 réttir = 144.676 kr. 22 voru með 10 rétta - og fær hver 6.576 kr. í sinn hlut. «//z f ▼-ekki bara heppni Gistiaöstaða er glæsileg á Hótel Sögu. I herbergjunum er góð vinnuaðstaða og öll þægindi þarfyrir hendi. A veitingastöðum okkar bjóðum við mat og þjónustu í sérflokki og fundaraðstaða á B l f BÓKMENNTtR Söguritun ráðuneytis _Skip(i borgiralcrr hðíundar 'ú mili? ipr» Timinn ( fynnAgn icptcmbcr. Tilclnið Cr nýr h»U- ur i cnsku mcnnumaUriðu- nið hclur Unð gcra um (Urnikir kmcnnnr. Mj-i |u4 wii h\r|un i .r.nmginiigitu r*Sunc)-uum i I brrki- A R T S AND CULTURE IN ICELAND » bðkmcnnlMðgulcgl yfirlit mefi . tkciði. SUkur beklinguT fclur verið f»fn- ur ef réll cr i haldið. En I inum þcirra Halldðn Of Ama nur frun tvo b)lf»ð löfulegl mal ckki vcrður hji þvl komisl »ð ‘ ‘ 3S Deilt um bókmenntarit Svavar Gestsson menntamálaráðherra sem hefur oftar en einu sinni verið formléga ávíttur fyrir brot á jafnréttislögunum vegna embættaveitinga, meðal annars vegna skip- unar í embætti skólastjóra, segist nú ætla að beita sér fyrir jafnrétti í skólum landsins. Svavar er ekki einvörðungu gagnrýndur fyr- ir að brjóta jafnrétti á þessu sviði. Hann þykir einnig hafa brotið gegn jafnréttis- hugsjóninni með útgáfu á riti um íslenskar bókmenntir á vegum menntamálaráðuneyt- isins. í Staksteinum í dag er birt í heild grein sem Gunnar Stefánsson skrifaði um þetta rit og birtist í Tímanum á laugardag. Bjagað mat Gunnar Stefánsson kallar grein sina í Tíman- um Söguritun ráðuneyt- is. Þar segir: „Skipta borgaralegir höfundar ekki máli? spyr Tíminn í fyrirsögn 16. september. Tile&tíð er nýr bæklingur á ensku sem menntamálaráðu- neytið hefur látið gera um islenskar bókmennt- ir. Mun það vera byijun á kynningarútgáfu ráðu- neytisins um isienskar listir og menningu. í bæklingnum eru greinar um íslenskar fonibók- mcnntir eftir • Ömólf Thorsson, um Halldór Laxness eftir Ama Sigur- jónsson, ísfenskar bamabækur eftir Sifju Aðalsteinsdóttur. En um nútimabókmcmitir, eftir Laxness, skrifa þeir Hall- dór Guðmundsson og Ami Sigurjónsson. Aftast er bókmenntasögulcgt yfirlit með nafhaupptaln- ingum helstu höfúnda á hveiju skeiði. Slíkur bæklingur get- ur verið gagnlegur ef rétt er á haldið. En í greinum þeirra Halfdórs og Áma kemur fram svo bjagað sögulegt mat að ekki verður lýá því kom- ist að gera athugasemd. Það væri tæpast ástæða til að elta ólar við þetta ef um venjulega blaðs- eða tímaritsumQöflun væri að ræða, en málið horfir öðm vísi við þar sem stjómvaldsútgáfa er á ferðinni. Þeim HaUdóri og Áma er mikið í mun að fræða útlenda fesendur á því að á Isfandi búi nútíma- þjóð sem lifi í borg. Það er kannski þess vegna sem nánast er hfaupið yfir þá höfunda sem brúa bUið mUli hins gamla bændaþjóðfélags og nú- tímans, aðra en Halldór Laxness auðvitað. Þann- ig er jafhfyrirferðarmik- ill höfundur og Guð- mundur Daníelsson hvergi nefndur, ekki einu sinni á nafhalistanum langa aftast í bæklingn- um. Er haim þó sá höf- undur af næstu kynslóð á eftir Halldóri Laxness sem einna mest kvað að og afkastamestur hefur verið. Það er látið svo sem móderitísmi í sagna- gerð hafi mtt sér tíl rúms um 1950 þegar fýrsta bók Tliors Viffijálmssonar kom út. En það var ekki fyrr en 1968 að haxm gaf út stórt skáldverk og um sömu mundir konui aðrir tveir módemistar fram m'eð fidlþroskuð verk, Guðbergur Bergsson og Svava Jakobsdóttir." Nýrstíll Gunnar Stefánsson * heldur áfram: „Hins veg- ar er hlaupið yfir það að á sjötta áratugnum koma firam höfúndar sem gefa raunsæissögunni nýjan stíl, standa á inörkum raunsæisstefnu og mód- emisma. Þar er fyrst að telja Indriða G. Þor- steinsson, en fræðimenn- imir láta ekki svo lít.ið að nafhgreina hann frem- ur en Guðmund Daníefs- son. Skyldi það vera til- viljun að fræðimenn ráðuneytisins þurrka ein- mitt þessa tvo borgara- Iegu höfiinda út? Annar raunsæishöfundur á sama tima og Indriði, Jakobína Sigurðardóttir, fær raunar að fljóta með í textanum, en er drcgin í dilk módemistanna, sem er söguleg föfsun. Ólafur Jóhami Sigurðs- son er að visu nefhdur, en ekki drepið á hið stóra lykilverk hans, trílógiuna af Páli Jónssyni á fimmta áratugnum. Þannig em þeir höf- undar aTgreiddir sem um langt skeið hafa sett svip á bókmenntir okkar og em fulltrúar merkilegs umskiptatima í félags- legri þróun i landinu. Hins vegar er langt inál um tiskuliöfunda siðustu ára. Meira að segja er fjallað um miðlungsverk sem annað hvort vöktu ekki teljandi athygli á sinhi tíð eða em gleymd. Man t.d. einhver eílir skáldverkinu Leið tólf, Hlemmur — Fefl? En samkvæmt mati fræði- mannanna em það Breið- holtsbækumar sem einar skipta máli. Höfundar sem eiga rætur sínar í sveitasamfélagi eins og meginhluti þjóðarinnar átti tíl skamms tima em annað hvort ekki til eða rétt nefhdir eins og fyrir siðasakir eða af því fræði- mennimir kunna af ein- hverjum ástæðum ekki við annað. Svona umfjöllun um íslenskar bókmenntir handa útlendingum fýsir ekki öðm fremur en van- metakennd. Umheimur- inn skal ekki halda að við fylgjumst ekki með, við skrifum bækur eins og allir aðrir. En timinn á íslandi hefur Iengst af á þessari öld Iiðið með öðmm hætti og hægar en á meginlandinu. Þetta þurfiim við ekki að skammast okkar fyrir. Þau skáld sem standa 'fostum fótum í veröld sem var og bregða ís- landi nútimans upp að ljósi sögunnar, þau hafa lagt gmmi þeirrar sam- félagslýsingar sem í nýj- um borgarsögum felst, hversu langlífar sem þær munu annars reynast. Og það er raunar trú min að fæstum þeirra lof- sungnu tískubóka síðustu ára verði gaumur gefimi að litlum tíma liðnum. Ef bókmenntir okkar eiga erindi við aðrar þjóðir er það í krafri þess sem er rótfast, í ísfenskri þjóðmenningu. Þar koma ekki síður til hin fremstu samtimaljóðskáld okkar sem greinarhöfundar gera lítil eða engin skil. Bæklingur mennta- málaráðuneytisins er faf- Icga út gefinn og sumar greinar í honum góðs maklegar. En auðvitað er ekki hægt að una því að í slíku riti sé i veiga- miklum atriðum gefin röng og villandi mynd af þróun íslenskra samtíma- bókmennta og þagað um nokkra helstu höfunda okkar, af augljósri pólitiskri hlutdrægni." Er húsid þitt of stórt? < Margir eiga mikla íjármuni bundna í íbúö eba húsi. Þegar börnin ern fárin aö heiman verönr íbúðin eða húsið stundum allt of stórt. Sumir kjósa þá að minnka við sig og njóta lífsins fyrir misnuminn. Með því að kanpa Sjóðsbréf’ 2 f ást vextirnir greiddir út fjórnm sinniun á ári en höfuðstóllinn heldur verðgildi sínu. Þannig fást skattfrjálsar. verðtiyggðar tekjur sem geta verið góð viðbót við lífeyrinn. Verið velkomin ÍVIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.