Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 28

Morgunblaðið - 26.09.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1989 TILBOÐ - ÚTBOÐ. Útboð Tilboð óskast í mótauppslátt þriggja einbýlis- húsa að einfaldri gerð. Reisa sperrur og klæða þök. Lokið er uppsteypu sökkla og platna. Áætlað uppsláttarmagn 348 fm. Upp- setning á sperrum 54 stykki. Klæðning á þökum 470 fm. Upplýsingar gefur Kjartan Rafnsson, tækni- fræðingur, sími 657285 og Ólafur Baldvins- son, byggingameistari, sími 674580. Tilboð Tilboð óskast í að steypa undirstöður, botn- plötu og kjallara vegna stækkunar á íþrótta- miðstöðinni við Sigtún í Laugardal. Útboðs- gagna má vitja á verkfræðistofu Braga Þor- steinssonar og Eyvindar Valdimarssonar hf., Bergstaðastræti 28, Reykjavík, þriðjudaginn 26. september 1989 gegn kr. 5000.- í skila- tryggingu. Tilboðin verð opnuð á skrifstofu íþróttasam- bands íslands, íþróttamiðstöðinni Laugar- dal, föstudaginn 6. október nk. kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. Lögreglustöð á Egilsstöðum Tilboð óskast í að steypa upp og Ijúka frá- gangi utanhúss á lögreglustöð á Egilsstöð- um. Húsið stendur við Lyngás (áður lóð Raf- magnsveitna ríkisins). Það verður á tveimur hæðum sem hvor um sig er 370 fm. Verktími er til 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík til og með föstudags- ins 6. október gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 10. október kl. 14.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNt 7. 105 REYKJAVIK_ KENNSLA Leiklistarnámskeið Leikhúsið Frú Emilía mun standa fyrirtveggja mánaða leiklistarnámskeiði sem hefst 1. október 1989. Spuni, rödd, leikur o.fl. Innritun og upplýsingar í síma 678360 alla daga kl. 17-19. Frú Emilía - leikhús. Norræni Heilunarskólinn Innritun á vetrarnámskeið Norræna Heilun- arskólans er hafin. Á námskeiðinu er m.a. veitt fræðsla í andlegum málum og kenndar heilunaraðferðir og æfingar sem stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Upplýsingar og skráning í símum 674373 og 74074. Islenska Heilunarfélagið. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 Haustnámskeið: Almennur vefnaður, mynd- efnaður, þjóðbúningasaumur, knipl, barna- fatasaumur, fatasaumur, prjóntækni, dúka- prjón, tauþrikk og batík, tóvinna, jurtalitun, útsaumur, bútasaumur, útskurður, leik- brúðugerð, pappírsgerð, körfugerð, kerta- gerð og kvikjá. Innritað til 27. september. FUNDLR - MANNFA GNAÐUR Garðbæingar Stofnfundur búsetafélags Garðbæinga verð- ur haldinn í Kirkjuhvoli við Kirkjulund, mið- vikudaginn 27. september kl. 19.00. Fundarefni: 1. Stofnun félags áhugamanna um hús- næðismál. 2. Kynnt lög og reglur um kaupleiguíbúðir. Áhugafólk mætið stundvíslega og sýnum samstöðu. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur - Hveragerði heldur félagsfund í Hótel Ljósbrá, fimmtu- daginn 28. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Gestur fundarins verður Þorsteinn Páls- son. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 3. Önnur mál. Félagar mætið stundvíslega. Reyðarfjörður Stjórnin. Undirbúningsnefnd. HÚSNÆÐIÓSKAST Fréttaritara vantar íbúð Fréttaritari útvarps og sjónvarps í Þýskalandi óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík (helst miðsvæðis) í 6 mánuði frá og með\ 1. október. Upplýsingar í síma 39109 eða 17292. BÁTAR — SKIP Rækjukvóti Til sölu er rækjukvóti. Upplýsingar í síma 33167. ÓSKASTKEYPT Síld til frystingar Óskum eftir að kaupa síld til frystingar á komandi vertíð. Útvegum kör. Góð þjónusta og öruggar greiðslur. Vinsamleast hafið samband við Svavar í síma 97-41418 eða Jörund í síma 97-11200. Kaupfélag Héraðsbúa. ÞJÓNUSTA Píanó og orgel Stillingar og viðgerðir Sendum viðgerðamenn um land allt. Bjarni Pálmarsson, hljóðfærasmiður, sími 13214. ÝMISLEGT Tjáning og Ijóðaupplestur Langt helgarnámskeið í tjáningu og Ijóðaupp- lestri verður haldið að Hafnarstræti 4, Reykjavík um næstu helgi. Upplýsingar í síma 29720 nk. miðvikudag og fimmtudag kl. 20.00-21.00. Nína Björk Árnadóttir. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldurfund þriðjudaginn 26. þ.m. á Hringbraut 92, efri hæð, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksiris 2. Halldór Vilhjálmsson ræðir húsnæðismál félaganna. 3. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Eskifjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Valhöll, þriðjudaginn 26. sept. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristínn Pétursson og ræða stjórn- málaviðhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Hótel Búð- areyri miðvikudag- inn 27. september kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingis- mennirnir Egill Jóns- son og Kristinn Pét- ursson og ræða sjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Bessastaðahreppur Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps heldur félagsfund þriðjudaginn 26. september kl. 20.30 á Bjarnastöðum. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. ■ Stjórnin. Rangárvallasýla Fundur verður i sjálfstæði9félagi Rangæinga, félagi ungra sjálfstæð- ismanna í Rangárvallasýslu og fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Rangárvallasýslu, í Laufafelli, Hellu, þriðjudaginn 26. september kl. 21.00. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Keflavík Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Keflavík heldur fund fimmtudaginn 28. september kl. 20.30 á Hringbraut 92, efri hæð (Nonna og Bubba húsinu). Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga. 3. Húsnæðismál félaganna. 4. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Hafnarfjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu Strandgötu 29, fimmtudaginn 28. september kl. 20.30. Bæjarfuiltrú- arnir Árni Grétar Finnson og Jóhann G. Bergþórsson ræða stöðuna í bæj- armálunum. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna. Seyðisfjörður Almennur stjóm- málafundur verður haldinn i Hótel Snæ- felli fimmtudaginn 28. sept. kl. 20.30. Á , fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og ræða stjórn- málaviðhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Ísafjörður - Fylkir FUS Almennur félagsfundur verður haldinn i Fylki FUS þriðjudaginn 26. september kl. 21.00. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Hafnarstræti 12, 2. hæð7 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Nýir félagsmenn velkomnir. Umræðufundur um sjávarútvegsmál verður haldinn í Valhöll, 1. hæð, miðvikudaginn 27. september kl. 20.30. Fundarstjóri: Bjarni Th. Bjarnason. Dagskrá: 1. Framsöguerindi flytja: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingis- maður, Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur L.í.ll. og doktor Þorvaldur Gylfason, prófessor. 2. Umræður. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Vinnuhópur SUS um sjávarútvegsmál. -H d « « « i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.