Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 11

Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 11
M0RGUN5Í4Ö?IÐ ÞRIÐJUDAQURj 26. (SKFI'EMBEK 1989 11 Athugasemd við leiðara eftirBjörn Dagbjartsson Hr. ritstjóri. Morgunblaðið birtir í dag 24. september óvenju snarpa ádrepu á formann Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa látið í ljósi ákveðna skoðun á veiðileyfauppboðum til stjórnunar fiskveiða. Morgunblað- ið telur Þorstein Pálsson hafa skort rök til að hafna auðlinda- skatti á sjávarútveg en hefur þó ekki birt nema litlar glefsur úr erindi hans á umræddri ráðstefnu. Þar sem ég óttast að bæði þessi leiðari og önnur skrif í Morgun- blaðinu andsnúin þeim sem starfa í sjávarútvegi geti orðið tíl þess að egna andstöðu gegn formanni Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi langar mig til að biðja Morgunblaðið fyrir örlitla athuga- semd, örfáar röksemdir gegn einkasölu- ríkisins til veiða á óséð- um fiski í sjó. Það hafa verið mjög harðar deilur um fiskveiðistefnuna að undanförnu. Málin hafa verið í hörðum hnút sem sífellt hefur ver- ið hertur af tveimur sjónarmiðum sem togað hafa í gersamlega gagnstæðar áttir. Annars vegar eru sjónarmið uppboða á veiðileyf- um og hins vegar þeirra sem vilja úthluta veiðiheimildum til sveitar- félaga eða steinsteyptra vinnslu- stöðva í landi. Það eina sem fylgj- endur þessara sjónarmiða aðhyll- ast báðir er að kollvarpa þeirri fiskveiðistefnu sem sjómenn og útvegsmenn hafa komið sér saman um. Milli þessara sjónarmiða er ekki til nein „sætt á svenskra móð“. I sjávarútvegsnefnd Sjálf- stæðisflokksins hefur verið svo til alger einhugur um að hafna öllum hugmyndum um frekari auðlinda- skatt á sjávarútveg umfram þann sem nú er lagður á í formi gengis- „ Allar kollsteypur í sjávarútvegi hafa reynst illa og enga áhættu má taka með lífsbjörg þjóðarinnar, sjvarútveginn sem stendur vægast sagt mjög tæpt um þessar mundir.“ skráningar í þágu innflutnings. Rökin gegn veiðiieyfasölu ríkisins hafa í örstuttu máli verið þessi helst: Allir nýir skattar auka ríkisum- svif og miðstýringu og skapa grundvöll fyrir ennþá meiri milli- færslu að geðþótta stjórnvalda. Nýr skattur á útgerð hlýtur að koma á einhvern hátt fram í hærra fiskverði og þar með versnandi samkeppnisstöðu íslensks fiskiðn- aðar. Möguleikar manna til kaupa á veiðileyfum munu fara fyrst og fremst eftir aðgangi að opinberum sjóðum og bönkum en ekki hæfi- leikum til að gera út skip. Auðlindaskattur verður fyrst og fremst skattur á landsbyggðina því að þaðan eru .gerð út um 80% fiskiskipanna en peningar era helst til á Reykjavíkursvæðinu. Allar kollsteypur í sjávarútvegi hafa reynst illa og enga áhættu má taka með lífsbjörg þjóðarinn- ar, sjvarútveginn sem stendur vægast sagá mjög tæpt um þessar mundir. Veiðileyfasala mundi að líkind- um leiða af sér fjölgun fiskiskipa þar sem ekki er víst að allir kaup- endur ættu skip né fengju keypt að sínu höfði. Loks verður að taka tillit til skoðana þeirra sem í sjávarútvegi Matvöruverslun Höfum kaupanda að góðri matvöruverslun í skiptum fyrir tvær góðar sælgætisverslanir með samtals mánað- arveltu um 4,5 millj. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTIÐ Suðurgata - Hf. Til sölu fjórar glæsilegar ca 104 fm sérhæðir í parhúsi við Suðurgötu í Hafnarfirði. Staðsetning er mjög góð rétt við miðbæinn, örstutt í sundlaug, bátahöfnina og dagheimili. íbúðunum verður skilað tilb. undir tréverk, fullkl. utan (ómáluð), lóð grófsléttuð. Verð kr. 6.5 millj. hver íbúð. Afhending eftir 5-7 mán frá samningsdegi. starfa og þar þekkja til, sem nán- ast undantekningalaust hafna hugmyndinni, og þess að auðlinda- skattur er hvergi í heiminum not- aður til að stjórna meiri háttar fiskveiðum. Mér er ljóst að mikið efni bíður birtingar í Morgunblaðinu og ég hef því reynt að stytta mál mitt þó margt fleira mætti segja. Ég hef þó séð greinilega nýskrifaðar greinar, meira að segja mjög lang- ar framhaldsgreinar birtast í blað- inu og treysti á það að ritstjórnin finni smugu fyrir þessa grein fyrir 5. október nk. en eðli málsins sam- 681066 1 Leitið ekki langt yfir skammt Súluhólar 51 fm góð 2ja herb. ib. m. siórum svölum og góðu útsýni. Ákv. sala. Verð 3,9 miilj. Kleppsvegur 2ja herb. snyrtii. kjib. litið niðurgr. Vcrð 3.4 millj. Leifsgata 40 tm litil 2ja herb. ib. Mikið endurn. m.a. parket, eldhús. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 3,0 millj. Gnoðarvogur Ca 60 fm 2ja herb. ib. i góðu standi. Laus strax. Verð 4,0 millj. Bifreið sem greiðsla 2ja-3ja herb. ib. vel staðsett i Reykjavik. Mögul. á að taka góða jeppabifreið sem hluta af söluverði. Efstasund 3ja herb. rúmg. ib. á jarðh. i tvibhúsi m/sérinng. Sérþvottah. Verð 5,2 millj. Engjasel 4ra herb. góð endaib. með sérþvhúsi. Stæði i bílskýli. Verð 6,4 millj. Efstaleiti - Breiðablik TH solu ib. á einum besta Stað í húsinu meö fallegu útsýni. Til afh. nú þegar tilb. undir tréverk. Langholtsvegur 104 fm góó 3ja herb. íb. i tvibhúsi. Aukaherb. i kj. Mikið endurn. eign. Verð 5.4 millj. Rauðhamrar 3-5 Til sölu nokkrar 4ra-5 herb. stórar ib. vel staðsettar i Grafarvogi. Sérþvhús fylgir hverri ib. Mögul. á bilsk. Eignask. mögul. Teikn. á skrifst. Álfaskeið - Hf. 160 fm tvær efri'hæðir i tvíbhúsi. Ca 40 fm bilsk. Mjög góö staösetn. Til afh. strax. Smáíbúðahverfi 145 fm efri sérh. í þribhúsi. Glæsil. stað- setn. Falleg ib. Sérinng., sérþvottah. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 8,7/nillj. Seljahverfi 205 fm einbhús, hæð og ris, með innb. bilsk. 4 svefnherb. Húsið er klætt með múrsteini. Ákv. sala. Verð 12,5 millj. Sunnuflöt - Gbæ. 408 fm einbhús a tveimur hæðum með tvöf. innb. bílsk. Þrjár ib. i húsinu. Margvisl. nýtingamögul. Eignaskipti mögul. Verð 16 millj. Selbrekka Ca 290 fm raðh. Gott útsýni. Húsið er mikið endurn. m.a. parkel. Sér 3ja herb. ib.ájarðh. Innb. bilsk. Verð 11,5 millj. Logaland 195 fm mjög gott endaraðhús. Vandað- ar innr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 12,8-13 millj. Miðhús Til sölu 180 fm einbhús, hæð og ris m. bPsk. á glæsil. útsýnisstað mót suðri. Húsið afh. tilb. u. trév. frág. að utan. Eignask. mögul. Teikn. á skrifst. Fyrirtæki Garðabær - vídeóleiga - söluturn Til sölu góð videóleiga + söluturn. Vel staðsett i Garðabæ. Eignaskipti mögul. Verð 6 millj. Matvöruverslun Til .sölu verslun með góða veltu i nýju hverfi. Opið likt og sölutúrn. Verð 10 m. Veitingastaður í úthverfi Til sölu þekktur fjölskyldustaður i stóru úthverfi Reykjavikur. Léttvinsleyfi. Uppl. aðeins á skrifst. Húsafell egi 106 if FASTEIGNASALA Unghottsvegi 115 (Bæjarfeiiahúsinu) Stmi: 68 1065 Þorlákur Einarsson Bergur GuAnason Konur og karlar Harmoniku kennsla . Fyrir byrjendur og lengra komna Guðjón Matthíasson ‘EalUiIV £;:■ Sími 23629. kvæmt er afar mikils virði að sú | tímasetning standist. Með þökk. IMIÍ Ilöfundur er formaður málefnanefhdar lillliSi Sjálfstæðisflokksins um sjávarútveg. illigi Aö heyra lög eins og Einsi kaldi úr eyjun- um og Komdui kvöld var eins og að verða ungur í annað sinn. Tæplega tveggja tima sýning varð að tíu minútum imeð þessum frábæru lista- mönnum. Alveg dýrðleg sýning sem ég naut f ram i fingurgóma. MATSEÐILL: Forréttur: Rækjur íhaustskruða Aðalréttur: Hunangsgljáöurhamborgarhryggur ■* Verð á Dægurlagahátíðina með kvöldverði og dansleik aðeins kr. 2.900,. Miðasala og borðapantanir i Broadway i dag frá kl. 14, simi 77500. iciPDAiD'my 6B-77-BB FASTEK5IMAIVIIÐI-UN SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Safamýri Góð ca 100 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus fljótt. Hrefnugata 3ja herb. (b. á efri hæð í tvíb. Laus fljótti Meistaravellir Til sölu ca 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus fljtl. Háaleitisbraut Ca 108 fm góð 4ra herb. endaíb. með bflsk. Laus. Bergstaðastræti Ca 100 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í tiltölul. nýl. steinhúsi. Laus. Fasteignaeigendur Við höfum trausta kaupendur að góðum einbýlish., rað- húsum og sérhæðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.